Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Page 164

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Page 164
168 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Grenjaðarstaður. Ráðizt var í viðgerð baðstofunnar og var í byrjun útlit fyrir að mikið væri bilað. Verk hófust í júní og þá komu í Ijós enn meiri skemmdir en menn bjuggust við. Grind var afar illa farin og neðsti hluti hennar horfinn á parti. Allar hleðslur voru ónýtar. Grind var endurgerð, lagfærðar undirstöður austurveggjarins og fyrir vetur tókst að loka húsinu, en mikið er enn eftir. Gluggar voru smíðaðir nýir. Verkið unnu þeir Bergsteinn Gunnarsson í Kasthvammi og Haraldur Karlsson á Fljótsbakka en um tíma vann í timburverki Gústaf Njálsson frá Akureyri. Þverá. Nokkuð var haldið áfram viðgerð gamla bæjarins. Burstarfell. Aðeins var gert hið nauðsynlegasta þar. Skipt var um glugga í stofu. Umsjón með vinnu hafði Guðrún Kristinsdóttir minja- vörður á Egilsstöðum en Hallgrímur Helgason á Þorbrandsstöðum hefur verið innan handar við framkvæmdir á Burstarfelli í mörg ár. Keldur. Á árinu reyndist nauðsynlegt að endurnýja hluta raflagna í íbúðarhúsinu frá 1937. Að öðru leyti lágu allar framkvæmdir niðri við það. Nauðsynlegar lagfæringar voru gerðar á vegghleðslum í gamla bænum, þil tjörguð og máluð og girðingar voru lagfærðar. Jóhann Guðnason og Víglundur Kristjánsson sáu um framkvæmdir á Keldum. Vopnafjarðarhús í Árbæjarsafni. Húsin voru tjörguð og gluggar mál- aðir. Myndadeild. Á árinu voru færðar rúmlega 70 færslur mynda í aðfanga- bók safnsins, en myndirnar skipta hundruðum. Hafa engan veginn verið tök á að skrá ný aðföng jafnóðum og berast. Ágúst Georgsson lauk mjög ýtarlegri skráningu myndasafns Guð- bjarts Ásgeirssonar og var þaulleitað heimilda um myndirnar. Þá var lokið kopíeringu myndasafns Helga Arasonar og skýringar fengnar eftir því sem kostur var. Þá var innrömmuðum myndum komið fyrir á dragflekum í Boga- geymslu og eru þær mun betur varðar og auðveldari skoðunar en áður. Margrét Ingólfsdóttir forvörður í Morkinskinnu lagfærði 78 af 125 frummyndum úr ferðabók Eggerts og Bjarna og veitti þeim hæfilegan umbúnað. Otlán mynda voru 1220, en með tilkomu ljósmyndara safnsins er slíkum útlánum nú hætt en kopíur látnar gegn gjaldi í staðinn. Textíl- og búningadeild. Elsa E. Guðjónsson deildarstjóri vann talsverðan tíma ársins að yfirlitsritsmíð um íslenzka textíliðju frá landnámsöld og til loka 20. aldar og var mikið af þeirri vinnu frumrannsóknir. Þá flutti Elsa erindi með litskyggnum fyrir nemendur í Kennarahá- skóla íslands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.