Alþýðublaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 12
ÞEIR BUA I ELDFJALLl: Hollenzka eyjan Saba í Kar.abíska hafinu er aðeins göm ul eldfjallskeila, sem skagar 300 metra yfir sjó. Niður í gígbotninum er einasti bær eyjarinnar, sem heitir ein- faldlega „botninn". Þar búa 1200 manns í friðsemd, um- luktir ’gígbarminum, sem þeir verða að klifra yfir í hvert skipti sem þeir ætla að róa til fiskjar. (Næst: Kraftur eldgoss). — ÞaS undarlega er, að pabbi sagði nákvæmlega það sama um þig. F R A N S hefur staðið hín- um megin við vatnið og horft á það, sem gerðist, og honum er ljóst að Armstrong hlýtur að drukkna, ef honum berst ekki hjálp. íbúar dalsins sýna honum stað,‘ þar sem róðrar- bátur liggur budninn. Filipus og Frans stökkva út í bátinn og róa í flýti til staðarins, þar sem skipstjórinn á Sydney berst við þungan strauminn. Filipus stýrir bátnum fram- hjá goshverum og tekst þaö svo vel, að Frans getur á síð- ustu stundu gripið hinn drukknandi mann. „Haldið yður fast, skipstjóri“, segir Frans, „við skulum áreiðan- lega ná yður um borð . . . þó að þér eigið það eiginlega ekki skilið, að við hjáipum yð ur aftur, því að vegna stirfni yðar virðist öll okkar áætlun ætla að fara út um þúfur“. ☆¥☆¥ ☆-*☆¥ ☆¥ ☆*☆* ☆*☆* ☆*☆-* Qy\\-\C- — Finnst þér þú ekki vera — Þarna sjáið þér, lögreglu að ganga of langt með þessa þjónn, það er ekkert að hugmynd þína að víkja hemlunum. ’ ekki frá mér? s&. I IIIII, , ....... y.i' A í reitina 8 skal setxa coiurnar 8 þannig, að engar samliggj- andi ölur séu næst hvor ann arri (t. d. 2-3, 5-6, 7-8 o. s. frv.), hvorki lárétt, lóðrétt né á ská. Getið þér þetta? á 14. síðu). %2 2. aprfl 1960 — Alþýðublaðið I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.