Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Side 139

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Side 139
VIÐGERÐ A LEÐURHYLKI OG VAXSPJÖLDUM FRÁ VIÐEY 143 pappír. Sama gilti um viðarleifar, sem ekki reyndist unnt að staðsetja. Límið er vatnsuppleysanlegt, svo auðvelt er að ná vaxbitunum og viðnum af pappírnum. Varðveisla Þrátt fyrir að munirnir séu forvarðir, þá eru þeir viðkvæmir, og verður að meðhöndla þá samkvæmt því. Vaxspjöldin og leðurhulstrið eru varðveitt í pappaöskjum sem Rannver H. Hannesson forvörður hefur útbúið sérstaklega fyrir munina. Ráðlegt er að láta töflur 1 og 2 hvíla á styrktarplötu (t.d. sýrufríum pappa), annars er hætt við að lím, sem heldur töflunum saman, losni. Spjöldin og leðrið þola hvorki rakasveiflur, of mikinn þurrk, of mikinn raka, né of sterka lýsingu. Allt þetta getur valdið því, að þau þorni, verpist eða vax losni af. Æskilegustu varðveisluskilyrði fyrir munina er um 50-55% raki (RP)15 og 18-20°C hiti. Lýsing má ekki fara yfir 50 lux.16 Útfjólublá geislun má ekki fara yfir 75/u.w/lumen.17 Til að letur sjáist greinilega þarf að lýsa töflurnar með hliðarljósi. Ég mæli eindregið gegn því að það verði gert. Hitinn frá ljósinu þurrkar vax, við og leður. Auk þess getur hann brætt vaxið með tímanum. Aðeins er forsvaranlegt að nota lýsingu á munina, að notað sé rafkerfi, þar sem ljósið gefur engan hita frá sér. Ég mæli frekar með því að notaðar verði litskyggnur af spjöldunum, til þess að sýna þau. En að spjöldin sjálf verði geymd í rakastýrðri geymslu þar til frambærilegt sýningarhús- næði safngripa verður byggt. Að endingu vil ég þakka starfsmönnum Rannsóknarstofnunar fisk- iðnaðarins, Líffræðistofnun Háskóla íslands, dr. Árna Einarssyni líf- fræðingi, prófessor Ásmundi Brekkan, Grethe Jörgensen forverði, Hall- dóri J. Jónssyni cand. mag., Halldóru Ásgeirsdóttur forverði, Hans U. Vollertsen safnstjóra, Haraldi Ágústssyni viðarfræðingi, ívari Brynjólfs- syni ljósmyndara, Lars-Uno Johansson forverði og Mjöll Snæsdóttur fornleifafræðingi fyrir veitta aðstoð. 15. %RP (rakaprósenta) Það magn raka sem er í ákveðnu rúmmáli lofts við ákveðið hitastig. X 100 Mesta magn raka sem þetta sama rúmmál lofts getur haldið við sama hitastig áður en það mettast. 16. 1 lux = llumen/m2. Mælieining notuð yfir Ijósflæði á flatarmál. 17. Mælieiningin segir til um hve mikið magn (míkróvött) útljólublárrar geislunar er í einu lumeni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.