Alþýðublaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 13
f~lE>röttgr J
Þrjú Islandsmef
Framhald af 11. síðu.
æft ein-s vel í vetur eins og áð-
ur vegna anna við nám, en hann
er að Ijúka brottfararprófi úr
Verzlunarskólanum. Að því
loknu mun hann taka til við
æfingar af fullu mkrafti og þá
skulum við sjá til, hvort met og
enn -betri árangur kemur ekki.
Skemmtilegasta og tvísýnasta
keppni kvöldsins var í 100 m.
bringusundi karla. Þreme-nning
arnir Einar, Hörður og Sigurð-
ur voru svo til jafnir við fyrsta
snúning; en Guðmundur Sam.
rétt á eftir. Við 50 m. var Sig-
urður að-eins á undan, en hinir
mjög svipaðir. Á þriðju leiðinni
náði Einar forystu með glæsi-
legu sundi, hélt henni í mark
og vann öruggan sigur. Allir
fjórmenninarnir náðu sínum
bezta tíma og afrek Einars —
1:15,3, er mjög gott, því að met
Þorgeirs, 1:14,7, var sett þegar
kafsundið svokallaða var leyft.
Ekk er ólíklegt, að það met til-
heyri sögunni bráðlega.
Ármann vann öruggan sigur
í boðsundinu, en í unglingasund
unum var mikil þátttaka og
margt efnilegra unglinga kom
fram, þó að sumir af þeim ungl-
ingum sem sendir voru eigiekki
erindi á opinber mót ennþá.
ÚRSLIT:
100 m. bringusund karla:
Einar Kristinsson, Á, _ 1:15,3
Sigurður Sigurðsson, ÍA, 1:16,1
Guðm. Samúelsson. ÍA, 1:16,9
Hörður iFnnsson, ÍBK, 1:17,1
200 m. bringusund kvenna:
Hrafnh. Guðmundsd., ÍR, 2:59,6
(ísl. met.) Tekinn var lögleg-
ur- millitími á Hrafnhildi í
100 m. og hann reyndist 0,5
sék. betri en staðfest met, eða
1:24,3 mín.
Sigrún Sigurðardóttir, SH, 3:03,9
Jónína Guðnadóttir, ÍA, 3:31,9
200 m. skriðsund karla:
Guðmundur Gíslason, ÍR, 2:12,3
Hörður Finnsson, ÍBK, 2:27,3
Siggeir Siggeirsson, Á, 2:29,9
100 m. baksund karla:
Guðmundur Gíslason, ÍR, 1:10,0’
Gúðm. Samúelsson, ÍA, 1:17,3
100 m. skriðsund kvenna:
Ágústa Þorsteinsdóttir, Á, 1:05,7
(ísl. met.)
Hrafnh. Guðm.dóttir, ÍR, 1:13,5
4x50 m. bringusund karla:
Sveit Ármanns 2:22,4
Sveit ÍA 2:25,5
Drengjasveit Árm. 2:32,9
Drengjasveit KR 2:42,6
50 m. skriðsund drengja:
Þorsteinn íngólfsson, ÍR, 28,7
Jóhannes Atlason, Á, 30,6
Guðm. Þ. Harðarson, Æ, 31,7
Vignir Jónsson, KR, 32,0
50 m. skriðsund telpna:
Guðfinna Sigurþórsd., ÍBK, 37,8
Jóhanna Sigurþórsd., ÍBK, 39,2
Þorgerður Guðm.d., IBK, 39,9
Þórdís Guðlaugsdóttir, ÍBK, 42,5
50 m. bringusund telpna:
Sigrún Sigurðardóttir, SH, 40,6
Svanhildur Sigurðard., Á, 42,6
Jóhanna Sigurþórsd., ÍBK, 45,4
Sigrún Jóhannsdóttir, ÍA, 45,6
100 m. bringusund drengja:
Þorseinn Ingólfsson, ÍR, 1:22,7
Sigurður Ingólfsson, Á, 1:22,8
Ólafur B. Ólafsson, Á, 1:25,9
Þorkell Guðbrandss., KR, 1:26,2
50 m. bringusund drengja:
(14 ára og yngri)
Guðm. Þ. Harðarson, Æ, 39,3
Benedikt Valtýssom ÍA, 40,5
Stefán Ingólfsson, Á, 40,9
Grétar Bjarnason, ÍA, 41,7
Bolton
Sheff. Wed.
West Brom.
Newcastle
Blackpool
Preston
Fulham
Manch. Utd. 34
West Ham
Aresnal
Leicetser
Blackburn
Chelsea
Notth. For.
