Alþýðublaðið - 30.03.1960, Page 8

Alþýðublaðið - 30.03.1960, Page 8
iiiiimiiiiiiiiimiiiiiHiiiiiiiiiimiiiiiimiiimmiiimimiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiii!iiimimiiiiitimiiiimii!i immmmmmmmmmmmmmmmmimimmmmmmmmmmmmmmii SJÓNVARPIÐ hefur kom ið í veg fyrir hundruð hjóna skilnaða í Frakklandi að á- liti frönsku skáldkonunnar Christine Rochefort. Rochefort segir, að eftir nokkurra ára hjónaband hljóti hjónin að vera búin að fá meir en nóg af því að hanga hvort yfir öðru, þar eð enginn maður eða kona irmiuiiinmiiiiiEmmimmiiimiiiHiimiiiimmimiiimmiiiimiiimiimmmimimiiiH'UHmiumm’ Af hverju heldurðu, að hann vilji þetta ekki? Ég setti þó tvö egg í það og . . . séu svo skemmtileg, að unnt sé að una með honum eða henni daginn út og daginn inn — ár eftir ár. Hjónin leiti þá til skemmt ana utan heimilisins, en það leiðj til þess, að brátt fari allt í bál og brand í hjóna- bandinu. Sjónvarpið bjargar þessu við ,segir Rochefort, þangað sækja hjónin skemrntun, •— án þess að fara út af heim- ilinu. Christine Rochefort er ein sjö rithöfunda, sem vinna að því að skrifa kvikmynda- handrit, sem fjalla á um ást- ir franskra kvenna, og á það að vera byggt á skoðana- könnunum og rannsóknum. Samkvæmt þessum rann- sóknum er niðurstaðan sú, að franskar konur eru sí- fellt að færast nær jörðinni í þessum málum, þær trúa fáar á hina einu og sönnu ást, — en æskja flestar ör- yggis framar öllu öðru í hjónabandinu. EF þetta væri nú aðeins raunveruleiki, Krústjov og Eis- enhower brcsa hvor tii annars eins og gamlir bekkjarbræð- ur. — En því miður eru þetta aðeins andlit þeirra, sem búin hafa verið til úr pappa og nú eru þau líklega löngu orðin að ösku og ryki. Þau voru til gleði og gamans á kjöt- kveðjuhátíð, sem haldin var einhvers staðar í Suðurlönd- um. En hátíðin sú er liðin, fastan í algleymingi og Krústjov og Eisenhower hættir að brosa hvor til annars. ☆ Þeir vifru H ■ ☆ EF þú vilt komast að raun um, hvernig stúlkan þín verður við þig þegar út í hjónabandið er komið, þá 'Skaltu bara taka eftir því hvernig hún talar við litla bróður sinn. — — Sam Levenson. ☆ kvarfa yfir mafnum! Grátið ekki nýjum tárum yfir gömlum sorgum. Eurípídes — Settirðu köttinn Emil? niður, EIGINMENN ættu. að hugsa sig um tvisvaf, áður en þeir kvarta yfir mat konu sinnar. Það hefur nefnilega margsinnis komið á daginn, að konur taka slíkar um- kvartanir mjög nærri sér og geta jafnvel gripið til ör- þrifaráða út af þessu. Nýjasta dæmið er konan í Indlandi, sem um daginn bar hádegisverðinn fyrir manninn sinn eins og hún hafði gert þau síðastliðin,:10 ár, sem þau höfðu verið í ■hjónabandi. Eins og þessi sömu síðastliðin 10 ár kvart aði hann yfir matnum. Konan varð svo harm- þrungin yfir þessu, að hún tók sig til, þegar maðurinn var sofnaður eftir matinn, hellti olíu yfir fötin sín, — kveikti í, hljóp síðan til mannsins síns og faðmaði hann að sér. Hann vaknaði við þessi ELDHEITU faðm- lög, hrópaði á hjálp, en er nágrannarnir komu á vett- vang, var það þegar um sein an, hjónin voru bæði skað- brennd og létuzt skömmu síðar. Fosc — Ó, setztu nú niður og gleymdu því augnablik, að þu ert Iæknir . .. ^ TÖFLUR og lyf geta verið ágæt, en það er ekkert, sem getur fengið mann eins fljótt upp úr rúm inu, í fötin og til vinnunnar eins og þegar átta ára sonur hans býðst til að lesa upp- hátt fyrir pabba sinn. FRÁ RÓM f þrjú hundruc ÞAÐ er tvennt mikils virði hér í heimi. Fyrst er að ná takmarkj því, sem maður hefur sett sér, — svo er að kunna að meta það, sem fengið er. Aðeins þeir gáfuðustu vita þetta síðara. þorpi á Italíu, sei Rostolena og er skí Firenze, bjuggu t\ ar stúlkur, óaðski EF einhver vill skenkja mér hugsun, þegar ég hef yfirgefið þennan lieims- ins táradal og gleðja sálu mína hinum megin, — þá fyrirgefi hann einhverjum aumum syndara og líti hýru auga á einhverja snotra stúlku. F R A R Ó M . — Gina Lolldbrigida, sonur ihenn ko, og maður hennar, Milko Skofic, hafa vakið m: tal og þilaðaskrif á Ítalíu. vegna ákvörðuna.r þeirra gerast kanadiskir borgarar, þau segjast gera það í j gangi að skaffa syninum föðurland, en eiginmað er júgcslavneskur flóttamaður og hefur enn ekki fi aiískan borgariarétt. Blöðin gefa hins vegar í skvn, að ýmsar aðrar ástæ legið til þessarar ákvörðunar hjónanna svo sém vænf-anliegur ski'lnaður þ1 þau vilji ilosna undan ítölsku sköttunum og margt f-leira. Á leið til Kanada g 30. marz 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.