Alþýðublaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 12
VA nL A hefur Armstrong fyrr íátið þessa ógnun út úr sér en hann lirasar aftur fyr- ir sig' og dettur í vatnið. Hann reynir að synda að landi, en straumurinn er þungur og honuin tekst ekki að ná bakk- anum. Vatnið er moðvolgt vegna hveravatnsins, sem rennur í það. Uppi á bakkan- um stendur gaupan og hvæs- ir illilega, en Carpenter og Palmers standa hjá og glotta illg'irnislega, er þeir horfa á sinn fyrrverandi skipstjóra í þessu ástandi. Þeir hreyfa auðvitað ekki legg né lið til að bjarga hinum gamla manni — Armstrong gefst upp við að reyna að ná landi en lætur berast með straumnum. En hvar endar það? . ÖRAHNARHIR — Ég fór út og keypti pylsur til að borða á meðan við bíðum eftir af- — Auðvitað fær maður „stuð“ af henni. Það var þess vegna sem ég hringdi. — Eh, herra forsíjóri . . . á að senda póstinn svo beint á sjúkrahúsið? GEIMFERÐA- HUGMYND FRÁ 1815: Enski teiknarinn E. F. Burriey (1760— 1848) sendi árið 1815 (löngu á undan Jules Verne) á pappírnum mann af stað til tunglsins í eins konar fall- hlífarlaga flaug, sem skotið var á loft af 4 samstilltum fallbyssum. Með glerhjálm um höfuðið, súrefnisgeymi og matvæli náði hann til næsta nágrennis tunglsins, en sneri við, er hann varð fyrir skothríð eldfjalla, og settist rólega á jörðina með fallhlíf sinni. (Næst: Hver býr í eldfjalli?) HEILABRJÓTUR: Finnið fjórar tölur, sem samanlagt eru 100 og eru þannig h.gaðar, ao maður fær sama út, ef maður legg- ur 4 við fyrstu töluna, dreg- ur 4 frá annarri, margfaldar þá þriðjn með 4 og deilir í þá fjórðu með 4. (Lausn í dagbók á 14. síðu). greiðslu, Cr GAMAN AMORGUN' 1. apríl 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.