Sæmundur Fróði - 01.05.1874, Side 16

Sæmundur Fróði - 01.05.1874, Side 16
80 mælistig, hvað eð þó virðist ótrúlegt, þar eð slíkt frost verður eigi mælt nema með Sprit-hitamælum. 1465 lagí)i allar ár nor%anvert á Frakklandi. Vínib var borift á borí) í ís- kltimpuoj, og Rhinfljótib var lagt í 3 mánui&i. 1469 mesti frostavetnr á ‘*»)lu Hollandi, og víba um suburhlnta norborálf- nnnar. Soldátar í Hollandi fengu vín sitt skamtab í ísklumpum, húggvib npp meb oxum. 1470 6egir Hannes biskup, ab hafísinn hafl legib um allt )and fram á sura- ar, og ab þab hafl verib harbnr vetnr frá jálum. Lfkast til er þetta sami veturinn, sera Berghans setur vib 1469 1478 var mjóg harbnr vetur á Spáni og víbar um norbnrálfuna. 1479 )á mikili hafís ti) Jónsmessu. 1481 Seinefljótib leggnr meb oílnm þeim ám, er í þab renna. 1490 Stóbuvótn vib Venedig, sem þó var ylur í, lógbn meb þykknm ís. Um 1490 — 95 virbast ab hafa verib hórb ár, og þab mest af stóru plág- unni, er byrjabi um þetta leyti. Yflr hófnb hefor 15. óldin kopab Islandi fjarskalega, sem von til var, þar sem 2 hiuar skæbustn drepsóttir svo ab segja eyddu landib ab fólki. Menn vita því mibur eigi, hversu margir landsbuar hafl verib vib byrjun 15. aldar ábnr en svartidanbi hófst. Nokkrir halda her hafl verib 120 þúsundir, og má ýmisiegt til þess færa, og þó má ske hvab helzt þab, hversu fjarskalega - skæb þessi drepsótt var í óbrum lóndnm, hvar hún víba eyddi meira en svarabi 9 tínndu hlutnm af óilum landslýbnum, og er lítil ástæba til ab halda, ab hiin hafl verib vægari hjer en annarstabar. J>á orn og hin mórgu býli, sem sagt er ab eybilagzt hafl í drepsótt þessari, Ijósasti vottnr þess, hversn fólksmargt landib hefur hlotib ab vera, þegar hún kom hingab. Mjer þykir þab gagnmerkilegt, hvernig Jón Espólín talar nm bábar þess- ar aidir, sem sje þá 14. og 15., nm hína fyrri segir hann: — „Hjelzt og á þeirri óld allri, þó hiin væri hórb, atferli fyrri manna nokknb um s á b og saltverk og ritgjórbir. En á hiuni 15. óndverbri kom plágan mikla, fjeil þá allnr for n dugnabor og allt atferli af fólksfæb, en sumir menn nrbu svo anbugir, ab þeirra gætti einna saman í landinn, og þurfti því eigi ab stnnda fornra manna ibn þó mannfólkib fjólgabi nokkub, því fjeb vann fyrir. Vib þab aflagabist allur athngi til anuars frama en aubs, og gjórbist vanþekking mikil um allt, þab er ábur var, og hirbuleysi á því, ab teikna npp þab. er á þeirra dógnm skebi*1. 1) Sjá Espólíns Arbækur, formála fyrir aunari deild. Útgefandi og ritstjóri: JÓN HJALTALÍN. PrentaiSur í prentamiðju íslands. Einar pórSarson.

x

Sæmundur Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sæmundur Fróði
https://timarit.is/publication/103

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.