Sæmundur Fróði - 01.05.1874, Page 13
77
FIMBULVETRAR (Framhald).
1347 voru hallærisár, mest af bólu, sem var nijög áköf og tók
og nálega hvern fertugan og yngri. Sem dæmi upp á mann-
48 skaða þann, er þessi bóla gjörði, taka annálar það fram,
að úr henni hafl dáið í Kjalarnesþingi milli Botnsár og
Hvítskeggshamars eigi færri en 400 manns, og líkt í
Ölfusi og Flóa. Seinni veturinn var svo frostamikill, að
ganga mátti úr Seilunni fyrir framan Nes beint á Kjal-
arnes og til Viðeyjar af Akranesi.
1355 var hinn harðasti vetur frá nýári allt fram á Jónsmessu.
Austfjarðaannáll segir: «Vetur harður kom á með ný-
ári með snjóum, blotum, fjúkhríðmn og norðanveðrum;
þau harðindi hjeldust til sumarmála; kom eigi algjörður
bati fyr en undir alþingi; þá sá fyrst bregða lit á jörðu
til grass.
1358 fjell mikill snjór á Ítalíu. Snjókomur miklar hjer um
Mikaelsmessu.
1365 vetur mikill og langur.
1371 vetur harður, varla sauðgras á Jónsmessu.
1375 vetur og vor svo hart, að enginn mundi slíkt; grasvöxt-
ur enginn. Hafísar fram undir höfuðdag; aðrir segja
fram á Bótólfsmessu (19. júni).
1376 vetur svo harður á íslandi, að enginn mundi slíkan.
Fólksfellir um allt land.
1377 vetur svo þungur, að fjenaður var að þrotum kominn á
Langaföstu.
fram á, ab t. a m. af dagsláttuuni mætti fá þrefalt meira fábur í rnfum og
kartöplnm heldor en f töbu, þiítt talife sje, ab 12 hestar töbn fáist af dag-
sláttu, en óll ræktun garbslris kosti ab eins helmingi meira en jafnstnrs tún-
stykkis; en jeg túk þab þar líka fram, ab ef garbrækt ætti ab verba til
nokkorra mnna, yrlm sveitabændor ab hætta verferbum sínnm á vorum; enda
tel jeg þab átumein landbúnabar vors, er sveitabændur ern ab tvískipta sjer,
og hafa annan fútinn á sjúnom en hinn á landi; og svo lengi sá landssiímr
helzt vib, er eigi aubib, ab laudib geti neinum framförnm tekib. Látnm
sjávarbændorna stnnda sjúinn sem bezt þeir geta, en sveitabændor stuudi
Jarbir sínar og bú, og þá geta þeir miblab hvorir öbrnm eptir þörfum.
H. Kr. Friðriksson.