Ameríka - 26.03.1874, Blaðsíða 16

Ameríka - 26.03.1874, Blaðsíða 16
48 þaf) !and sem jeg hefi fari& um (upp ( Ontario) sjo fagurt og frjólegt land-------(Framh. sífiar). Fólkstalan í Danmörk 1, jan. 1872 var 1,822,000. Án tillits til inn og útflutnings tölunnar haffci fólkstalan á árinu 1871 aukist um 38,000, og þó veit matur aö mesti fjöldi flutti þa& ár þaöan til Ameríku. Embættismafcur nokkur undrafist þaö, a& skegg hans hærfi- ist, en hár ekki. ,þa& er ekki ab undrast“, mælti vinur hans, „þú hefur meira erfi&ab mef) kjálkunum en mef) höffinu*. Kona nokkur baf) mann sinn af) gefa sjer efni í spariföt. Ma&urinn færfcist undan, og mælti: „þafi lítur ekki svo efni- iega út fyrir mjer á þessum bágu tímum, því jeg er óviss ( ab jeg geti haidib höfbinu“. B0-jú“, mælti konan, „þú ert viss ab halda höfbi, ef þú heldur því hjer eptir minna yfir brennivíninu“. Mabur nokkur innfæddrar ættar í Ameríku gekk 800 ensk- ar mílur (um 200 danskar m.) á 34 dögnm og lifbi á meban ab eins á hveiti og ávöxtum. þá er hann byrjaf i göngu þessa var hann 153 9Í ab þyngd, en 150 U ab henni endabri. Ljettist liann því um 3 U á leitinni. I Englandi telst svo til ab 4 miljónir prjedikana sjeu flult- ar þar á ári hverju. ^5?” Vesturfapafuntiup verbur haldinn á Akureyri föstudaginn 10. apríl næstk. og ef vebur hamlar, þá hvern næsta virkan dag þar eptir, er vebur leyfir. þá vona jeg ab póstur verbi kominn og jeg geti gefib frekari upplýsingar um ýmislegt, er mönnum hefur þótt sig vanta; en einkum verbur umtalsefnib, hvar þeir, sem þegar eru innskrifatir, vilja helzt setjast ab í Ameríku; því jeg þarf ab gjöra norska flutnings- fjelaginu grein fyrir því meb næstu póstferb. f>eir sem ekki gjöra grein (yrir þessu á fundinum, fá ab líkindum farbrjef ab eins til Ncw-York hjá mjer, nema þeir fáu, sem hala ákvarbab sig ábur og gefib mjer þab til kynna. Nóg virbist ab þeir sem búa í fjarlægum sveitum, sendi einn mann á fund- inn, er hafi umbob til ab rába af um þetta fyrir þeirra hönd. Ef Vesturfarar óska, ab jeg fylgi þeim Vestur í sutnar, þarf jeg ab fá þab ab vita á fundinura, og mun jeg þá segja af eba á um þab. Akureyri, 24. marz 1874. P. Magnússon. Útgefandi: Páll Magnússon. Akurcyri 1874. B. M, Ste phdnaaon•

x

Ameríka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.