Alþýðublaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 13
Sally Kelly rokksöng- kona, sem hefur getið sér gott orð í Englandi fyrir söng sinn og gítarleik. Fáar stúlkur eru í rokkmúsíkinni, a. m. k. heyr ir maður ekki að svo sé. | Fjóla: Segðu mér, Sigrún; hvað kom þér til að fara að syngja dægurlög? | Sigrún: Það er einföld á- stæða. Mér hefur alltaf þótt gaman að syngja, og svo þegar tækifærið bauðst, tók ég því og sé | ekki eftir að hafa byrjað. 1 Fjóla: Álítur þú það gott fyrir hár að.þag sé litað og þá oft skipt um lit? | Sigrún: Nei, ég álít að það sé mjög óhollt fyrir hár- | ið og hljóti að skemma | það þegar til lengdar lætur. | Fjóla: Ertu góð matreiðslu- kona og hvaða matur | finnst þér beztur? 1 Sigrún: Ég er nú ekki dóm- bær á það, en vonandi verður dómur hins eina rétta mér í vil. Uppá- haldsrétturinn er spag- hetti. Fjóla: Tekur þú þátt í morg unleikfimi útvarpsins eða hefur þú áhuga fyr- ir dansi? Sigrún: Nei, ég tek ekki þátt í leikfiminni en hins vegar er ég að læra ballett, stepp og spánska dansa. Fjóla: Langar þig til að syngja á hljómplötu og hvaða lag vildir þú þá velja sem fyrsta lag þitt? Sigrún: Nei, mig langar ekki til þess. Fjóla: Hvaða söngkonu finnst þér mest gaman að hlusta á? Sigrún: Ellu Fitzgerald. Fjóla: Hvað finnst þér um íslenzk lög og texta? Sigrún: Þau eru auðvitað misjöfn, eins og allt ann- að og textarnir held ég að séu ekkert vitlausari en þeir ensku. Þeir ganga flestir út á það sama, sem aUir vita, sem sagt ástina. Fjóla: Hefur þú áhuga fyr- ir leiklist eða söngleikj- um? Sigrún: Já, mig langar í leiklist, en ég efast bara um hæfileikana og ég hef hug á að halda söngnum áfram. uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiu Þeir syngja og leika hótt hlási / Eyjum Guðjón Pálsson organleikari, píanóleikari og hljómsveitar- stjóri í Samkomuhúsinu í Eyj- um er mikill áhugamaður í músikheimi Eyjamanna. Hann hefur skipt um menn í hljóm- sveit sinni, hefúr fengið trom- bónleikara og trompetleikara Gylfa Gunnarssonunganmann mjög efnilegan með góðan tón, og blæs einkar skemmti- lega. Aðrir menn í hljómsveit- inni eru einnig góðir, sem sagt gott „band“ sem leikur af lífi og sál. Hljómsveitin efndi til hljómleika og kynnti hvorki meira né minna en átta nýja dægurlagasöngvara, sem ekki þykir mikið í Eyjum því mik- ið er um söngfólk þar. Virð- ast Reykvíkingar hálfdrætt- ingar eftir þvl sem auglýst er í blöðum bæjarins um þessar mundir, en nóg um það. í Vestmannaeyjum er mikið fjör á vertíðinni, þar er fólk frá öllum landsfjórðungum og sameinað í eina heild í Eyj- um í gleði og söng, jafnvel þótt hann blási suð-austan sjö. ☆ Þeir seaia að dansparið í 3JI Lido sé mjög gott og skemmtilegt og að dansmærin syngi einnig mjög vel. Hún á fjóra hunda. — 'Valerie Shane, sem sagt er að sé rnjög ástfangin, sé að hætta, arítaki hennar er s vertingj asöngkonan Lucilla Mapp; með henni kemur um- boðsmaður hennar. Bobby Darin, sem vakti mikla at- hygli fyrir meðferð sína á lag- inu „Mach the Knife“, er nú kominn með tvö önnur lög, sem eru gamlir kunningjar; annað er franska lagið ,,La mer“, hitt er þetta gamla góða „Clementine“, mjög skemmtilega sungið. Ðöðnll hMm' verið þétt set inn undanfarið, enda hefur verið boðið upp á góð skemmtiatriði þar, t. d. sungu þar Jan og Kjeld nokk- ur kvöld, þá var þar Austur- ríkismaðurinn Collos sem var alveg stórkostlegur skemmti- kraftur og nú er þar suður- afríkanska söngkonan Vir- ginea Lee, er syngur mjög vel — sem sagt, alltaf rall á Röðli. Nóg af öllu e?a °1f. miki? 3 af ollu ma gera en aldrei er of mikið gert til að skemmta mann- fólkinu hér á ísaköldu landi. Gunnar Ólafsson æfir „reviu“ skemmtileik í Sjálfstæðishús- inu með leik- og söngkröft- um. Flosi Ólafsson er með stórleik fyrir uppfærslu £ Framsóknarhúsinu og þá er Reynir Oddsson að æfa söng- leik þýzk-franskan með þekkt um söngvurum, t. d. bassa- söngvaranum Hjálmari Kjart- anssyni, og eftir langa hvfld frá söng-senuleik tenór-söngv aranum Birgi Halldórssyni, og hinni glæsilegu og þekktu dgurlagasöngkonu Elly Vil- hjálms, svo samkomuhúsgest- ir ættu að hafa nóg um að velja næstu vikurnar. þetta lag. Eftir að ameríski söngvarinn Perry Como bauð honum að koma fram í sjón- varpsþætti sínum þá má segja sem syngur lagið Morgen að Ivo Robic hafi slegið í gegn því honum var boðið að koma fram í þessum þætti strax aftur. Á meðan hann dvaldi í New York söng hann tvö lög á hljómplötu með enskum texta, verða þau gefin út í Ameríku. Ivo Robic er mjög vins'æll söngvari í heimalandi sínu, eins og víðar í Evrópu. Hann er einnig hljóðfæraleik ari, leikur á klarinett. — Ný- lega er komin ný hljómplata á heimsmarkaðinn og er álit- ið að þessi plata eða lagið „The Happy Muleteer11, sung- ið af Ivo verði ekki síður vin- sælt en „Morgen“. Þetta lag stórsölu. Vonandi eigum við eftir að heyra þetta lag með júgóslavneska söngvaranum Ivo Robic. smásjá Fjóiu SIÐAN Ritstjóri: Haukur Morthens. .seldist hvorki meira né minna en í eitthundrað þúsund ein- tökum fyrstu vikuna og ætti það að vera trygging fyrir Sigrún Ragnars- dóttir undir „MORGEN“ heitir mjög vinsælt dægurlag, sem við höfum heyrt undanfarnar vik ur í óskalagaþáttum útvarps- ins. Morgen er þýzkt lag en sungið og gert vinsælt af júgó slavneska söngvaranum Ivo Robic. Hann er, með þessu lagi, orðinn þekktur söngvari í Bandaríkjunum, því þessi plata hans varð milljónasölu- plata þar. Ivo Robic hefur ver ið nefndur Domingo Mudugno Þýzkalands í Bandaríkjunum, svo þekktur varð hann fyrir ^Jori/ihia ^jóia | Alþýðublaðið — 2. apríl 1960 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.