Alþýðublaðið - 22.03.1960, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.03.1960, Síða 1
/ / 41. árg. — Þriðjudagur 22. marz 1960 — 67. tbl. SVONA FÓR UM SJÓFERÐ ÞÁ! gamla liðsins. Var samið um miðstjórn flokksins, þannig að ekki kom til at kvæðagreiðslu á þinginu. Er nú augljóst, að Einar og Brynjólfur hafa áfram töglin og hagldirnar í flokknum. Þetta varS viðburðaríkasta flokksþing, sem íslenzkir kom- múnistar hafa háð, og komst ekkert að nema valdabaráttan. Kastaði þingið algerlega hönd- unum til landsmálanna, þótt nokkrar ályktanir væru að sjálfsögðu gerðar. Þinginu lauk í fyrrinótt, og eru hægrimenn flokksins að vonum sárir og vonsviknir. Byltingin, sem átti að gerast á þinginu, hafði verig mjög vandlega undirbúin. Klíku- fundir höfðu um langt skeið verið haldnir, meaa sendir í á- róðurserindum út um land og smalað af miklum krafti á fundi, þar sem fulítrúar voru kjörnir. Ætlun hægrimanna var að binda endi á liina algeru Moskvuþjónustu flokksins og HÆGRI KOMMÚNIST- AR, sem höfðu meirihluta á flokksþingi Sósialista- flokksins, gugnuðu í fyrri nótt og sömdu við Bryn- jólf Bjarnason, Einar Ol- geirsson og þá foringja HVmUHWHIUMWMMtmWV Þú heitir? 1 SVONA atburðir hafa ver «| ið tíðir í .Suðurríkjum !> Bandaríkjanna að undait- förnu: svartir krefjast j! sömu réttinda og hvítir, !> það kemur til uppþots og ;J lögreglan bókar uppþots- !> menn — oftar þó svarta <; en hvíta. Myndin var tek- !> in í Atlanta. !; wwwmwwwwwwww KVEÐINN var upp í saka- dótni Altraness 17. marz s. 1. dómur í máli Brynjars Ólafs- sonar, er varð fyrir því, að valda Sigríði Þórarinsdóttur bana 30. ágúst s. 1. Hlaut hann 16 ára fangelsi. Gæzluvarð- hald það, er hann hefur verið í, kemur til frádráttar. Auk þess var hann sviptur kosninga rétti og kjörgengi. Skylduá- frýjun er á máli þessu og kem- ur það því einnig fyrir Hæsta- : : : MOSKVA, 21. marz. — I ■ • , I Þriðja skákin í einvíginu ; ■ um heimsmeistaratitilinn I J • ■ í skák var tefId í gær og i • lauk með jafntefli. ■ 5 Tal hefur nú hlotið 2 ■ ■ vinninga en Botvinnik 1. [ LÍÚ hefur nú sent öll- um úívegsmannafélögum bréf og tilkynnt hiS nýja fiskverð. Ekki hefur þó náðst samkomulag við frystihúsin um verð þetta en með því, að sliínað hef ur endanlega upp úr við- ræðum útvegsmanna og frystihúsanna hefur LÍÚ ákveðið verðið einhliða. Eins og Alþýðublaðið hefur áður skýrt frá vildu frystihúsa eigendur ekki greiða það verð fyrir fiskinn, er útvegsmenn fóru fram á og töldu sér bera eftir ráðstafanir ríkisstjórnar- innar í efnahagsmálum. Fór LÍÚ fram á kr. 2,71 fyrir slægð an þorsk á línuvertíð og 2,65 kr. pr. kg. af slægðum þorski á netavertíð. Frystihúsin vildu hins vegar ekki grejiða nema rúmar 2 kr. pr. kg. ' Samningaviðræður i deiluað- ila urðu árangurslauspr. Ákvað Landssamband ísl. j útvegs- manna þá að tilkynha verðið og einhliða og verðúr það að ráðast hvort frystihúsin mót- mæla því eða ekki. ÁREKSTRAR í umferðinni í Reykjavílc hafa orðið mun færri það sem af er ársins, held ur en til sama tírna í fyrra. Samkvæmt bókum umferða- NÚ KOSTA ÉG TVÆR SEXTÍU OG FIMM. .. —\/ deildar rannsóknarlögreglunn- ar urðu bifreiðaárekstrar alls 387 til mánudagsins 21. marz, en urðu alls 429 til sama tíma árið 1959. Lögreglan telur ástæðuna fyrir færri árekstrum vera þá, að færð hefur verið miklu betri nú en í fyrra, vegna þurrviðr- is og frosta. Þjóðviljans. Átti þetta fyrst og fremst að gerast með því að bola Brynjólfi Bjarnasyni út úr miðstjórn flokksins, ef til vill Einari líka, ef hann eklti gengi í lið hægrimanna, og ná haldi á eignum flokksins. Það er fyrst og fremst verk Einars Olgeirssonar, að bylt- ingin fór út um þúfur. Hann tók forustumenn hægrikomma hvern af öðrum og hótaði' þeim því, að það skyldi koma til ægi- legra átaka, ef þeir héldu starf semi sinni áfram. Benti Einar þeim á, að Brynjólfur og hans menn hefðu tangarhald á eign- um flokksins, aðallega Prent- smiðju Þjóðviljans h.f. og Mið- garði h.f., þannig að hægri- menn mundu ekki geta gefið út blað eða haldið húsnæði flokksins. Þessar hótanir urðu til þess, að Lúðvík Jósefsson og fleiri, sem hölluðust að hægri- mönnum, gugnuðu og létu und- an. Þeim mun ekki hafa litizt á að leggja til þeirra átaka, sem Einar hótaði, án þess að hafa blaðið og annað, sem til þarf. Framhald á 5. síðu. Saudi Arabia með 12 mílum 5. síða

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.