Alþýðublaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 5
Sigga Vigga kemur á árs- háfíðirta SIGGA VIGGA kemur í heimsókn á árshátíð AI- þýðuflokksfélags Reykja- víkur annað kvcld. Mar- grét Guðmundsdótíir leik- kona sér um það. Árshátíðin verður í Iðnó og hefst með borðhaldi kl. 7.30. Sigga Vigga mun spjalla við gestina, en að öðru leyti verður dagskráin svona: Eggert G. Þorsteinsson alþingism. setur skemmt- unina, Kristinn Hallsson óperusöngvari syngur ein- söng, Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra flyt- ur ræðu, Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfss. koma með skemmtiþátt — og svo verður dunandi dans. Aðgöngumiðasala er í skrifstofu Alþýðuflokks- ins (símar 15020—16724) og Alþýðubrauðgerðinni, Laugavegi 61 (11606). Borð verða tekin frá í Iðnó eftir hádegi á morg- un. Breytingar á dönsku stjórn- inni KAUPMANNAHÖFN, 31. marz (NTB—RB). Opinber tilkynn- Ing var gefin út í kvöld um Hreytingar á áansku stjórninni. Kjeld Philip verzlunarmálaráð- fcerra hefur verið skipíaður f jár- málaráðherra í stað Viggo Kampmanns forsætisráðherra. Jafnaðarmaðurinn Lars P. Jen- een hefur verið skipaður verzl- unarmálaráðh/'rra, og flokks- króðir hans C ’ F c»« I»ó» Sæðismálar áðherr " HOFÐABORG, 31. marz. (NTB-Reuter-AFP). Á'meðan Öryggisráð SÞ hélt í kvöld áfram umræðum um kynþáttamálið í Suður-Afríku gerði suður-afríska stjórnin nýjar og ákveðnar ráðstafanir til að hafa stjórn á hinum af- rísku íbúum landsins. Ýmsir leiðtogar samtaka blökku- manna voru handteknir og tveir bæir í viðbót voru um- kringdir af hermönnum jafn- framt því, að þingið flýtti um- ræðum um lagafrumvarp rík- isstjórnarinnar um að banna hin tvö stóru stjórnmálasam- tök |olölkkumanna, Afríska þjóðernis-kongressinn og Al- afríska kongressinn. Við aðra umrseðu um frumvarp ríkis- Birgða- og herstöðvar PARÍS, 31. marz (NTB— AFP). Vandamál í sambandi við herstöðvar og birgðastöðvamál- ið voru tvö aðalatriðin, sem rædd voru á fundi landvarna- ráðherra NATO-ríkjanna í Par- ís í dag. Ráðstefnunni verður haldið áfram á morgun. stjórnarinnar var það sam- þykkt með 128 atkvæðum gegn 16. Stjórnin hefur enn kallað út fjórar herdeildir og dregið enn meiri liðsstvrk vopnaðrar lög- reglu til Höfðaborgar. Fregnir berast um brauð- skort í Suður-Afríku og það" verður stöðugt erfiðara að fá nýmeti, jafnframt því sem verðlag hækkar. í Höfðaný- lendu mætti tæplega nokkur maður til vinnu í morgun, svo að fjórða daginn í röð lá vinna niðri við allar byggingar og verksmiðjur. Al-afríski kongressinn hefur í slteyti beðið Sameinuðu þjóð irnar um að draga til haka viðurkenningu sína á stjórn Suður-Afríku og viðurkenna þess í stað þráðabirgðastjórn fyrir landið. Þótt ástandið væri rólegra, en þó mikil spenna, sendi land- varnaráðunevtið út fyrirskipun um, að allir varaliðsmenn í Höfðanýlendu skyldu þegar í stað g°fa sig fram til herþjón- ustu. í hverfum blökkumanna söfnuðust í kvöld saman mikl- ir -hópar manna, er orðrómur barst út um nýjar óeirðir, Ind- verjar lokuðu búðum sínum ó- vænt. 3000 hermenn og sjóliðar með skriðdreka umkringdu í dag bæina Langa og Nyanga, þar sem blóðugir bardagar geisuðu s.l. mánudag. Jafnframt hand- tók lögreglan í Jóhannesar- borg 34 meðlimi Afríska þjóð- ernisskongresnins. Einnig voru handteknir margir meðlimir Al-afríska kongressins, sem er athafnasamastur samtaka blökkumanna, framsækna þjóð arflokksins, sem er stjórnmála- flokkur litaðra. Þá gerði lög- reglan húsleit á