Everton
Manch. City
Leeds Utd.
Birmingham 34
Luton 35
16 8
16 7
14 10
16 5
15 7
13 11
14 8
14 7
15 4
13 8
11 10
14 3
11 8
11 7
10 8
12 3
9 9
9 8
7 10
11 50:
10 61
11 67
13 74
13 55
11 65
13 64
13 81
15 66
14 60
13 56
16 54
15 65
17 44:
16 60:
18 68
16 58
17 50
18 41
44 4QJ
41 39 I
52 38
66 37 I
56 37
67 37 |
71 36
:64 35
:71 34 I
67 34
64 32
:59 31 !
:78 30 ,
68 29 j
65 28
73 27 j
82 27
:67 25
:62 24 j
n. DEILD:
URSLIT A LAUGARDAG:
1. deild:
Arsenal—Leeds 1:1
Bolton—Tottenham 2:1
Blackpool—W. Bromwich 2:0
Fulham—Manchester U. 0:5
Luton—Birmingham 1:1
Nottingh. Forest—Preston 1:1.
2. deild:
Brighton—Rotherham 0:0
Bristol Rovers—Hull 1:0
Huddersfield—Middlesbro 2:0
Ipswich—Sheff. Utd. 2:0
Leyton Orient—Derby 3:0
Lincoln—Plymouth 0:1
Portsmouth—Bristol City 2:0
Stoke:Scunthorpe 1:3
Sunderland—Charlton 1:3
Swansea—Cardiff 3:3
I DEILD:
Tottenham 35 18 10 7 74:42 46
Wolves 3419 5 10 83:60 43
Burnley 32 19 4 9 71:48 42
Aston Villa
Cardiff
Huddersf.
Sheff. Utd.
Rotherham
Charlton
Middlesbro
Ipswich
Bristol R.
Liverpool
Leyton Or.
Swansea
Stoke Cyti
Scunt-horpe
Lincoln
Portsmouth
Sunderland
Brighton
Plymouth
Bristol City
Hull City
35 22 8
36 21 10
35 16 9
35 16 9
36 15 11
35 15 11
35 16 9
34 17 5
35 15 9
33 15 8
35 12 12
34 12 9
35 13
35 11
35 12
35 9
35
35
36
34
35
7
9
6
10
9 10
9 10
9 9
8 5
7 6
5 78
5 84
10 62
10 60
9 54
9 75
11 78
12 69
11 64
1068
11 66
13 68
15 61
15 49
17 59
16 54
16 46
16 52
18 53
21 45
22 37
31 52
54 52
42 41
46 41
49 41
71 41
56 40
50 39
69 39
54 38
56 36
70 33
71 33
59 31
65 30
:65 28
59 28
66 28
84 27
79 21
71 20
Aðalfundur
félags ísl. stór-
kaupmanna
AÐALFUNDUR Félags ísl.
stórkaupmanna var haldinn sl.
laugardag. f skýrslu formanns
Kristjáns G. Gíslasonar* var
t. d. sagt frá húsbyggingamál
um félagsins, en það hefur
sótt um lóð við austurhluta
hafnarinnar, þar sem ætlað
er að byggt verði stórt skrif-
stofu- og vörugeymsluhús.
Ennfremur ræddi formaður
hinar nýju aðgerðir í efnahags
málum ög áhrif þeirra á rekst
ur innflutningsverzlunarinn-
ar. Verzlunarstéttin gerði sér
ljóst, að allir þegnar þjóðfé-
lagsins yrðu að taka á sig
byrðar, en bersýnilegt væri að
hlutur verzlunarstéttarinnar
væri langsamlega þyngstur.
Með núgilaandi álagningar-
reglum væri útilokað að verzl-
unarstettin gæti gegnt hlut-
verki sínu sem skyldi.
íStjórn félagsins skipa nú:
Kirstján G. Gíslason formað-
ur, Sveinn Björnsson, 'Vilhj.
H. Vilhjálmsson, Friðrik Sig-
urbjörnsson og Hilmar Feng-
erj
Glæsileg
myndabók
í bókinni er Iýst hinum frumstæðu þjóðum nútímans, lifn-
aðarháttum, hýbýlum, list og sögu. Hér segir frá Eskimóum,
fjölmörgum þjóðflokkum Indíána, Eldlendingum, Löppum,
Hottentottum, Búskmönnum, Nýju-Guineubúum, Ástralíu-
negrum — svo að eitthvað sé nefnt.
Bezta fermingargjöfin
Alþýðublaðið — 1. apríl 1960 ^