Alþýðublaðið - 22.03.1960, Page 9

Alþýðublaðið - 22.03.1960, Page 9
Greifa- nafnbóf í boði - - MÁLVERKASAFNARI í París á í safni sínu mynd af Píusi páfa 7., málað af enska málaranum Lawren- ce, sem uppi var á 19. öld. Málverkasafnarinn vildi losna við málverkið og sneri sér þá fyrst til þeirra aðila, sem honum þóttu lík- legastir til að vilja kaupa það, nefnilega yfirmenn Vatikanssafnsins í Róm, þar sem eru myndir af öllum páfum. Hann var ekki lítið hissa, þegar hann fékk eft- irfarandi svar frá safninu: „Við höfum áhuga fyrir til- boði yðar. Samt sem áður verðum við að tilkynna yð- ur, að Vatikanið kaupir aldrei málverk. Hér er að- eins tekið á móti g'jöfum. En þér færið okkur málverk ið af Píusi páfa 7. að gjöf, munum við útnefna yður til reifa af páfastólnum.** Safnarinn veltir nú þessu tilboði fyrir sér. Greifanafn bót er þó ef til vill þegar allt kemur til alls einnar mynd- nt fyrrverandi konu sinni, Betsy Drake. r við að lesa handrit að kvikmynd, sem Gary á að leika í. ann skyldi álfur. Svo i sitt nokkr I hendinni, ið skurðað Cjast. þóf var n, — og afin án þess farið fra !■■■■■■■■■■■■■) Hann virtist ekkert finna til — og sárið gréri bæði fljótt og vel. í Sagt er, að hann noti sjálfssefjun mjög mikið. — T. d. er talið, að hann flýti fyrir sér með að læra hlut» verkin með sjálfsef jun og ef til vill á hann að einhverju. leyti hægindastólnum sína eilífu æsku að þakka . . . FRANSKI rihöfundr urinn, Francois Mauri ac, segir sjálfur þessa sögu: Einn blíðviðris- dag gekk hann sem oft ar framhjá fornbóka- verzlununum á vestri bakka Signu. Þá kom hann auga á eintak af fyrstu útgáfu einnar af fyrstu bókum sin- um. Hann ,fór inn í bókaverzlunina og spurðist fyrir um verð ið. — Þrír nýir frankar — sagið bóksalinn. i Mauriac sá, að hann hafði sjálfur skrifað til vinar síns á bókina og hrópaði: — Kostar bókin þrjá franka, — og höf undur hefur þó sjálíur skrifað til vinar síns á hana. Gamli bóksalinn leit á það, sem skrifað hafði verið og sagði. Nú, afsakið. Ég vissi ekki, að það væri krassað á bókina. Þér getið fengið hana fyr- ir 1.-50. Ameríku- við nám í .di, höfðu a sér í Berl- -a í gegnum liðið, þeg-. ir hermenn p gáfu þeim irnir stöðv- iörtu þeirra ðina ofan í issnesku her síður en svo num var regabréf sín, ið gaumgæfi töluðu eitt- Issnesku, — höfðinu inn , og hvæsti: ohn? ívíslaði einn ;ur af skelf- ssinn breitt' gju með af- Þann 7. apríl n. k. munu um 70 lönd gefa út svokölluð flóttamannafrí- merki, bar á iheðal fsland. Við tökum á móti áskri'fendum að öllum þessum frímerkjum, einnig áskrifendum að íslenzku merkjun- um stimpluð á útgáfudegi, og önn- umst eins og áður á'límjþgu og stimplun ýður að kostnaðarlausu. Gerið svo vel að senda pantanir yðar skriflega í pósthólf 356. JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun s/f, Pósthólf 356, Reykjavík. 4-5 herbergja íbúð óskast til leigu strax í vor. Tilboð sendist afgr. blaðsins sem fyrst merkt „Vor“. verða fyrirliggjandi eftir miðjan nóvember. Vinsamlegast sendið pant- anir ,sem fyrst og endur- nýið eldri pantanir. LandssmíSJan ! Sími 11680. Færanlegt viðgerðarverkstæði Vélsmiðja Eysíeins Leifssonar. Laugavegi 171 - Sími 18662. Alþýðublaðið — 22. marz 1960 9 1 ..... *;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.