Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Side 174

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Side 174
178 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ast nú Sýslusafn Austur-Skaftafellssýslu. Gísli Sverrir Árnason tók við for- stöðu safnanna af Gísla Arasyni. Skráðir gestir byggðasafnsins voru 803. Var sett upp sýning á smíðis- gripum Sigurðar Filippussonar eldsmiðs ásamt öðrum smíða- og iðn- tækjum. Safnið fékk að gjöf „Pakkhúsið“ svonefnda á Höfn, niðri við höfnina. Er áformað að flytja sjóminjadeild þess þangað. Byggingu nýs safnhúss við Byggðasafn Rangæinga og Vestur Skaftfell- inga í Skógum, sem sagt var frá í síðustu skýrslu, var haldið áfram og varð húsið nánast fokhelt á árinu. Risgjöld voru haldin í Skógum 2. desember og var boðið þangað fjölda gesta af safnsvæðinu og víðar að. Haldið var áfram endurbyggingu bæjarins frá Skál á Síðu við safnið og lauk henni að mestu. Talsvert var fengið af innbúi, sem bænum hæfir. Þá fékk safnið lítið rafstöðvarhús ásamt rafstöð frá Breiðabóls- stað á Síðu, frá 1926. Skráðir munir safnsins eru nú unr 7000. Safngestir voru um 17 þús- und á árinu, um 2/3 hlutar útlendingar, enda er þetta líklegast fjölsótt- asta byggðasafn landsins. Gestir í Byggðarsafni Vestmannaeyja urðu um 2300. Voru haldnar nokkrar listsýningar í húsakynnum safnsins. Safninu bárust um 50-60 nýir safngripir og eru þar merkust fimm skipalíkön frá Grími Karlssyni skipstjóra, er hann hafði sjálfur smíðað. Þá var fengin gömul Tuxham- bátavél af Ströndum og veitti Vélstjórafélag Vestmannaeyja safninu fjárstuðning til þess verks. Byggðasafn Árnessýslu starfar í nánu sambandi við Listasafn Árnessýslu og hafa þau sameiginlegan forstöðumann. Safnið tók til sín á árinu bað- stofuviði frá Tungufelli, sem geymdir hafa verið á vegum Þjóðminja- safnsins í geymslu á Bessastöðum í allmörg ár. Gestir safnanna allra urðu 3515 á árinu. Meðal merkustu gripa sem safnið eignaðist má nefna kistil eftir Ófeig Jónsson frá Heiðarbæ og margar vefnaðarprufur. Við Sjóminjasafnið á Eyrarbakka var hafm skráning á safnaukun á spjaldskrárspjöld. Einnig var gengið frá nýjum sýningartextum. Þá var hafinn undirbúningur að sérsýningu með ljósmyndum áhugaljósmynd- ara á Eyrarbakka eftir filmum í safninu. Safnaukinn er einkum hlutir frá Eyrarbakka. - Skráðir safngestir voru 1835 á árinu. Byggingarnefnd Nefndin hélt áfram undirbúningi að viðgerð hússins við Suðurgötu. Frumáætlun nefndarinnar um framkvæmdir var tilbúin um nritt sumar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.