Alþýðublaðið - 26.02.1960, Side 7

Alþýðublaðið - 26.02.1960, Side 7
HMHnB&BBraURBMHSIIRB ■ FYRIR nokkru sendu 14 þjóðkunnir menn bæjar- ráði, borgarstjórn, forsæt- isráðherra og forseta Sam- einaðs alþingis ávarp um friðhelgi á bæjarstæði Ingólfs Arnarsonar. 1 ■ ■ m ■ ■ B fl W ■ ■ fl ■ ■ ■ H ■ ■ H ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ fl fl ■ ■ ■ ■ fl ■ ■ ■ ■ ■ fl H ■ ■ ■ H ■ Nú er það svo að fáir vita með nokkurri vissu hviar bæjarstæðið er, og hafa komið fram margar tilgátur um það mál. Rlaðið hefur nú snúið sér til Lárusar Sigur- björnssonar skjala-. og minjavarðar Reykjavíkur- bæjar, og spurt hann um álit hans á málinu. Lárus hefur sem kunnugt er mikinn áhuga fyrir máli þessu, og hefur viðað að sér miklum fróðleik um allt, er viðkemur staðsetn- ingu á bæjarstæðinu. Fyrsta spurning okkar er þessi: — Hvar telur þú að líær Ingólfs hafi staðið? — Mín skoðun á málinu er sú, áð bærinn haf i stað- ið þar sem nú eru gatna- mót Kirkjustrætis og Suð- urgötu. Mörg allsterk rök liggja til grundvallar þess ari skoðun minni. — Hver eru helztu rök- in? — Þegar grafið var fyr- ir Steindórsprenti fannst haugur, sem ég tel að hafi verið haugur frá bæ Ing- Einar Östby var fyrsti' mað- ur, sem kom inn að áhorfenda-* svæðinu eftir þriðja spöl, þaí Framhald af 16. síðu- Brenden, Noregi, Stefansson, Svíþjóð og Mantyranta, Finnl. Tíminn og röðin eftir 20 km. ' sem Brusveen tvísteig í óþoiin- Svíþjóð 34.56, Finnland 35,03, jmæði. Var hann um 15 metr- Noregur 35.07, Ítalía 35.37, Pól- ’ um á undan Huktale, þegar land 36.22 ,Frakkl., 36.50, USA hann sló á öxlina á Brusveen Og Á myndinni heldur Lárus á gömlum sleggjuhaus, sem líklegia hefur verið notaður til að berja með harðfisk. Hausinn fannst í hitaveituskurði og er talinn allgamall. Rússl., 37.17, Þýzkaland Sviss 37.43 og Japan 39. hálfnuðum öðrum spöli Brenden og Mantyranta fyrstir á tíman.um 52.47, en Stef ansson sekúndu á eftir og þeg- ar skipt var við áhorfendasvæð ið var Brenden tveim metrum á undan Finnanum og startaði Einar Östby fyrstur fyrir Norð- menn á þriðja spöli. Það vakti rnikla undrun, þegar Stefans- son frá Svíþjóð birtist ekki fyrr en langt á eftir Pólverjanum, sem var þriðji. Var svo að sjá, sem baráttan stæði milli Norð- manna Og Finna, en hinar sig- urstranglegu þjóðir, Svíar og Rússar, væru út úr spilinu. Tíminn o gröðin efti.r 20 km. var; Noregur 1:09.38, Finnland 1:09,48, Pólland 1:11.36, Ítalía 1:11,36, Rússland 1:11,39, Sví- þjóð 1:12.40. Eftir 5 km. á þriðja spöli' var Östby kominn með einnar sek. forskot yfir Finnann. R'ússinn Kuznetsov gekk mjög vel og var kominn í þriðja sæti efti'r 5 km. og bætti þannig fyrir hina lélegu frammistöðu Rússa í byrjun. sendi' hann af stað á síðasta spöS inn. Brusveen var um 25 metra á undan Hakulinen í startinu. Hafði Östby gengið feikiiegas vel og skilaði 21 sekúndu fcr- skoti' yfir Finnana, þegar