skrifstofum Af- ríska þjóðar-kongressins í Jó- hannesarborg og kongress- flokka indverska minnihlutans í Transvaal. Áður var búið aS handtaka 234 meðlimi Afríska þj óðar-kongressins. REUTER skýrir frá því, að einum af foringjum Afríkti- kongressins, Oliver Tambo, —» hafi tekizt að flýja og sé hanro nú á leið til New York til a2S lieggja fram ákærur blö&ku- manna fyrir öryggisráðið. í skugga PARÍS, 31. marz — (NTB- AFP). — Krústjov, forsætis- ráðherra, kom aftur til Par- ísar í dag eftir sex daga ferð unr Frakkland. í kvöld fer hann til veiðihallar Frakk- landsforseta í Rambouillet fyrir utan höfuðborgina til að hef ja hinar pól tísku viðræður sem talið er, að muni sniiast mest um atómvopnabúnað. — Frönsk yfirvöld gáfu í dag, annan daginn í röð, aðvörun um takmörkun flugferða yfir tilraunasvæðið í Sahara. — Rússneski forsætisráðherr stjov um mor æft PARIS, 31. marz. — (NTB- AFP). — Franska lögreglan heíur handtekið tvo menn í sambandi við fyrirætlun um að myrða Krústjov, forsætis- ráðherra Rússa. Mennirnir eru Philippe Moulin, 27 ára gamall, og Jean Dominique Rossini, 29 ára .amall, og voru þeir báðir baralteknir í Montpellicr s.l. föstudag. S.l. fimmtudag handtók lögreglan Jean Jacques Dclrnas, fyrrver- andi liðþjálfa, sem komið hafði til Parísar frá Mon- tauban með handtösku fulla af handsprengsum. Scgir lög- reglan það hafa verið hug- mynd hans að fremja morðið daginn, sem Krústjov heim- sótíi uúslu, stm Lenin bjó í í París á sínum tíma. Delmas, sem var meðlimur MP-15 hreyfingar hægri öfga- manna, hefur tekið þátt í stríðinu í Algier og Indó- Kína. Hann var handtekinn Leima Iijá vini sínurn, Roland Perier, og hafa báðir verið á- kærðir um að hafa grafið und- an öryggi ríkisins og hafa haft ólögleg vopn með höndum. Lögreglan hélt fréttum þess um leyndum þar til á mið- vikudag. Fyrr í s.l. viku var barþjónn nokkur handtekinn á Champs Elysées. í tveim í- | búðum, sem hann réoi yfir | fann lögreglan riffil og hand- I sprengju. Lögreglan fann og vopn lieima hjá mönnunum, sem handteknir voru í .Mont- pellier. Lögreglan komst að fyrirætlunum Delmas, er hann grobbaði af því á kaffihúsi í Montauban, að hann mundi „gera nokkuð við“ heimsókn Krústjovs. Hann var handtek- inn, er hann var að ganga inn í hús Lenins til að undirbúa morðið. ann lét í gær í ljós opinber- lega þá von sína, að ekkcrt hinna fjögurra atómvelda gerði fleiri tilraunir meði kjarnorkuvopn. — Ostaðfest- ar blaðafregnir hafa hahliS því fram, að fyrir hálfum mán uði hefði franska stjórnin Io£ að Krústjov, að önnur atóm» tilraun Frakka skyldi ekkí gerð á meðan hann væri i landinu. Seinni aðvörunin var gefin út nákvæmlega sólarhring á eftir hinni fyrstu og gengur í gildi kl. 06,45 aðfaranótt föstudags, nema hún verði aft ur afturkölluð á síðustut stundu. Á laugardagskvöld mun Krústjov halda blaðamanna- fund og flytja útvarps- og sjónvarpsræðu og er búizt við opinberri tilkynningu um við ræðurnar sama kvöld. AWWWWVIWWMWWWW Ekki minnzt á handalag LONDON, 31. marz NTB —AFP). Brezka utanríkis- ráðuneytið bar í dag opin- berlega á móti fréttum um að Macmillan forsætisráð- herra hefði í Washington rætt við bandarísku stjórn ina um möguleíkana é að endurnýja bandalag Breta | og Rússa. Sömuleiðis var | borið á móti því, að Mac- | millan hefði haft orð um ? möguleikana á, að nazism- ^ inn rísi upp að nýju í | Þýzkalandi. ItWMMWMMUMMMHmVWttl Aíþýðublaðið — 1. apríl 1360 g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.