Alþýðublaðið - 26.02.1960, Page 13
, HER skal aðeins drepið á
nokkrar helztu orsakir tann-
, skekkju, en hún- á sem kunn-
-ugt er mjög mikinn þátt í
auknum tannskémmdum, af-
lögun á kjálkanum og miður
' æskilegum útlitsbreytingum á
. andliti.
í heilbrigðum munni v eru
- tennur t.l staðar og þær
mynda óslitinn og regluleg-
■ an boga. Tennurnar veita hver
■ annarri stuðning, liggja þétt
saman og siður er hætta á að
matarleyfar festist milli
þeirra og valdi skemmdum og
tannholdssjúkdómum. En ekki
eru allir svo gæfusamir að
hafa þessa æskilegu tann-
stöðu.
Stærð tanna er miög mis-
munandi og fer að miklu leytr
eftir öðru útliti einstaklings-
ins. Sama er að segja um
stærð k.jálka að öðru jöfnu.
Frá þessu verða þó alimikil
frávik o? algengt er að stærð
tanna og kjálka sé ekki í sam-
ræmi innbvrðis. Getur ein-
stáklingurinn þann.'g haft að
upplagi stórar tennurog smá-
gerða kjálka, svo að tennur
rúmist þar ekki. svo sem æski
legast er en verði í þess stað
skakkar og óreglulegar.
Sjúkdómar, sem koma í veg
fvrir eðlilefta beinmyndun eða
truflun á kirtlastarfsemi lík-
amans í Sambandi við bein-
mvndim. geta einnig átt þátt
í bví að h'ndra eðlilegan vöxt
kjálkánha. o« af bví getur aft-
ur leitt að tehnur hafi ekki
pláss til að Standa réttar.
Flestir mu.nú kannast við
irunnsvin barna, sem stöðugt
sjúga fmgur eða snuð. Efri
gómitrinn verður bröngur og
miðframtennur { efri gúm
framstandandi Svinaða af-
löáun K°fur munnöndun haft
í för sér. en mun orsak-
.ast oft.a«t af hrengslum í nefi
eða koki; e'tiar eða langvar-
andi kvof Ráðar b°ssar orsak-
jr rr>4 í mörffum tilfellum fjar-
læaia.
Barnatennur eru oftast rétt-
ar í kiáikanum. En bær eru
ekki síður næmar fvrir
skernrndijTu on hinar seinni.
Þar við hætist að alltof fáir
foreldrar sinna hrn sem skvldi
— að ]áta tannlækni fylpiast
me^ beim frá 2—3 ára aldri
- reslulega osr f»era við. bær sem
skammast. Trafi or brrí aignrjg
sión. sem im»tir. tannlæknin-
um. be»ar barnið kerour til
banq í fvrsta cinn. að margar
tennur ern sVommdar og sttm
ar s\ro pK b°iru verðnr ekki
IviorrfD^ T’p-nicf barnatönn _
. bafa bær s-p-m rtpndq beggja
vocfr)t j/ioi rkarfii^i t'lbneicringu
tii færast í skarð'ð og
skekkiast.
Við eðlileg tannskipti vaxa
fullorðinstennur upp á rætur
barnatannanna. sem. evðast eft
ir bví sem fnhnrðinstönninn
lyftist upp í kjálkanum þar til
rót þarnatannarinnar er að
mestu eydd, tönnin losnar og
fellur, en fullorðinstönnin
skýtur upp krónunni í hennar
staó. Hafi nú barnatönn tapast
of snemma eins og áður var á
minnzt, vex fullorðinstönnin
fyrr upp en henni er eiginlegt
f engin mótstaða er. Hafi
baratennurnar áftur á móti
skekkzt ,getur svo farið að
fulloiðinstönnin eyði aðeins
utan úr rót barnatannarinnar.
Hún 'fellur bá ekki þegar hin
vex upp, en skekkir hana og
liggur oftast lengi skemmd að
fullorðinstönninni, sem þá
skemmist líka.
