Alþýðublaðið - 26.02.1960, Síða 11
i WWWWMMWWWWIMWWiMW
Ritstjóri: Örn Eiðsson
ÞETTA er hún Carol
Heiss, sem vann með mikl-
um yfirburðum í listhlaupi
kvenna. Það er mesti yfir-
burðasigur á Olympíuleikj
unum til þessa. Það er ekki
nema von að hún brosi.
Bréf sent íþróttasíðunni:
Ábending ti
knattleiksforystunnar
VEGNA smágreinar um stórt
mál, sem birtist á íþróttasíðu
Morgunblaðsins 25. febrúar, er
rétt að taka frtam eftirfarandi:
Um jólin birti íþróttasíða Al-
þýðublaðsins tilkynningu frá
stjórn HSI um val 18 manna,
sem valdir höfðu verið til Itands
liðsæfinga í handknattleik.
Voru þessir menn jafnframt
hoðaðir á fund mánudaginn 4.
janúar 1960 að Grundarstíg 2.
Er óhætt að fullyrða, að mikill
áhugi var hjá þeim, sem valdir
höfðu verið.
ÁSur hafði formaður Hand-
1 knattleikssambandsins flei'prað
|með Það í blöðum og útvarpi,
! að ákveðnir væru landsleikir í
! handknattleik við þrjár eða
| fjórar þjóðir á árinu 1960, auk
þátttöku í heimsmeistara-
keppni 1961. Þegar til kom
reyndist þetta (að undanteknu
i'HM) kerlingaiblaður eitt, og
þóttust menn illa sviknir af
bráðlæti ^ og gaspri for-
manns HSÍ. Varð þetta ti'l að
hleypa illu blóði í mannskap-
inn ög ekki til að auka áhuga
eða samiheldni.
Á þennan fund, sem boðaður
Guðm. og Hrafn-
hildur undir meti
SUNDMOT í tiefni 30 ára
afmælis UMFiR fór fram í
Sundhöll Keflavíkur á sunnu-
daginn. Þórhallur Guðjónsson
form. UMFK setti mótið með
stuttri ræðu. Rúmlega 70
keppendur tókui þátt í mót-
inu, isem er fjölmennaisla
sundmót í Keflavík til þessa.
Áhorfendasvæðið var þéttskip-
að.
Helztu úrslit eru þau, að
Guðmundur Gísllason, ÍR,
synti 100 m. bringusund á
1:14,0, en gildandi íslaridsmet
er 1:14,7. Met Guðmundar
fæst þó efcki staðfest, þar sem
laugin er talsvart of stutt.
Annar varð Eiinar Rristins-
son Ármanni á 1:15,3. Þriðji
Guðmundur Sa'múelsson1, IA, á
1:15,8 og fjórði Hörður Finns-
son UMF iá 1:15,9, siem er nýtt
Keflavíkurmet.
Helztu úrslit urðu þau, að
ir, ÍR synti í 100 m. bringu-
sunidi kvenna undir ífclands-
meti sem er 1:27,7, en tími
hennar var 1:22,7. Önnur varð
Sigrún Sigurðardóttir, SH, á
1:28,0.
í 100 m. skriðsundi sigraði
Guðm. Gíslason á 1:01,7. Einn-
ig sigraði hann í 50 m. flug-
sundi á 31,6 sek. Ágústa Þor-
steinsdóttir, Á., sigraði á 100
m. skriðsundi kvenna á 1:11,0
og hún sigraði líka í 50 m.
flugsundi fcvcnna á 35,5 sek. I
100 m. baksundi varð fyrstur
Guðm. Gíslasion á 1:11,7, en
annar varð Hörður Finnsson
á 1:16,5.
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
var 4. janúar kl. 8.30 e. h.,
mætti „einn“ á réttum tíma og
beið fyri'r utan húsið í hálfa
klukkustund án árangurs. —
Seinna fréttist, að formaður
HSÍ, formaður landsliðsnefnd-
ar Hannes Þ. Sigurðsson og
þjálfarinn Hallsteinn Hinriks-
son hefðu mætt li'ðlega hálftíma
á eftir áætlun og stuttu síðar
Guðjón Jónsson (Fram). Var þá
fundi aflýst, enda ekki fundar-
fært vegna ■ skammarlegrar
frammistöðu forustunnar.
Síðar vann formaður lands-
liðsnefndar sér það til frægðar
að boða þann mann af Akranesi,
sem valinn var til æfi'nga á'
fund, einn miðvikudag í jan.
