Alþýðublaðið - 22.03.1960, Page 12

Alþýðublaðið - 22.03.1960, Page 12
HINIR íbúar dalsins hafa vaknað skelfingu lostnir við byssuskotin og spyrja sjálfa sig, hvað gerzt hafi. Bráðlega er dyrunum hrundið upp, og Carpenter gengur inn. „Upp með ykkur, allir saman," skip ar hann, „stillið ykkur upp við vegginn og flýtið ykkur. Komdu annars hingað, skepn- an,“ segir hann og bendir á Filipus. Hann yfirheyrir flug- manninn hrottalega, því að hann heldur, að það sé hann. sem hafi verið að fást við gaupurnar. Hann segir þó ekki frá því að dýrin séu dauð, því að þá mundu „und- irsátar" hans sennilega snú- ast gegn honum. Yfirheyrslan ber engan árangur, og Car- penter skýtur slagbrandi fyr- ir dyrnar og gefur strangar fyrirskipanir um, að enginn skuli sleppa út. Moss er settur á vörð við dyrnar. Copyriohl P. I. B. Bo* 6 '<W- ★ V ***$*&*&*&*&***#*$ *V*V*¥*V* A GRANNARNIR ~ Eis"m víðloí> si° hv" mannanna okkar verður iyrri til a8 rjúfa hljóðmúrinn? — Þú getur vel þekkt mig, ég hef rauða nellikku í hnappagatinu. — Taktu nú lýsíð þitt HEILABRJOTUR: Hér er talna-völundarhús. Um það er að ræða að finna leið frá vinstra horni að neðan, þar sem stendur A, til efsta horns til hægri, þar sem stendur B. Tölurnar í ferhyrningnum gefa til kynna hve marga reiti mað- ur á að íara áfram (eða aft- ur á bak) lárétt, lóðrétt eða á ská. Þegar lagt er upp frá A, eru sem sagt þrír mörgu leikar: tveir reitir lárétt (maður lendir á 3), tveir reiir lóðrétt (maður lendir á 7) eða reitir á ská (og þá lendir maður á 3). Það má ekki blanda saman áttunum, sem fært er í, þannig að maður flytji bæði á ská og lárétt í sarna skipti. Hvernig kemst maður til B? Þetta er hreint ekki létt. Lausn í dagbók á 14. síðu. MEIRAOrLEN FYRSTA NYLEND- AN Á PÓLNUM Þegar rússneski pró- fessorinn Otto Schmidt varð að dvelja 8 vikur á ísjaka eftir að skipið ,,Tjeljuskin“ fórst á Norðaustur-leiðinni 1933, fékk hann hugmyndina að nýlendustofnun á Norður- pólnum. Sá, sem mest lagði á ráðin með honum, var Ivan Papanin, sem þekkti heimskautalöndin betur en flestir aðrir og hafði eitt sinn orðið að þreyta kapp- hlaup við ísbjörn umhverfis tjald sitt, til þessað ná í riff il, sem hann hafði lagt frá isér. (Næst: Fyrstu búðirnar byggðar.) / MOCO Copyriohl P. I. B. Box 6 12 22. marz 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.