Alþýðublaðið - 26.02.1960, Síða 16

Alþýðublaðið - 26.02.1960, Síða 16
unnar S'QUAW VALLEY, 25. febr.. ■fc NORÐMENN voru í dag eimni skíðalengd og átfa tíundu hlutum úr sekúndu frá því að fá sín fyrstu gullverðlaun í boð- göngu á skíðum, þegar jöfnustu skíðaboðgöngu skíðasögunnar 3jauk með því, að skíðakóngur- inn Veikko Hakulinen frá Finn iandi sigraði í áköfu einvígi við Norðmanninn Brusveen á síð- >asta spöli göngunnar. Rússar fengu bronzið og Svíar urðu í f jórða sæti. Það vakti almennan fögnuð, er Finnar hlutu þarna sín fyrstu gullverðlaun Ojr norsku skíða- iriennirnir voru meðal hinna fyrstu, sem óskuðu þeim til ham ingju. Finnar og Norðmenn báru af í boðgöngunni d dag og eftir annan spölinn var Ijóst, að vænta mátti finnsk-norsks ein- ■ vígis. Hræðilegar ófarir hentu .S.vía, er Janni Stefansson sprengdi sig á að reyna að tlialda í við Brenden og Mathyr- anta á öðrum spretti. Rússar oippiifðu nokkuð svipað, en náðu sér og tóku bronzið. Brusveen ’hélt forskoti sínu alla gönguna, þar til um hálfan kílómeter var í mark og um af- líðandi' brekku og keyrslu að ræða. En það var einmitt á þess úm 500 metrum, sem Hakulinen tþkst að tryggja sér sigurinn og kom í mark með Norðmanninn alveg á hælum sér. Um 50 m. frá marki virti’st Brusveen ætla að takast að ná Finnanum aftur, en þá „spýtti Hakulinen í“ og náði þeim sentimetrum, sein þurfti. Hakulinen reyndí að brosa til Ijósmyndaranna, en brast í grát af taugaæsingnum. ÚRSLITIN: Tímar landanna voru þessi: Finnland 2 tímar 18,45,6, Nor- egur 2:18,46,6, Rússland 2:21, 21,6, Svíþjóð 2:21,31,8, ftalía 2:22,32,5, Pólland 2:26,25,3, Frakkland 2:26,30,8 Beztu tímar einstaklinga á vherjum spretti voru: 1) Haku- Rússar unnu s/ 6. gulIverðlau Sqaw Valley, 25. febr. (NTB. RÚSSAR tryggðu sér enn eln gullverðlaun á skautum í dag, er Viktor Kositsjki vann VICTOR KOSITSJKIN 5000 m. hlaupið á 7:51,3 og bætti sitt persónulega met «m 22 sek. Annar varð Knut Jo- hannesen, Noregi á 8:00,8 og bronzið fékk Pesman, Hollandi á 8:05,1. Þeir hlupu saman í riðli Kositsjki og Pesman og kom það mönnum mjög á óvart, er Pesman v;arð hvorki meira né minna en 200 metrum á eft- ir. Fjórði maður var Torstein Seiersten, Noregi' á 8:05,3 og kom mjög á óvart. Annars var röðin þessi: 5) Kotov, Rússl., 8:05,4, 6) Gontjsarenko, Rússl., 8:06,6, 7) Ivar Nilsson, Svíþjóð 8:09,1, 8) K. Tapiovaara, Finn- land,. 8:09,1, 9) Kouprianoff, Frakkl., 8:10,4, 10) Raymond Gilloz, Frakkl., 8:11,5. Hitinn var um 0 gráður, er hlaupið hófst kl. 8 í morgun eft ir staðartíma. ísirin var eins og bezt.varð á kosið, en nokkur vindur var og snjókoma. Það ■sást strax á fyrstu mönnunum, sem hlupu, að ekki gat orðið um hei'msmet að ræða linen 33.56.6, 2) Jernberg 34. 07,5, 3) Brusveen 34.17.4, 4) Vaganof 34.22.0, 5) Anikin 34. 31.0, 6) Brenden 34.41.0, 7) Öst- bý 34.41.0, 8) Larsson 34.44.0, 9) Mantyranta 34.45.0, 10) Ohl- son 34.56.0. ■ Sést af þessu að þei'r þrír, sem náðu beztum tíma í dag, voru allir endamenn. í boðgöngunni var gengið á sléttu fyrstu 200 metrana, en þá var upp bratta brekku að fara en verstu brekkurnar lágu á milli 3 og 4 km. og 5 og 6,5 km. frá startinu. Síðasti hluti brautarinnar hallaði úndan fæti og var bein keyrsla í mark. Ohlson startaði fyrir Svía, A. Seljukhin fyrir Rússa, Alatalo fyrir Finna og Harald Grönn- ingen fyrir Norðmenn. Ohlson var svo óheppinn að missa annan stafinn í startinu og varð að snúa við og sækja hann. Rússinn náði beztu starti