Ameríka - 26.03.1874, Blaðsíða 10

Ameríka - 26.03.1874, Blaðsíða 10
42 Bretlandi. Snjdr síí er fellur í N.-Bwick er ætfð mikið iaus í sjer og er því iiálíu ljettari í vigtina en snjór sá sem fellur vanalega í Norðurálfunni, og jiví er Iiann líka liálfu vatnsminni; því 17 þumi, djfipan snjó þarf til að gefa 1 þurnl. vatus, er har.n er bræddur, þar sem t. a. m. á Englandi ekki þarf nerna 9 þuml. aí snjó til að gjöra 1 þuml. vatns. í*að er athugavert íiversu vel allir rótarávextir þróast í New-Brunswick, og mun frostið eiga mikin þátt í því, með þvr það opnar og leysir sundur jarðveginn og styð- ur þanuig að hinum mikla jarðargróða. Gamall og rcynd- ur skozkur bóndi, sein búinn er að vera nokkur ár í N.-Bwick, segir hjeraðlótandi: „Vetrarfrostin lypta jarð- veginum og myija hann og leysa svo í sundnr, aðjötðin er hjer að vorinu til, þannig fyrir hafnariaust, ekki ein- asta eins vel undirhúin til ræbtunar og 2 vetrar piæing- ar gjöra á Skotlandi, heldur betur“. Loptslagið er einnig mjög vel lagað fyrir kvikfjár- rækt. Með hæfrlegri hirðingu gengur kvikfjenaðurinn ekki aðeins sjálfala á vetrum, heldur þroskast og írtnar. Jafn- vel í Restigouche, hinu norðasta hjeraðinu, er lopíslagið langtum hollara fyrir allan búpening en á Bretlandi, af þvr það er svo saggalaust. Ilvervetna í N.-Bwick er rnesti fjöldi nauígripa alinn upp árlega og seldur til Baudaríkjanna. Hestar eru þar og nógir, en sauðfjárrækt virðist þar hafa verið minna stunduð, eða ekki svo að það mætti sauðfjárland heita, fyrr enn nú fyrir nokkrum ár- um, að uiiarverksmiðjur fóru að rísa þar upp, en nú fer hún æ meir og meir í vöxt og gefst ágætlega. I*ar er mikil svínalijörð og allskonar alifuglar. Allir þeir ávextir sem spretta á Englandi vaxa og þroskast vel í N.-Bwick, svo sem t. a, in. epli, perur, plómur, kirsiber, smjörber, gæsaber og jarðber. Jarðeplin f N.-Bwick, eru álitin einhver hin beztu jarðepli, er fást í Ameríku. Meðaitals uppskera af eptirfylgjandi tegund- uin, er þar af 1 ekru, sem fylgir: 20 bushels (o: nálægt 2 skep. hver bush.) hveiti, 33 b. bókhveiti, 29 b. bygg, 20 b.rúgur, 34 b. hafrar, 41 b. mais, 226 b jarðepli

x

Ameríka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.