Alþýðublaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 16
mmm SIGUR ÞÝZKRA 41. árg. — Laugardagur 2. apríl 1960 — 77. tbl. Lævirkinn bezti tónsmiðurinn SKALDIN lofa næturgalann fyrir hinn seiðandi söng sinn, en lævirkinn er mesta tón- skáldið meðal fuglanna, segir ungverski tónvísindamaður- inn dr. Peter Szöke. Hann segir að gamall lævirki, sem hann hafði í búri, hafi kennt sér meira en 2000 lög. Lög lævirkjans eru líka næst tón- Hst mannanna og oft á hærra íitigi en frumstæð tónlist. En Szöke segir að næturgal inn sé gæddur mestum drama tískum hæfileikum af öllum fuglum. Hann er með heila Eldflaug- ar af kaf■ bátum WASHINGTON, 28. marz. Bandaríkjastjórn hefur á- hveðið að veita 52 milljónir dollara til þess að hraða smíði Polaris-kafbáta, sem útbúnir verða tækjum til þess að skjóta eldflaugum. Verður hraðað smíði sjö slíkra skipa en nokkrir eru þegar tilbún- ir. Talsmaður flotastjórninnar sagði að tilraunir með að skjóta eldflaugum frá Polar- is-bátum hefðu tekist mjög vel og undantekningarlaust liitt í mark. Fjármagn þetta er tekið úr öðrum fjárveitingum til flot- ans en ekki aukafjárveiting. hljómsveit í barkanum, rödd hans nær yfir þrjár áttundir. Annar ungverskur hljómlist- armaður líkir söng hans við óperuflutning. Röddin er full af tilbreytni og oft hljómar hún eins og víxlsöngur einn- ar eða fleiri persóna. Dr. Szöke hefur rannsakað fuglasöng undanfarin fjögur ár við fuglasafnið í Búdapest. Hann vonar að starf lians varni nokkru ljósi yfir þróun fuglasönesins þau 150 milljón ár, sem liðin eru síðan fyrstu fuglarnir urðu til. Hann tel- í'r að mennirnir hafi fengið fvrstu tónlistarfræðslu sína hjá fuglunum. Fuglar og menn eru einu dýrin, sem geta brevtt röddinni og samið lög. Dr, Szöke -’segir að helztu sönírfuglarnir noti ýmsar vel- þekktar aðferðir tónskálda í sönnf sjnum, beir endurtaka stef í læcr? tóntegund eða út- færa ba« í ýmsum tilbrigðum. Sumir söngfusrlar endurtaka stef fimyn tónum lægra en l*að er þekkt ú'* enskum bióð- lögum og í þjóðlegri tónlist í Asíu. ÞETTA ER HÚN FARAH\ ÞARNA á myndinni er hún Farah, keisaradrottn- ing í Iran, sæl á svip og brosandi, enda leilcur allt í lyndi fyiir henni, því að hún er þegar með barni, og þessi mynd þykir ein- mitt merkileg fyrir það, að þetta er fyrsta opin- bera myndin, sem tekin var af þeim hjónum eftir að látið var uppskátt, hvernig ástatt er fyrir henni. En nú er eftir að vita, hvort hún fæðir keis aranum son — eða dóttur. röwWVWtMWMWWMWmW1 MUNCHEN, 28. marz. Þýzkir jafnaðarmenn unnu sigur í bæjarstjórnarkosning- unum í Bæheimi á sunnudag inn var. Fengu þeir 38,4 pró- sent atkvæða en Kristilegir Demókratar 34,9 prósent í síðustu kosningum fengu Kristilegir Demókratar fleiri atkvæði. Mestur varð sigur jafnað- armanna í Munchen, næst stærstu borg Vestur-Þýzka- lands, en þar var hinn 34 ára Hans Vogel kjörinn borg arstjóri og hlaut hvorki meira né minna en 65 prósent at- kvæða. Frambjóðandi kristi- . legra Demókrata fékk 22 prósent. Hans Vögel er lögfræðing- ur og kemur í stað flokksbróð ur síns er kominn var á átt- ræðisaldur. Þykir gegna nokk- urri furðu að svo ungur mað ur skyldi kjörinn í svo virðu- legt embætti en vinsældir hans og hæfileikar áttu stærst an þátt í sigri hans. // I ® ^ t/os- vika 4 4 LJÓSTÆKNIFÉLAG íslands beitir sér fyrir eins konar ,,ljós« viku“ vikuna 3.—9. apríl. Er það ætlunin með henni að örva sem flesta til átaka á sviði bættrar lýsingar og aukinnar fræðslu um fyrirkomulag og meðferð lampa. Félagið beitir sér fyrir flóð- lýsingu nokkurra bygginga, einkum við Austurvöll. Einnig veiður stytta Jóns Sigurðsson- ar lýst með bráðabirgðaljósköst Framhald á 14. síðu. Úlsvarið dregii frá ÞAÐ NÝMÆLI er í frum- varpinu urn útsvörin, að ef útsvar næstl’ðins árs er greitt fyrir áramót, er það dregið frá hréinum tekj- um. í ár vcrður það svo, að þeir sem greiða fyrir 1. maí útsvarið 1959 fá það frádregið. krakkar Það eru frímínútur hjá þessum gagnfræðáskólakrökkum og þau fara út að viðra sig, veðrið er gott„ hreinasta vorblíða og skapið er gott lílca. Ljósm.: Sve.inn Þormóðsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.