og var fyrstur er komið var upp á skógarhálsinn, sem sást til frá startinu. Eftir 5 km. var Altalo Fi'nnl., orðinn fyrstur á 17.56, þá Ohl- son á 18.08. Síðan komu Grönn ingen á 18.19, Mateja, PólL, 18.32, de Florian, Ítalíu, 18.33, Seljukhin á 18.48. Síðan komu Bahdaríkin og Frakkland með 18.54, Sviss með 18.55, ÞýzkaL með 19.13 og Japan með 20.22, Við fyrstu skiptingu, eftir 10 km., var Ohlson kominn fram úr Finnanum og var 50 m. á undan. Grönningen var aðeins 25 m. á eftir Alatalo í skipting- unni’. Síðan komu Xtalir. Undr- un vakti hve illa Seljukhin stóð sig. Hann var orðinn 8., þegar skipt var, á eftir Póllandi, Frakklandi og USA. Þeir, sem gengu annan spöl- inn fyrir Norðurlöndin voru: — Framhald á 7. síðu. 41. árg. — Föstudagur 26. febrúar 1960 — 46. tbl. Rússland: 6 gull, 3 silfur, 7 bronz. Þýzkal.: 3 g., 3 s. Svíþj.: 2 g., .2 s. Sviss: 2 g. USA: 1 g. 3 s., 3 b. Noregur: 1 g., 3 s. Aust urríki: 1 g., 2 s., 2 b. Finnland: 1 g., ls., 2 b. Frakkland: 1 g., 2 b. Kanada: 1 g. Holland 1 s., 1 b. Ítalía 1 b. Eysteinn 12. / jbrí- keppni! Nánar morqun Eysteinn á fullri ferð. nd á á amenn, segir Setteberg í fréttabréfi Squaw Valley, 20. feb. ■^ HVAÐ skal segja um Squaw Valley eftir 3 daga? Mín skoðun er á þessa Ieið: Ég álít að þetta séu þeir stórfenglegustu Vetrar-olympíuleikar, sem haldnir hafa verið. Undir- ritaður horfði á leikana í Garmisch-Partenkirchen, Þýzkalandi 1936. Þegar ég kom heim til Svíþjóðar — sýndi ég kvikmyndir og flutti fyrirlestra um ævin- týrið í Garmisch, eins og ég kallaði það. Fyrirlestr- ar mínir enduðu venjulega á bessum orðum: — Slika vetrarolympíuleiki — sem leikina í Garmisch-Parten- kirchen, fáum við ekki aft- ur í okkar lífi. Nú eru að fara fram vetr arleikirnir 1960 og enn er- um við á.lífi og þessir leik- ar taka öllu öðru fram um skipulag, afrek og aðbún- að. Ef veður er slæmt, eins og var setningardaginn, og flytja þarf einhverja í- þróttagrein til, þessvegna, er það gert fyrirhafnar- laust. Möguleikarnir eru geysilegir í Bandaríkjun- um og þeir geta allt. í dag hitti ég Eystein Þórðarson, ykkar ágæta skíðamann, sem er mun betri skíðamaður, en mér var sagt meðan á minni stuttu viðdvöl stóð í Rvík á leiðinni til Squaw Val- ley. Eysteinn, Jóhann og Kristinn eru allir prýðis- góðir íþróttamenn, sem sómi er að. Við Eysteinn og sænski skíðamaðurinn Bengt-Erik-Grahn fengum okkur göngutúr í olymp- íubænum í dag, en Grahn er með, hendina í fatla og getur ekki keppt. Hann var eini keppandi Svía í alpa- greihum. Eystein var mér sam- mála um, að þessir Olymp- íuleikir væru stórkostlegir. Veðrið dásamlegt, dag eft- ir dag, logn og heiðblár himinn. — Það er ævin- týri fyrir okkur fslending- ana að vera hér, sagði Ey- steinn. Dagarnir hér í Squaw Valley líða alltof fljótt, — hélt Eysteinn áfram, dag- skráin og skipulagið er frá bært. Við förum á fætur kl. 6 á morgnanna og fáum okkur þá bað og morgun- verð. Kl. 12 er hádegis- verður og síðan hvíld til kl. 14, en þá hefst æfing til 17. MiRi 17 og 19 er hægt að dansa eða fara í kvik- myndahús. Kvöldverður kl. 19.30. Til kojs er farið kl. 22. Eitt kvöld vikunn- ar er dansað lengur og þá koma fram ýmsir frægir skemmtikraftar. Hér eru um það bil 800 blaðamenn frá ýmsum fleiri löndum en senda þátt takendur til leikanna. 23. FEBRÚAR. Einn daginn ræddi ég um æfingaskilyrði við ís- Iendingana og þá sögðu þeir mér frá hinum slæmu Framhald á 10. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.