Ameríka - 26.03.1874, Blaðsíða 7
39
að jarðfróði'-r menn, sem ferðast hafa um N.—Ameríku,
segja, að betri og frjófri jarðvegur frnnist hvergi í Ame-
ríku en f hjeraði þessu. í hjeraði þessu hefir stjórnin
látið mæla og geymir beinlínis íianda verðandi landnáms-
mönnum 34.000 acres af góðu landbúnaðar landi. Iíelzti
bær er þar Woodstock og stendur hann á bökkum St.
John-fljótsins 150 mílur vestur í landi frá mynni þess.
íljeraðið iiggur í hinum breiða, frjófa og fagra St. John-
dal, beggja megin fljótsins vestur við takmörk Banda-
rdijanna. í’jóðvegurinn þangað frá 8t. John er bæði ineð
gufuskipum og járnbraut; svo liggur og 90 mílna löng
járnbraut frá Wondsfock til St. Andrews, sem er syðst í
landinu austur við Fundy-fjörð. Járnbrautín frá Fredericton,
setn verið er að leggja norðvestur til River du Loup,
gengur og í gegnum hjeraðið.
Norður af hjeraði þessu, í hinum sama mikia dal,
vestur við takinörk Bandaríkjanna, er:
14. Victori a-hjeraö, sem nær alla leiö (frá miðju
iandinu að sunnan), norður að takmörkum Quebec-fylkis,
og cr 2,87*2.000 acres að stærð
Hjerað þetta er enn mjög strjáibyggí, enda eru 6|7
hlutir þess ónumið iand; eigi að síður er innbúatalan ná-
lægt: 12,000. Fyrir utan nokkrar nýteknar nýlendur,
— þar á meðal danska nýlendan „New-Hellerup“, sem
nokkrír Danír byggðu fyrst sumarið 1872, og er nú þeg-
ar orðin mjög efnileg nýlenda, — hefir stjórnin útrnæld-
ar og á reiðurn höndum handa verðandi nýbyggjurum
34,000 acres af ágætu landbúnaðar landi. Það er nokk-
ur vottur þess, að hjerað þetta sje gott land, að árlega
flytja sig þangað bændnr úr Quebec-fylki, þó cr líklegt
að norðast í hjeraði þessu og í hjeraðinu Iíestigouche, sje
á vetrum hvað mestur kuldi og snjófall sem kemur í New-
Brunswick; því á þessn svæði er það, að Iielzt má kalla
fjalllendi. Mestur hlutinn af hjeraði þessu er lieldur ó-
jafn, með hálsum og dalverpum, en er þó sagt mjög frjóf-
samt hjerað. River du Loup jáinbrautin á að leggjast
eptir endilöngu hjeraðinu. Sunnarlega í því, með fram
Tobiquefljótinu, við hliðina á dönsku nýlendunni ílellcrup,