Alþýðublaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 15
 „Ég held að það sé bezt að fara á vinnumiðlunarskrif stofu. Ég get fari'ð þangað sem ég fékk stöðuna hjá herra Jackson á”. „Nei, farðu ekki þangað. kannske þeir hafi fleiri vinnu veitendur eins og hanri. Það er mjög góð skrifstofa í Cond uit Street. Skrifstofusúlkan okkar kom þaðan. Það er ein hver ungfrú Lynd, sem rekur hana, eigum við að gá í síma skrána?” Þær fundu hei’milisfangið og Cherry ritaði það hjá sér. Beryl leit á klukkuna og sagð ist verða að hraða sér, „Farðu bara“, sagði Cherry. „Ég skaUsjá um allt hér“. „Elfeku vina mín, ég vil ekki’ að þú gerir þetta allt“. „Láttu ekki eins og fífl“. Venjulega skiptu þær heim ilistörfunum með sér. Þær voru vanar að láta morgun laust rekið allar hugsanir um Jeremy á dyr? Nú hugsaði hún viljandi um hann meðan hún fór inn á herbergi si'tt og skipti um föt og hún komst að þeirri' niðurstöðu að sár- saukinn,,sem hún hafði fund ið til, þegar hún fékk bréfið frá honum var orðinn að smá óþaegindum. Hún leit upp. Hún myndi, ná sér eftir það. Það var svo margt annað, sem gerði lífið iþess virði að li'fa því. Ein- séð öll saman. Og svo tók hún meðmælin frá herra Laycick og lagði þau á borðilð. Ungfrú Lynd las þau full áhuga. Þar var sagt að sá sem réði' ungfrú Cherry Blake myndi aldrei iðra þess. Hrað ritun hennar væri stórkostleg og vélritunin gallalaus. Hún væri þægileg í umgengni, viljug, samvizkusöm, vi'nnu- söm og . . . dálítið sem var mjög þýðingarmiki'ð fyrir einkaritara . . . Þökul eins og „Get ég náð sambandi við þennan herra Layeock?“ spurði ungfrú Lynd. Chierry óskaði þess að hún gæti sagt já, en hún svaraði' að það væri þvf miður mjög erfitt, því herra Laycock væri í Ameríku. Annars væri hún ékki, atvinnulaus. „Ég skil“, ungfrú Lynd hamraði með fingrunum á borðplötuna. „Það var ’leitt, uppþvottinn bíða og þvo upp eftir vinnutíma. Beryl leit i'nn um dyrnar skömmu seinna þegar Cherry var að þvo borðið. „Nú fer ég. Gangi þér vel! Ég vona að ég fái góðar frétt i'r, þegar ég kem heim“. „Ég vona það sama, en ég verð ekki heima í kvöld. Ég er boðin út með Andrew. „Já, það er alveg rétt, ég var búin að gleyma því. Get- urðu ekki hitt mig um há- degið?“ „Allt í lagi. Ég verð fyrir utan hjá „Aggie“ klukkan eitt“. Beryl þaut af stað og úti- dyrahurðin small í lás að ibaki hennar. Cherry heyrði hana hlaújpa niður stigann og gekk út að glugganum til að veifa henni. Svo fór hún að hreinsa. Það var ótrúlegt að svo mikið ryk skyldi hafa safnazt fyrir á einni viku én eftir klukkutíma var allt orð ið hreint og Cherry setti ryk suguna inn í skáp og tók af sér svuntuna og þá ski'ldi hún að hún hafði sungið meðan hún var að vinna. Hún gekk að speglinum og leit á and- lit sitt. Gat það verið að þetta væri sú sama Cherry, sem 'hafði haldið fyrir viku síðan að hjarta si'tt ætlaði að bresta af sorg? Eða var skapgerð hennar virkilega svo heil- steypt að hún gæti fyrirvara mitt núna, þennan morgun gat hvað sem var komið fyrir hana. Eftir smá stund gengi' hún út og sækti um nýja vinnu, kannske beið leitthvaö skemmti'legt og spennandi hennar hinum megin við hornið. Hún var í mjög góðu skapi. Hún tók fram nýju nýtízku- legu dragti'na, sem hún hafði keypt fyrir hálfum mánuði síðan og aldrei farið í. Svo náði hún í tösku, skó og hanzka sem fóru vel við. Og þegar hún hafði lokið við að klæða gig og lieit í spegi'linn var hún sannfærð um að ef útlitið réði ei'nhverju yrði ekki erfitt fyrir hana áð fá stöðu. Hún var velklædd án þess að vera áberandi' og hár ið sem sást undan litlum hatt inum var nýþvegið og vel- hirt. Hún var máluðmn svo vel að það sást varla. 