Alþýðublaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 9
saass LYDIA LYDIA ALFONSI er tutt- ugu og sex ára gömul ítölsk leikkona, sem frá því 1956 hefur verið í miklu vinfengi við Hussein Jórdaníukon- ung. aÞu kynntust í nætur- klúbb í París, og er sagt, að þau skrifist á að meðaltali eitt bréf á viku. í íbúð sinni í Róm á hún stóra mynd af konungi. Hussein af Jórdan- íu er 25 ára að aldri og síð- ast liðin fjögur ár býr hann ekki með konu sinni, en með henni á hann eina dóttur. — Hann tók konungstign fyrir átta árum. i verið að uanda ó- og skyldi til náms- opinbera. ísækjenda mg stúlka. t öll próf iðkomandi ;kipuð var. öngu, hik- enni styrk liti þeirra 5 hún, gifti urn varði. f MARZBYRJUN var haldin í Varsjá í Póllandi hin alþjóðlega píanókeppni, sem kennd er við Chopin. •—• Sjötíu og sex píanóleikarar frá 31 þjóðlandi mættu til keppninnar, sem^ haldin er fimmta hvert ár. I þetta sinn var sigurvegarinn 18 ára gamall ítali, —• og er það í fyrsta skipti, sem ítala hlotnast sá heiður. Fram að þessu hafði keppnin alltaf verið unnin af Rússum eða Pólverjum. Aðeins árið 1932 fékk franskur píanóleikari fyrstu verðlaun, en sá var af pólskum ættum. Þegar úr- slitin voru tilkynnt hinn 12. marz s.l. sagði Arthur Rub- instein, sem var Jieiðursfor- seti hinnar alþjóðlegu dóm- nefndar: „Þessi ítali hefur fágæta, ótrúlega hæfileika. Hann hefur meiri Iiæfileika í fingrunum en við allir hin- ir“. — Hinn ungi píanóleik- ari heitir Maurizio Pollini. ☆ Komrngleg ævinfýri jlluð fyrir formaður- týra fyrir gna hikað ;ita henni ð þér stað- :ð prýði,“ vað haldið þegar þér. i .. .?“ eiginlega ‘r að fara 'a stúlkan • fyrir sig, f ...“ Eins og nýdauö- ur eftir 86 ár HINN mikli ítalski' rithöfundur, Alessandro Manzoni, dó í Milano 22. maí 1873, þá 88 ára að aldri. Eftir andlátið var líkið smurt. og þegar kistan, sem er með glerloki, var færð í aðra grafhvelfingu í nóvember s.l. kom í ljós að það hafði ekkert látið á sjá þ'au rúmu 86 ár, sem það hafði legið í kistunni. Hvítu blettirnir á myndinni eru ellimörk á glerloki kist- unnar. HUSSEIN I Pottablóm - Ferðafó Þér sem komið til Hveragerðis, gleymið ekki að koma við hja mér um leið og lítið á blóma-úrvalið. Opið allar helgar. Gróðrarstöð Paul Míchelsen. Skrifstofustúlka óskast. Krlstján Ó. Skagfjörð h.f. Tryggvagötu 4 — Sími 24-120 Þjófdansasýning Hin árlega þjóðdansasýning verður sunnudaginn 3. apríl kl. 3. og' endurtekin kl. 9 (en þá er dansleikur á eftir) í Framsóknarhúsinu. Miðasala*er hafin. Nánari upplýsingar í síma 12507 eftir kl. 5. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR. ALLJ A SAMA STAÐ AMPION kraftkerfi í hvern bíl. CHAM PION LOOK FOR THE 5 RIBS Bifreið yðar á aðeins það bezía skilið, setjið því ný CHAMPION KRAFTKERTI í hifreiðina. EGILL VILHJALMSSON H.F. Laugavegi 118 — Sími 2-22-40 Alþýðublaðið 1. apríl 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.