Um sex ára aldur koma
fyrstu fullorðinsjaxlarnir upp,
einn í hverjum fjórðungi
munnsins, næst fyrir aftan
öftustu barnatennurnar. Þess
ir jaxlar vaxa upp þar til hin-
ir tveir í neðri góm mæta þeim
efri. Þeir hafa stórar rætur og
eru sterkustu tennur munns-
ins, enda er þeim ætlað það
hlutverk að viðhalda réttri
bithæð og afstöðu milli efri
og neðri kjálka meðan tann-
skiptin fara fram. Þessir jaxl-
ar, eins og aðrar tennur fyrir
aftan augntönn, hafa tilhneig
ingu til þess að hreyfast framá
við í kjálkanum þar til þeir
mæta mótstöðu, en það er til
þess að tannröðin megi verða
þétt. Hafi nú barnajaxl tapast
of snemma, svo að skarð vérð
ur, sem ekki fyllist í bráð af
fullorðinstönn, færist -þessi
jaxl því fram á við og skekk-
ist. Þegar aðra’r fullorð' nstenn
ur koma síðan upp fyrir fram-
an þennan jaxl, er ekki lengur
pláss fyrir þær réttar, svo að
þær skekkjast líka.
Sé skemmd aftan í aftari
barnajaxli, sem sextánárajaxl
inn leggst upp að, skemmist
hann einnig. Þar við bætist
svo að oft er lítt hugsað um
tennur barna á þessum aldri
og þessum jaxli er hættara við
skemmdum en öðrum tönn-
um. Ef hann tapazt eða skekk
ist tll muna, helzt ekltí lengur
hin rétta afstaða milli kjálk-
anna og þeir ganga saman við
tannskiptin, svo að hakan
styttist og munnsvipurinn
breytist.
Af því, sem að framan hef-
ur verið sagt má sjá að æski-
legast er að tennurnar myndi
óslitlnn boga og hafi stuðning
hver af annarri. Erfðir, sjúk-
dómar og óvanar geta raskað
þessu. En algengastan þátt
eiga hér tannskemmdirnar og
hið hóflausa sætmetisát, sem
orsakar þær. Því er nauðsyn
að gæta vel barnatanna og
halda þeim við, vera síðan á
verði meðan tannskiptin
standa yfir og fara að ráðum
tannlæknisins. Sé þessa gætt
má í flestum tilfellum koma
í veg-fyrir alvarlega tann-
skekkju, sem getur tekið mik-
ið fé, tíma og fyrirhöfn að
ráða bót á.
(Frá Tannlæknafélagi íslands)
prýSiskvenna
Hinn nýi danski ambassador afhendir forseta ís-
lands trúnaðarbréf sitt.
20 nemendur
komast aö
ÍSAFIRÐI, 22. febr. — Skíða-
skólinn á fsafirði hefst 1. marz
n. k. Skólastjóri hans er hinn
kunni skíðamaður Haukur Sig-
urðsson, ísafirði. Skólinn er til
húsa í hinum nýbyggða og vist
lega skíðaskála Skíðafélagsins,
og er þar allur aðbúnaður góð-
ur. Unnt er að taka á móti 20
nemendum.
Dvalarkostnaðurinn er kr.
500,00 á viku fyrir þá, sem
dvelja í skólanum 4 vikur eða
lengur, en kr. 100,00 á dag fyr-
ir þá, sem eru skemmri tíma.
Innifalið í þessum kostnaði er
kennslan, húsnæðið og fæðið.
Undanfarna daga hefur fennt
mikið og er nú kominn nægur
og góður skíðasnjór, og eru all-
ar aðstæður til skíðaiðkana í
nágrenni skálans hinar beztu.
Enn er ekki vitað um hve
þátttakendur verða margir, en
margir hafa spurzt fyrir um
skólann og er nauðsynlegt, að
allir þeir, sem hafa hug á að
dvelja þar í vetur, láti hlutað-
eigendur vita utn þátttöku sína
sem allra fyrst.
75 þúsund
söfnuðust
KVENNADEILD Slysavarnafé-
lagsins í Reykjavík hafði
merkja- og kaffisölu á sunnu-
daginn v[ar, — góudaginn.
Alls komu inn rúmar 75 þús.
krónur, sem er hæsta upphæð,
er safnazt hefur þennan dag til
þessa. Skipshöfni'n á togaran-
um Pétri Halldórssyni sendi
konunum 1800 kr. og er það í 3.
sinn sem sú skipshöfn gerir
þetta.
Þakkar Kvennadeildin öHum
þeim, sem á ei'nn eða annan
ihátt styrktu fjársöfnun hennar
á sunnudaginn og gerðu árang-
urinn slíkan, sem raun ber
vitni
UM ÞESSAR mundir vinna
Hraunprýðiskonur við undir-
búning að kvöldvöku, sem mun
hefjast n. k. sunnudag í Bæj-
arbíói.
Á kvöldvökunni munu koma
fram margir þjóðkunnir lista-
menn og skáld. Hafnfirðingar
hafa alltaf tekið vel þessum
kvöldvökum, sem eru góð upp-
lyfting á þessum tíma árs.
