Ameríka - 26.03.1874, Blaðsíða 5
ágætar járnbrautir í allar áttir. Bær þessi á því auðsjá-
anlega fyrir hendi inikla framför og mun áður langt líður
verða einn rneðal hinna markverðustu og stæðstu verzlun-
arstaða. Suður af hjeraði þessu og syðst f fylkinu liggur:
8. C h a r 1 o 11 e-hjeraðið, sem er 783,360 acres
að stærð og er næstum helmingur þess enn ðnumið. St.
Croix-fljótið, sem er skipgengt upp til St. George, og St.
Stephen, skilur hjerað þetta frá Bandaríkjunum. Innbtiar
eru 25,870. Ilelztu bæir eru: St. Andrews, St. Stephen
og St. George. Frá báðum hinum fyrnefndu bæum ligg-
ur járnbraut inn um miðbik fylkisins. Landið er ýmis-
lega lagað, sumstaðar hrjóstugt en sumstaðar er jarðveg-
urinn frjófur og landið víða hið fegursta. I*ar leggja
menn sig mikið eptir ýmsum sýslunum og hafa margt fyr-
ir stafni; enda er þar hin mesta vellíöan. Iíætt er við,
að hjer sje lítið um góð lönd að gjöra ónumin. Gufu-
skipaferðir og járnbraut eru á milli St, John og hjeraðs
þessa. Beggjamegin við St. John-fljótið, liggur dt og
suður, vestan viö Nr 7 :
9. K i n g ’s - hjeraðið, sem er 849,920 acres að stærð,
og er að eins | hluti þess ónumið. Innböar eru þar
24,600, sem einkum leggja stund á landbönað. Landið
er öldótt, með lágum hálsum og frjófsömum, sljettum dal-
verpum í milli. Helstu bæir ern : Hampton, Sussex og
Rhotesay. Braut sö er stjórnin hefur látið byggja til
Nýa-Skotlands frá St. John, liggur um 60 mílna veg
gegnum hjeraðið, og járnbraut sö er liggur frá St. John
til Bandaríkjanna gengur yfir syðri hluta hjeraðsins. f*ar
vestur af er:
10. Queen’s-hjeraðið, sem er 961,280 acres að stærð
og er ^ hluti þess enn ónumið land. íböar eru 13,847
að tölu. I hjeraði þessu eru hin miklu stöðuvötn:
Grand-Lake og Washademoak, svo rennur og fljótið St.
John þvert f gegnum það. f*ar er mikið af frjófu og
fögru leirulandi, sem myndast hefur af vatnsleðju, og yfir
höfuð er jarðvegurinn frjór og góður í hjeraði þessu.
Stjórnin hefur látið mæla upp 22 ,000 acres beinlínis handa
aðflytjandi landnámsmönnum. í öllu hjeraðinu hafa fund-