Ameríka - 26.03.1874, Blaðsíða 3

Ameríka - 26.03.1874, Blaðsíða 3
35 er hin sama og frá llestigouehe. Suöar af hjeruöunum Nr. 1. og 2. liggur: 3. Northumberland, sem er 2,980,000 acres að stærð og eru § þar af ónumið Iand. Innbúar eru 20,116. Ilelztu bæir eru: Chatliam, Newcastle og Doug- lastown, og er afar mikil trjáviðarverzlun í hinum fyrst talda. Aðal atvinna hjeraðsbúa er: Trjáviðarvinna, timbur- verzlun, skipasmíði, fiskiveiðar og landbúnaður. Miramichi- íljótið, sem er skipgengt fyrir stærstu skip allt upp að Chatham, rennnr eptir hjeraðinu og veitir því frjófsetnd. inikla, fegurð og hægð fyrir alian flníning. Áður nefnd járnbraut liggur um 45 inílna veg um hjeraðið. Stórnin hefur látið mæla út i 0,000 acres af feg- ursta landi nálægt brautinni handa mönnurn, er þar vilja nema land. f’jóðvegurinn til St. John er hinn sami og áður er getið. Suðaustur af Nr. 3 liggur : 4. Kant-hjerað, sem er 1,026,000 acres að stærð og er fullur helmingur þess enn ónumið. Innbúar eru 19,100. Aðal atvinna hjeraðsbúa er skógavinna, Iand- búnaður, fiskiveiðar og skipasmíði. Ilelzti bær er Kichibucto. Iljerað þetta er ágætlega lagað fyrir landbúuað. Landið er nær því allt sljett, svo þar sjezt varla hóll eða hæð, svo teljandi sje. Richibueto-fljótið og fleiri smærri ár renna um hjerað þetta. 40 mílur af hinni áminnstu járnbraut liggur uui hjeraðið. 21,000 acres af afbragðs góðu landhúnaðar landi er af stjórninni útmælt í lóðir, sera beinlínis er ætlað verðandi landnámsmönnum. Hjerað þetta er austur yið sjó, jafn sunnar enn í iniðju fylkinu, og gengur langt vestur í landið. Flæði engjar eru mikl- ar í hjeraði þessu, en þó nægur skógur, og því mjög þægilegt að komu fyrir nýbyggjara. Strendurnar eru mjög vogskornar og margar fagrar eyar iiggja skammí frá landi. f’jóðleiðiti til St. John er bæði á járnbraut og gufuskipum. Þá kemur, á og vestur af grandanum milli Nova Scotia og New-Brunswick : 5. Westinoreland, sein er 878,440 acres að stærð og cr l hluti þess enn óúthlutað. íbúar eru 29,335. Helztu bæir eru: Moncton, Dorchester, Shediac, Salis- 3*

x

Ameríka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.