Ameríka - 26.03.1874, Blaðsíða 2

Ameríka - 26.03.1874, Blaðsíða 2
34 liaglendi, og á inilli þeirra liggja frjófsainir dalir og ið- grænar grassljetíur (engjar), en hlíðarnar eru þaktar fögr- um skógi, með himiiihámn trjám, af allskonar tegund. Fylkinu New-Brunswick er skipt í 14 hjeiöð (lög- sagnar umdæmi — „Grevskaber“) og eru þau semfylgir: 1. Hjeröðin umhveríis Chaleur-vík, St. Lawrense-ílöann og Northumberland-sundið: 1. Restigouche, 2. GIou- caster, 3. Northumberland, 4. Kant og 5. West- moreland. II. Sjávarhjeröðin meðfram Fundy-firði: 1. Albert, 2. St. John og 3. Charlotte. III. Landhjeröðin meðfram St. John fljótinu: I. Kings, 2. Queens, 3. Sunbury, 4, York, 5. Carleton og 6. Victoria. 1. Eestigouehe er norðasta hjeraðið í New-Bruns- wick og er það 1,426,560 acres (ekrur) að stærð. Þar af eru 1,200,000 acres ónuinið land. Innbúar eru þar 5,575. Ilelztu bæir í hjeraðir.u eru: Dalhousie og Camp- belletown. Landið er öldumyndað og jarðvegur hinn frjóf- asti. 19,000 acres af hinu bezta akuryrkjulandi er þeg- ar útmælt í lóðir (verðandi jarðir) af stjdrninni handa að komandi Iandnámsmönnum. Ilin mikla járnbraut, sem stjórnin er að láta byggja, liggur um 50 mílna langan veg eptir endilöngu hjeraðinu. Við streudur landsins er Iiin mesta fiskinægð á flestum ársins tímum og ár og vötn full af laxi og silungi. Pjóðleiðin þaðan til St. John (stæðstu borgar landsins) er bæði á járnbraut og gufu- skipum. Fyrir ausían hjerað þetta liggur: 2. Gloucas ter-hjeraðið sem er 1,037,449 acres að stærð og eru þess ónumiðland. 25,000 acres af frjóf- samasta landi er nýlega inælt út, handa verðandi land- námsmönnum, nálægt áðurnefndri járnbraut, er liggur um 45 milna Jangan veg um hjerað þetta. Innbúar eru 18,810. Helzti bær er Bathurst. Fiskiveiðar við strend- ur landsins og í ám og vötnum hefur ekkert land í heimi umfram hjerað þetía. Ilelztu aívinnuvegir hjeraðsins eru: fiskiveiðar, landbúnaður, skógarhögg og skipasmíði. Jarð- vegurinn er víðast ágætur og eru nokkrir hinir fegurstu búgarðar landsins í hjeraði þessu. f’jóðleiðin til St John

x

Ameríka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.