Hafa þeir með því sannað á-
huga sinn fyrir starfsemi slysa
varnamála. Hraunprýðiskonur
eru mjög þakklátar öllum þeim
er leggja þeim lið í þessu starfi.
Hraunprýðiskonur hafa allt-
af lagt metnað sinn í að hafa
sjálfar veg og vanda af því,
sem þarna er fram borið.
Eins mun það verða að þessu
sinni. ___________
íslenzk jb/'óð-
féiagsþróun
Framhald af 4. síðu.
ingar, og kenn&lukerfi okkar
er mjög ábótavant. Afleiðing-
in >er sú að ungir menn vita
fjarska lítið um sögu íslend-
i’niga frá aldamótum. Þetta
gætu dagblöðin toætt úr, ef
þau héldu uppi menningarum
ræðum, væru opin fyrir heið-
arlegri ga>gnrýni. Alþýðublað-
ið hefur tekið upp nýja stefnu;
póli'tískum skömmum hefur
verið vikið til hliðar og aðal-
áherzla lögð >á tgóða frétta-
þjónustu og ýmislegt skemmti
efni. Er ekkert nema gott að
segja um Þá þróun. Hins veg-
ar á'liti' ég það styrk bæði fyr-
ir blaðið og viðkomandi flokk,
ef meira rúm fengizt fyrir
greinar um stefnur og
strauma í menningar- og þjóð
málum, sérstaklega með ti'lliti
til þess að önnur blöð rækja
þessa hiið blaðamennskunnar
mjög slælega.
Hilmar Jónsson.
Vinnsla
sjávarafurða
á Siglufirði
TILLAGA til þingsályktun-
ar um verksmiðju til vinnslu
sjávarafurða á Siglufirði var á
dagskrá Sameinaðs Alþingis í
gær. Flutningsmenn tillögunn-
ar eru Gunnar Jóhannsson, Ein
ar Ingimundarson, Jón Þor-
steinsson og Skúli Guðmunds-
son. Fyrsti flutningsmaður
hafði framsögu fyrir tillögunni
sem vísað var til fjárveitinga-
nefndar, en umræðunni frestað.
Tillagan er á þessa leið: „Al-
þingi ályktar að skora á ríkis-
stjórnina að láta gera á grund-
velli laga nr. 47, 7. maí 1946 og
laga nr. 60 24. maí 1947 kostn-
aðarætlun um byggingu og
rekstur verksmiðju á S'glu-
firði til niðursuðu og niður-
lagningar á síld og öðrum fisk-
afurðum. Áætluninni skal lok-
ið fyrir 1. október 1960“.
Vilja fá
rafmagn
ÞINGMENN Norðurlands-
kjördæmis vestra Uytja þings-
áiyktunartillögu um rafleiðslu
á 4 bæi í Húnavatnssýslu: „Al-
þingi ályktar að skoi'a á raf-
orkumálastjórnina að leiða á
þessu ári rafmagn til heimilis-
nota á bæina: Hjaltabakka,
Holt, Húnsstaði og Hurðarbak
í Húnavatnssýslu.
Greinargerð er svohljóðandi:
Þessi t'llaga er flutt af þeim
sérstöku ástæðum, að þær fjór-
ar jarðir, sem um er að ræða,
eiga að miklu leýti vatn og
veiðirétt í Laxá á Ásum, sem
virk.iuð hefur verið til almenn-
ingsnota. En þessum heimilum
hefur verið neitað um raf-
leiðslu frá virkjuninni. Fylgir
hér með afrit af bréfi, sem hlut
aðeigendur hafa sent öllum
beim albingismönnum. sem at-
kvæðafvlgi fengu á Norðvest-
urlandi í síðustu kosningum“.
Ný Ijósprenfunarsfofa
NÝJA Ijósprentunarstofan
heitir fyrirtæki hér í bæ, sem
nýlega tók til starfa.
Fyrirtækið annast alls kon-
ar Ijósmyndun og kopieringu
á húsateikningum, skipateikn-
ingum, skjölum og bréfum.
Til starfseminnar hefur fyr-
irtækið fengið ameríska vél,
sem er mjög fullkomin og fljót
virk. Má í bví sambandi nefna
bað að hægt er að taka mynd
eftir hvers konar teikningu yf-
ir á filmu, sem síðan er hægt
að færa vfir í mynd. Allt þetta
tekur ekki nema nokkrar mín-
útur. Fyrirtækið mun senda og
sækja, eins og fólk óskar.
Forstöðumaðnr fvrirtækisins
er Anton Erlendsson.
Alþýðublaðið — 26. febr. 1960 $3