Alþýðublaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 7
„Jörðin ljómaði af dýrð hans“ nefnist 9. erindi um boð- skap OiSinbefruna'rbókar-, innar, sem Júlíus Guð- mundsson, skólastj. flytur í Aðventkirkjunni sunnu- daginn 3. apríl, kl. 5 síðd. Einsöngur: Jón H. Jónsson. Allir velkomnir. MATUR framreiddur allan daginn. Tríó Nausts leikur, UM síðustu helgi gerði lög- reglan leit að áfengi í nokkr- um leigubifreiðum á Borgar- bílastöðinni og Hreyfli. Einn bílstjóranna, Arnljótur Ó. Pétursson, neitaði að láta leita í bíl sínum. Fulltrúi lögreglu- stjóra óskaði þá dómsúrskurð- ar um leit. Hann færði þau rök fyrir þessari ósk sinni, að m. a. hefði bílstjóri á Borgar- bílstöðinni skýrt sér frá því, að ólögleg vínsala væri al- mennt stunduð þar á stöðinni. Dómsúrskurðurinn hljóðaði um að leit skyldi gerð í bílnum. Þeim úrskurði áfrýjaði Arn- ljótur til Hæstaréttar. Hann krafðist þess ennfremur, að fulltrúi lögreglustjóra gæfi upp nafn bílstjórans sem gaf lögreglunni fyrrgreindar upp- lýsingar. Þessu neitaði fulltrúi lögreglustjóra. Þá var krafizt dómsúrskurðar um þetta at- riði, þ. e. hvort lögreglunni sé skylt að gefa upp nöfn heim- ildarmanna sinna. Dómarinn í málinu, Ármann Kristinsson, fulltrúi sakadóm- ara, kvað upp eftirfarandi úr- skurð: ð « haldi 27. þ. m. lýst yfir því, að það- hefði fengið nefndar upplýsingar í starfa sínum sem íulltrúi lögreglustjóra. Dóminum er ljós nauðsyn ríkrar vitnaskyldu í meðferð opinberra mála og ákvæði um frávik hennar lúti- þröngri lögskýringu. Hins vegar væru í veði stórfelldir þjóðfélags- legir hagsmunir, gætu borgar- ar ekki í trúnaði veitt lög- gæzlu vitneskju til varnar lög- brotum eða við rannsókn þeirra, án þess að eiga á hættu að baka sjálfum sér óhagræði. Dómurinn verður að telja síðargreinda hagsmuni svo veigamikla, að þrátt fyrir vöntun á brýnu lagaákvæði, er taki til tilviks þess, er hér er til úrskurðar, hljóti að leiða af eðli laga nr. 27 frá 1951 og þeirri meginreglu, sem frám kemur í 93. gr. þeirra, að vitn- ið Ólafur Jónsson, fulltrúi lög- reglustjórans í Revkjavík, verði ekki skyldaður til að nafngreina heimildarmann sinn, enda ekki séð, að sú nafn gjöf geti haft úrslitagildi í áð- %■ urnefndu kærumáli. Breýtil* engu um, enda kærumálinu ó- viðkomandi, þótt segja megi, að vitnið hafi þegar verulega sérgreint heimildarmann sinn, Því úrskurðast: Vitninu Ólafi 'Jónssyni er ó« skylt að nafngreina áður«t greindan heimildarmann sinn." Úrskurðinum hefur verið skotið til Hæstaréttar. 'llllkllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHilllllllllllllllllIllim - Félagslíf - Körfuknattleiksdeild K.R. > Piltar: ) Æfing hjá III. fl. karla 'fell- ur niður í kvöld, laugardag vegna æfingar landsliðs. Stjórnin. I Kynning Ungur maður óskar ejitir að kynnast stúlku á alcjsin um 25—35 ára. Tilboð qsk- ast send í pósthólf 809 fyr ir 8. apríl. Merkt: ,,Kynn- ing“. L Borðpantanir í síma 17758 og 17759 Nr. 14/1960. Tilkynning. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnustundar hjá eftirtöldum aðilum megi hæst vera sem hér segir; Bifreiðaverkstæði, vélsmiðjur, blikksmiðjur og pípul|agningarmenn: Dagvinna Eftirv. Næturv. Sveinar kr. 40,80 56,55 72,70 Aðstoðarmenn — 33,20 46,00 59,15 Verkamenn — 32,50 45,05 57,95 Verkstjórar — 44,90 62,20 79,95 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti þessum; vera ódýrari sem því nemur. Skipasmíðastöðvar:.......................... Dagvinna Eftirv. 'Næturv. Sveinar kr. 40,65 56,35 72,45 Aðstoðarmenn — 32,25 44,70 57,45 Verkamenn — 31,55 43,75 56,30 Verkstjórar — 44,70 62,00 79,70 Reykjavík, 1. apríl 1960. VERÐLAGSSTJÓRINN. „Ár 1960, fimmtudaginn 31. marz, var úrskurður þessi kveðinn upp í dómþingi saka- dóms Reykjavíkur, sem háð var f skrifstofu dómsins af Ár- manni Kristinssyni. Hinn 27. þ. m. var í saka- dómi Reykjavíkur kveðinn upp úrskurður, þar sem lög- reglu var heimiluð áfengisleit í ileiguíbifriaiðinnj R—3501. Ökumaður bifreiðarinnar, Arn ljótur Ólafsson Pétursson, Holti, Seltjarnarnesi, kærði úrskurð þenna til Hæstaréttar. Óskaði hann jafnframt eftir frekari rannsókn í sakadómi varðandi nefnt kærumál. Krafðist lögmaður kæranda, Sigurgeir Sigurjcnsson hrl., þess á dómþingi í gær, að vitninu Ólafi Jónssyni, fulltrúa lögreglustjórans í Reykjavík, yrði' úrskurðað skylt að nafn- greina bifreiðarstjóra þann á Borgarbílastöðinni, er vitnið bar í þinghaldi 27. marz s.l. að hafi gefið því í skyn, að á stöðinni væri almennt stunduð ólögleg vínsala. Vitnið kvaðst að vísu vita nafn bifreiðar- stjórans, en taldi sér hvorki rétt né skylt að láta það upp- skátt, þar sem slíkt samrýmd- ist ekki almennum hagsmun- um löggæzlunnar, og einnig hefði vitnið heitið ökumann- inum að fara leynt með nafn hans. Áður hafði vitnið í þing í GÆR um kl. 1 var slökkviliðið hvatt að hús- inu Frakkastíg 13. Þar höfðu krakkar kveikt í hálmi, sem var við hús- hliðina. Eldurinn komst í klæðningu undir járninu, og munaði litlu að illa færi. En þegar slökkvilið- ið kom var þar staddur maður, sem hélt eldinum í skefjum með garðslöngu. Skemmdir urðu litlar. Fermingargjöfin - Ljihmyndavélin LUBITEL 'Í J>*: fæst t FOCUS i TYLI r GEVAFOTO Hans Petersen a --------------r Nýr vandaður tékknesk- til sölu. Upplýsirigar í síma 36483* — 2. apríl 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.