'Hálftíma seínna kom hún inn á skrifstofu ungfrú Lind og beið unz hún fékk að tala við hana sjálfa. Og þegar hún sat andspænfs henni sagði hún brosandi að hún væri að leita sér að einbaritarastöðu. Ungfrú Lynd var miðaldra, gráhærð kona með töfrandi framkomu. Hún bað Cherry um að sýna prrófskírteini og meðmælabréf. Cherfy rétti henni þau og hugsaði' um það á meðan að þau virtust mjög áhrifarík Mincing Lange, sem þarfnað- ist einkaritara strax. En hún var hrædd um að þessa unga stúlka hentaði ekki vel. Ung frú Blake var greinilega allt- of ung, auk þess var hún ó- venjulega falleg og klæddist mjög smekklega. í þessum fötum var vel hægt að taka hana fyrir sýningarstúlku eða fyrirsætu í misgripum. Ungfrú Lynd hélt að herra Bond væri einum um of öðru vísi en annað fólk. Hann heimtaði að einkaritari hans væri ljót og hefði engan kyn- þokka. Hann hafði undirstrik að þetta til að vera viss um að ungfrú Lynd léti ekki sem hún sæi það ekki. Hún leit upp og lei’t beint inn í augun á ungfrú Blake — augu sem án efa hefði feng- ið hvert einasta karlmanns- hjarta til að slá hraðar og hristi höfuðið. Nei, þessi unga stúlka hentaði alls ekki. því flestir vilja gjarnan tala við fyrrverandi atvinnuveit- enda. En fyrst það er svona erfitt þá“, ungfrú Lind leit á mieðmælin11. Þau eru dag- sett fyrir sex vikum síðan. Hvað hafið þér haft að gera á meðan?“ Cherry hikaði. Hana lang aði til að segja að hún hefði' fengið sér frí því það var að vissu leyti' rétt, en hún ákvað að halda sér við sannnleik- ann. „Ég var ráðinn 1 vinnu, en kunni ekki við mig þar. Og . . . ég vil helzt ekki að þér talið við manninn, sem égvannhjá“. Ungfrú Lynd leit rannsak- andi á ihana. „Því ekki?“ Cherry roðnaði. „Af per- sónulegum ástæðum. „Hana langaði ekki til að seg.ja ung frú Lynd að hún hefði' farið sína leið, vegna þess að at- vinnuveitandi hennar, giftur maður, hefði ásótt hana. Ungfrú Lynd leit á bréf, sem lá fyrir framan hana á skrifborðinu. Það var frá herra Bond, teinnflytjanda í Henni fannst það leitt, því henni leist mjög vel á hana. Samt sagði hún: „Ég hief bréf frá herra Bond, en þó ég geri' ráð fyrir að þér hæfið að mörgu leyti í þá stöðu get ég ekki sent yður til hans“. Cherry kipptist við. Herra Bind . . . ? Svo sagði hún sjálfri sér að Bond væri mjög algengt nafn, það gat ekki verið, nei það kom alls ekki til má)la að iþetta væri sá herra Bond, sem hún hafði séð á veðhlaupabrautinni. Slíkt kom ekki fyrir! „Því etið þér ekki sent mig þangað?“ spurði hún. „Ef ég henta á margan hátt á hvaða hátt henta ég þá ekki?“ Ungfrú Lynd brosti. „Þér eruð alltof ung og falleg vina mín“. Chterry leit undrandi' á fullorðnu, gráhærðu konuna. Nei, þetta var áreiðanlega ekki hann Michael Bond henn ar. Maðurinn, sem hafði litið á hana út um bílglu gganri, hefði áreiðanlega heimtað að einkaritari hans væri of ung og falleg. Hún vissi að alls- staðar var þesS krafi'st að maður væri dugleg í hvívetna og væri þræll, já, jafnveli „fótaþurrka“ húsbónda síns og herra, en hún vissi einnig af eigin reynslu að aðlaðandi útlit, vingjarnlegt bros á fögru andliti, var eigileiki sem flestir yfirmenn kunnu að meta. „Hvað er að herra Bond?“ spurði hún full áhuga. „Það sama hef ég yerið að brjóta heilanum um, en það er nú samt það sem hann segir.“ Ungfrú Bond las hluta ibréfsins hátt. „Hann hefur án efa sínar ástæður fyrir slíkum skilyrðum“. „Kannske 'hiefur hann lent Uppboð Uppboð verður haldið næstk. miðvikudag 4. apríl kl. 10 árd. við Nýju bílastöðina í Hafnarfirði. Seldur verður tveggja tonna trillubátur með nýlegri vél, eign dánarbús Bjarna Árnasonar, — Hafnarfirði. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð verður haldið í skrifstofu borgarfógeta eftir kröfu Guðlaugs Einarssonar hdl. og Svein Finnssonar hdl. laugardaginn 9. apríl nk. fcl. 11 f. h. Selifc verður veð- skuldabréf, útg 30. nóv. 1959, að fjárhæð kr. 51 249,80, tryggt með veði f húseigninni nr 26 í Heiðargerði, tal- iðeign Unnsteins R. Jóhannessonar, og veðskuldabréf, útg. 28. jan. 1960 af Gunnari Waage, að fjárhæð kr. 40 000,00, tryggt með 3ja veðrétti í vb. Val, VE 279, talið eign Samvinnufélagsins Björg, Drangsnesi. Enn fremur verða seldar útistandandi skuldir þrota- bús Byggingarfélagsins Bær hf., að fjárhæð kr. 27.345,44. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. Alþýðublaðið í'ióahnié'rúlA - — apríl 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.