1960. Svo fór, að ekki einn ein-
asti annar var boðaður og for-
maður landsliðsnefndar mætti
ekki einu sinni sjálfur á þenna
fund, sem hann hafði boðað Ak-
urnesinginn á. (Sagt er að hann
hafi verið að undirbúa fund í
dómararélaginu.)
Nokkru seinna og einnig án
þess að þeim „22 útvöldu“ væri
formlega tilkynnt val æfiriga-
liðsins, var boðaður fundur í í-
þróttahúsi Háskólans fimmtu-
daginn 18. þ. m. Alþýðublaðið
boðaði fundinn sama dag og
funduririn átti að verða, en það
gerði Mbl. einnig, en það sagði,
að hann ætti að verða „daginn
eftir“ og íhefur það vafalaust
haft sín áhrif.
Loks var „boðuð“ æfing sl.
þriðjudag kl. 7.30, en staðreynd
in er sú, að ekki nærri allt æf-
ingaliðið fékk tilkynningu um
æfinguna frá ábyrgum mönn-
um, heldur áttu hiriir og þessir
að láta aðra vita um æfinguna.
Þetta boðunarkerfi hefði verið
heppilegt „ef“ öllum hefði áður
verið tilkynnt formlega um
vali’ð í æfingaliðið, t. d. með
bréfi eins og stjórnir KSÍ og
FR;Í hafa gert, þegar um slíkar
séræfingar hefur verið að ræð'n.
Margir af þeim, sem valdir
Framhald á 13. síðu.
Greipur Sigurðs.
sigraði í hæfnis-
giimu H. S. K.
HÆFNISGLÍMA Skarphéð-
ins, hin 11. í röðinni, var háð
hinn 13. þ. m. Keppendur voru 6
frá 4 félögum, en einn varð að
hætta við þátttöku, áður en
keppni gat hafizt.
Úrslit urðu þau, að fyrstur
varð Greipur Sigurðsson, UMF
Bisk., hlaut 111 stig, annar Þór-
ir Sigurðsson, UMFB 107 stig,
þriðji Bjarni Sigurðsson UMFB
92 stig; Sigurður Steindórsson,
UMF Samh. hlaut 82 stig of Loft
ur Þorsteinsson, UMF Hrun.
hlaut 71 stig.
Glíman fór vel fram ,en nokk
ur munur var á framkomu og
getu keppenda. Báru þeir bræð-
ur Greipur, Þórir og Bjarni Sig-
urðssynir af hvað fagra glímu
snerti, einkum áttu Þórir og
Bjarni góða glímu saman. Greip
ur var hins vegar í algjörum sér
flokki hvað getu snerti, lagði
hann t. d. fangbræður sína sam-
'tals 14 sinnum, þar af Sigurð og
Loft 11 sinnum. Þórir og Bjarni
eru báðir mjög snöggir og mjúk-
ir, en æfingarskortur virðist há
þeim nokkuð. Sigurður er mjög
sterkur og vel fær glímumað-
ur, getur hann án efa orðið góð-
ur kappglímumaður, en beitti
um of þunga og kröftum þarna.
Báru g’ímur hans um of mikinn
svip af þeim átökum, sem vilja
| einkenna glímumót hér í Rvík.
Eins og áður segir er þetta
11. hæfnisglíma sambandsins.
Vann Greipur bikar þann, sem
keppt er um í þriðja sinn. Áður
hafa unnið hann Bjarni Sigurðs-
son UMFB þrisvar, Þórir Sig-
urðsson UMFB, Sigurður Er-
lendsson UMFB, Rúnar Guð-
mundsson UMFV, Gísli Guð-
mundsson UMFV og Guðmimd-
ur Oddsson UMFS, allir einu
sinni.
hre.
Hraðkeppni í
körfuknattleik
í KVÖLD kl. 8 hefst Hrað-
mót ÍR í körfuknattleik að Há-
Iogalandi. AIIs taka fjögur lið
hátt í mótinu, en þau eru frá
ÍR, ÍS, Ármanni og KFR.
ICeppt verður eingöngu í meist
araflokki karla og auk þess fer
fram aukaleikur í 4. flokki
milli ÍR og KR. — Hér verður
um útsláttarkeppni að ræða og
það lið, sem tapar, er úr. Leik-
tími er 2x15 mín.
Ekki er gott að spá neinu
um væntanleg úrslit, en reikna,
má með harðri keppni. Fvrst
le?Va ICFR—ÍS og Síðan ÍR—
Ármann. Sigurvegarar í Ieikj-
unum leika svo til úrslita.
Alþýðuhlaðið — 26. febr. 1960