Ameríka - 26.03.1874, Blaðsíða 14

Ameríka - 26.03.1874, Blaðsíða 14
46 Ý m i s I e g t. Verzlnnin í N.-Brunswick er í miklum blóma og vex ár af ári. Arib 1870 hljdp verzlun fylkisins vib abrar þjóbir (inn- og útfluttar vörur) 12,157,660 dol!., en 1871 yfir 13 millj- ónir. N.-Brunswick rekur verzlun meb fisk og timbur á Englandi og fl. löndum í Europu, í Subur-Ameríku, Vestindíum og Banda- ríkjunuin. Verksmi&jur hafa á seinni árum aukist mjög og tekib miklum framförum og aukast og magnast ár af ári, svo sem ullar- og babmullar verksmibjur og þær er vinna: stígvjel, skó, eúta lefcur, vinna stórtrje, gjöra húsgögn (Möbler) vagna , hurí- ir, og karma, pappír, letur, sápu, nagla, ofna, akuryrkjuverk- fæti, gufuvjelar, guíuvagna og ótal margt fleira. Vi& verk- smiðjur þessar og smærri vjelar hafa rnenn og fá daglega góba atvinnu svo þúsundum skiptir og þab nærri því eins börn og gamalmenni, sem fulltíbamenn, karlar og konur. Eptir því sem verksmibjurnar aukast og landib byggist og ræktast, eptir þvf Ijettast skattarnir. Járnbrautir í N.-Brúnswick voru ab eins 25 mílur fyrir 14 árurn síban, nú eru þar fullbyggfear og nota&ar um 400 mílna langar brautir og yfir 300 milna brautir eru í byggingu, sem inrran skamms tíma vería notabar. (Framh. sí&ar). FR.4 ÍSLENDINGUM í AMERÍKU. (Framh.). Eptir af) búib var ab slökkva eldinn og hag- ræba og hirfca um þá sær&u og dánu var haldiíf á stab rneb Emigranta til næstu vagnstö&va í litlum bæ. þar var tekib mjiig vel vib þeim og kepptust bæarbúar eins og hver á viö annan ab veita þeim allan greiba og abhjúkrun og vildu ekki heyra borgun nefnda. þaban hjeldu þeir síbari hluta dags, hins 29. s. m. og komu til Milwaukee ab morgni þess 30. ágúst. Höfbu þeir þannig verib 25 daga hjeban og þangab, sem þó, meb krókinum til Englands, er nálægt 220 þingmannaleibir. Brjefin eru öll dagsett fyr og sfbar í október f. á. og ber þeim saman um, ab allir þeir, sem fóru til Wisconsin, voru á- nægbir og komnir vel nibnr, nema tveir bændur eba svo, sem þó er sagt ab hafi gengib í vist hjá vænum mönnum , höfbu ekki verib sem bezt ánægbir, þótti t. a. m. vinnan örbug, en þeir ekki vel hraustir. þab er af Ontario-flokkinum ab segja, ab hann stansabi á móttökuhúsinu í Toronto 2 daga oa hafbi allt ókeypis- þar (í og nálægt Toronto) gátu margir fengib vist og atvinnu en vib lágu kaupi, svo flokkurinn sleppti ab abhyllast þab, en ljet

x

Ameríka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.