skipt rar. Síðasti maður Rússanna, Anikin, var um tveim mínút- um á eftir ,þegar hann fór af stað. Eftir þriðja spölinn var stað- an: Noregur 1:44,28, Finnlaná 1:44.49, Rússland 1:46,30. Eftir 5 km. voru Norðmenrs enn fyrstir o- tíminn var 2:02, 16, en Hakulinen var með 2:02, 31, Anikin með 2:04,41, Jern- berg með 2:05.09 og De Dorigss Ítalíu með 2:05,10. B H H H H ÍHHBHHHHHHHHHHHHHHBHHHHBHBHHHBHHHHHBHHHBHHHflHE Squáw Valley, 25. feb. (NTB) ÞEGAR menn vöknuðu hér í olympíudalnum í morgun, var veðrið orðið gjörbreytt. Eítir. margra daga vetrarveður með frosti á nóttum 'og sól um daga var nú skýjað loft og hitnað' hafði verulega. VeðurfræðingaT telja, að þetta mUda veður munS haldast og ef til vill muni hvessaa nokkuð. hefði getað orðið til eftir staðsetningu húsanna. — Er nokkuð fleira, sem þú vilt taka fram í þessu sambandi? — Já, ég vil minnast á það, lað þó að skoðanir min ar á þessu máli séu aðrar en þeirra, sem telja að bærinn hafi stiaðið þar, sem nú eru Uppsalir, er ekki þar með sagt, að ég hafi nokkuð á móti frið- helgun bæjarstæðisins. — Þvert á móti. Þetta eru að eins míniar skoðanir á mál inu. Við þökkum Lárusi svörin. Myndin af líkaninu sýn ir, hvernig Lárus hefur hugsað sér að bygging- arnar hafi staðið. No. 1 er skáli. No. 2 eru útihús. No. 3 er eldhús. No. 4 er gamli kirkjugarðurinn. No. 5 er smiðja. Á mynd- inni sést hvernig afstaða Túngötu' og Aðialstrætis er við hugmynd Lárusar. H H H ■ ■ ■ fl fl H fl ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ólfs. En í hiaug þessum fundust m. a. geirfugla- bein og svínabein. Annað er svo það, að staðurinn liefur margt tii síng á- gætis hvað snertir veður- sæld, þarna hefur verið- hiarður tjarnarbakkinn til að byggja á, og kalda- vermsl til að sækj-a vatnið í hefur verið skammt frá bænum. Til er safn sagna frá 1860, isem Sigurður Guðmundsson listmáliari hefur safnað. Safn þetta samanstendur af sögn- um um hvar bær Ingólfs hafi staðið. Ein sögnin er höfð eftir gamlalli konu, sem var vinnukona í Við- ey. Segir hún að bær Ing- ólfs hafi verið þar sem gamla klúbbhúsið var, og seinna var útbygging byggð 1914 við hús Hjálp- ræðishersins. Mikliar líkur eru fyrir að þessar skoð- anir mínar fáist sannaðar eða afsannaðiar áður en langt um líður, því innan skamms á að byrja að grafia grunn á fyrrnefndu horni fyrir nýju húsi. — Er nokkuð fleira, sem þér finnst behd-a í þá átt, að þarna hafi bærinn ver- ið? — Já, það mætti kann- ski benda á, að ef tir líkiani, sem ég hef látið gera eftir hugmynd minni, kemur ljóslega fram sú götuskip- an, sem er í dagr í ná- grenni bæjarstæðisins, og ■■■■■HHHflflflflflflflflflflflflflflflflHflflflflHMflMflflflflflflHflatflflflflflflflflflflflHflHlHflHflflflHflflflHflMHHflflflflflflflHflHflflflflfllflHflflflflflflflHflflflflMflflflflflfltflflW AÍþýðúblaðið — 26. febr. 1960 ^

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.