Ameríka - 26.03.1874, Blaðsíða 8
40
eru góð lönd útmæld, en enn ótekin. í*aðan vestur að
sænsku nýlendunni New-Sveden, í ríkinuMaine, cru 18 mílur.
Ferðamenn segja að allur St. John dalurinn sje eitt-
hvert bezta akuryrkjuland, með djúpum og góðum jarð-
vegi, og ágætlega lagaður til landbúnaðar.
L o p t s 1 a g.
í New-Brunswick er sumarið heitara en t. a. m. á
Englandi og veturinn kaldari, þ. e. a. s. þá daga, sein
liiti og knldi er mestur. Upp f Iandinu getur hitinn orð-
ið: 92° Fahranheits (=+ 28° Reaumurs) en kuldinn: 18°
F. (=-r- 22|° R.). Veturinn hefir vanalega 8 og stundum
4 þau tímabil, að mikið frost sje, og varir hvert þeirra 2
—3 daga í senn. Iíuldabil þesssi ganga (að vísu í
nokkrum bugðum) hjer uin bil sömu daga þvert yllr um
N.-Ameríku frá Atlandshafi að austan að Kyrrahaíl að
vestan og verður þá frostið æ því meira, sem nær fjöll-
unum dregur. Hið íyrsta þeirra kemur vanalega undir
lok desemberm. (um jólaleitið), annað um miðjan janúar
og þriðja öndverðlega í febrúar. Á milli þeirra er ým-
ist þýðvindi, regn, eða bjartir og kyrrir sólskinsdagar. Á
þessum millibilum leikur R. hitamælir á milli -f- 8° og
+ 5°. Árið 1869 var meðal kuldinn yfir þá 3 mán-
uði, er kallast vetrarmánuðir, -f- 4|° R. Yfir höfuð er
vctrarveðuráttan þægileg ; því þó kuldinn sje mikill nokkra
daga, er það sem ekkert að reikna á móti hinum mörgu
góðviðrisdögum. Kuldinn er og ekki þeim eins óþægi-
legur, eða skaðlegur, sem búa í New Brunswick og þeim
er búa á Bretlandi cða öðrum þcim löndum, þar sem
vetrarloptið er saggafyllra og veðurlagið óstöðugt og ó-
tímabundið, enda er ofbæling næstum óþekktur sjúkdóm-
ur f N.-Brunswiek. Öllum störfum er þar haldið, að kalla
viðsföðulaust, áfarm vetur sem sumar. Klæðnaður er þar
og ekki annar, eða hlýrri tíðkaður, en hafður er í Dan-
mörku, Englandi og öðrum löndum Norðurálfunnar.
Það hefir verið sagt, að landið væri þoku- og sagga-
samt, en vjer höíum vottorð tveggja ferðamanna um það,
að loptið er þvert á móti mikið þurt og þokulaust og