Alþýðublaðið - 26.02.1960, Side 10

Alþýðublaðið - 26.02.1960, Side 10
Upplausn Framliald af 4. síðu. fangsmikla mútumáli, og við umræðurnar kom fram, að kommúnistinn Marraro vann að þessum atkvæðaveiðum á- samt Carrao. Santalco sagðist í fyrstu hafa verið furðu sleginn er honum var boðið svo mikið fé til þess að ganga til samstarfs við Milazzo, en síðan ákvað hann að leggja gildru fyrir Carrao. Hann bað Carrao um að skipa ólæsan leiguliða,_ Signorio Sgarlato, héraðs- ráðunaut í Messínahéraði. Þessi útnefning vakti jafnvel enn meiri gremju en mútu- starfsemin og hið virðulega blað La Stampa líkti henni við, er Caligula skipaði hest í rómverska senatið. Carrao gerði S'antalco boð sitt nokkrum dögum eftir að hann kom úr tíu daga heim- sókn til Moskvu þar sem hann ræddi í tvo klukkutíma við Krústjov, og færði honum góðar gjafir. Kristilegir Demókratar eru stærsti flokkur Ítalíu, og hafa um þriðjung kjósenda á Sikiley bak við sig. Milazzo var meðlimur flokksins árum saman en fvrir tveimur árum stofnaði hann eigin flokk og hlaut mikið fylgi og myndaði síðan stjórn með kommúnist- um eins og fyrr segir. Hefur gengið á ýmsu í stiórnarsam- 1 starfinu og hefur stjórnin orð- ið að leita til annarra flokka þar eð þeir höfðu ekki hrein- an meirihluta á þingi. Tókst Milazzo venjulega að tryggja stuðning annarra flokka, ým- ist til hægri eða vinstri. Félagslíf FARFUGLAR ! Munið grímudansleikinn í Golfskálanum á Öskudags- kvöldið kl. 9. Farfuglar. Olympíuleikir Framhald af 16. síðu. skilyrðum á íslandi og allt- of iitla snjó! Út frá þessu samtali hef ég skrifað A. Casper, frmakvæmdastjóra í St. Moritz, Sviss og beð- ið hann að taka Eystein, Jóhann og Kristinn í 3 vik- ur til æfinga þar í janúar 1961. Þessi Caspar er hjálp samur og ég held að hann geri þetta fyrir mig. Þarna er dásamlegt skíðaland og frægir þjálfarar, svo sem Rudolf Rominger fyrrum frægur skíðamðaur. Skíða- mennirnir myndu þurfa að vinna f jóra tíma á dag og fá þá ódýrt uppihald. — ísienzku skíðamennirnir vonast til að þetta gangi. Mér er sönn ánægja að gera þetta fyrir ykkar á- gætu íþróttamenn, sem eru beztu drengir og geðþekk^ ir. í skeytinu sem okkur barst frá Setterberg eftir svigið í fyrradag segir hann, að íslendingarnir hafi verið ánægðir með ár- angurinn í sviginu. — Ey- steinn sagði, að hið lága rásnúmer hafi munað hann töluverðu. — Kristinn sagðist vera þakklátur fyr- ir að hafa fengið að fara til Squaw. Valley og Jó- hann var á sama máli. Setterberg. JÓN Skaftason flytur fyrir- spurn í Sameinuðu alþingi, svo hljóðandi: Hvað líður framkvæmd þings ályktunar, sem samþykkt var 5. maí 1959, um athugun á nýj- um björgunartækjum? BifreEðasalan Barónsstíg 3. Sími 13038. Opið al!a daga frá kl. 9 f. h. til 7 e h. Beztu fáanlegu viðskiptin. Bifreiðasalan Barónsstíg 3. Sími 13038. Nokkur kunnátta í vélritun og bókfærslu æskileg. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. marz merkt: ,, SkrifstofusjtúIka,“ OPIÐ í KVÖLD til kl. 1. MATUR framreiddur allan daginn. Naustartríóið leikur. Borðpantanir í síma 17758 og 17759 10 26. febr. 1960 — Alþýðublaðið íþróltir Framhald af 11. síðu. hafa verið ti'l þessara æfinga, þurfa að stunda vinnu til kl. 7 og að vera kominn suður á Mela kl. 7.30 getur verið erfitt fyrir Reykvíkinga, að ekki sé talað um þá 10, sem heiina eiga suð- ur í Hafnarfirði til viðbótar þeim, sem eru frá Akranesi og Mosfellssveit. Að tala um Birgi Björnsson sem fyri'rliða landsliðsins um margra ára skeið er ranghermi, — þar sem hann var ei'n- ígöngu fyrirliði á HM 1958 og í landsliðinu gegn Norðmönnum á heimleiðinni frá þeirri keppni. Árið 1959 var Hörður Felixson fyrirliði landsliðsins og síðan ekki' söguna meir. Hvað viðvíkur áhuga ís- lenzkra handknattleiksmanna er hægt að sýna og sanna, að hann hefur aldrei verið meiri en nú og er þá mikið sagt. SL ár mættu undantekningarlítið allir á þær æfingar hjá lands- liðinu, sem fram fóru. Hafi stjórn HSÍ manndóm í sér til að brjóta odd af oflæti sínu og boða til æfi'nga á sóma- samlegan hátt, þá er öruggt að ekki mun standa á piltunum að mæta. „Kandidat nr. 18“. Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa Valnsveita Reykjavíhur Símar 13134 og 35122 . Endurnýjum gömlu sæng- urnar. — Eigum fyrirliggj- andi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. Fljót afgreiðsla. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. — Sími 33301. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■»■■■■■■* Bifreiðasalan og Beigan Ii9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra új val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan og Ietgan Ingólfsslræli 9 Sími 19092 og 18966 BVgfönætursýning í Austurbæjarbíói annað kvöld ld. 11,30. MÚSAGILDRAN Spennandi sakamálaleikur eftir Agatha Christie. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 2. Sími 11-384. Aðeins þessi eina sýning. ÞÓRSCAF Dansleikur í kvöid S.G.T. FÉLAGSVISTIN í GT-húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10.30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 13355 Umboðsmenn: KRiSTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. Sími 24-120. Hugheilar þ a k k i r sendi ég öllum þeim mörgu, fjær og nær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöf- um og skeytum á 100 ára afmælisdegi mínum hinn 18. febrúar. — Guð blessi ykkur öll. Hallbera J. Halldórsdóttir frá Hólmaseli.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.