Fréttablaðið - 09.05.2001, Blaðsíða 20
20
FRÉTTABLAÐIÐ
9. maí 2001 MIÐVIKUDAGUR
Idntxknistofnun vinnur ad þróun, nýsköpun og aukinni framleidni i islensku atvinnulifí. A stofnuninni
fara fram rannsóknir, grciningar, prófanir, tækniyfírfærsla, frædsla og ráðgjöf. FrumkvÖðlum og
litlum og moóalstórum fyrirtækjum eru veittar almennar upptysinar og leiósögn. Ahersla er lögó
á náin tengsl vió atvinnulifið.
Arsfundur Iðntæknistofnunar
Nýjar viddir í rannsóknum og vöruþróun með hagnýtíngu netsins
Á ársfundi Iðntæknistofnunar verður m.a. fjallað um þá möguleika sem eru á
samstarfi I rannsókna- og þróunarmálum og notkun netsins á þessu sviði.
Dagskrá
08:00 Morgunverður
08:30 Fundarsetnlng
Magnús Friögeirsson, stjórnarformaöur Iðntæknistofnunar
08:40 Ávarp
Valgerður Sverrisdóttir, íðnaðar- og viðskiptaráðherra
08:55 Starfseml Iðntæknlstofnunar
Hallgrimur Jónasson, forstjóri Iðntæknistofnunar
09:10 Samstarf hiskóla og rannsóknastofnana
Páll Skúlason, rektor Háskóla Islands
09:30 A paradigm shlft in research and product development
Friedrich Pinnekamp, ABB
Staður og stund:
Fimmtudaginn 10. maí, kl. 08:00 -10:00
Gullteigur á Grand Hótel
Sigtúni 38, Reykjavík
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku I síma 570 7100 eða á netfangauduro@iti.is
Sækið um störf á
www.isgen.is
Við leitum að starfsfólki fyrir fyrirtæki, sem vilja
ráða duglegt fólk, til bílaviðgerða, ræstinga, og
í verkamanna- og lagerstörf. Einungis stundvíst
og áreiðanlegt fólk kemur til greina.
Vinsamlega fyllið út umsóknareyðublað á
www.isgen.is eða hafið samband við ísgen,
Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík,
Nánari upplýsingar veita Ásta Sigvaldadóttir
asta@isgen.is og Ingibjörg Garðarsdóttir
ingibjorg@isgen.is í síma 544 4554
ISGEN
ráðningarþjónusta Á
Holl og vel launuð
morgunhreyfing
yppáhaldilögin gétaxérið hanvæn
Beindu allri þinni athygli.
að akstrinum, veginum ' ;
og umferðinni
UMFERÐAR
HÁÐ ‘t 1,
Vantar blaðbera í hverfi:
101 Miðbær - Vesturbær
105 Hlíðar - Holtin
112 Bryggjuhverfi
225 Miðskóga og Lambhaga
170 Lindarbraut, Nesbali,
Vallarbraut, Valhúsarbraut, Steinavör,
Bakkavör og Hrólfskálavör
Áhugasamír vinsamlegast hafið samband við:
Einnig vantar okkur
blaðbera á biðlista
í önnur hverfi
PÓSTFLUTNINGAR
Brautarholti 1 sími 5100 300
Breskur húmor er snilld
Það verður að segja Ríkissjón-
varpinu til hróss að á liðnum mánuð-
um hefur starfsmönnum þess tekist
að næla í óborganlega breska
skemmtiþætti. Sá fyrsti sem ég man
eftir er Smack the pony. Þar gerðu
fjórar stúlkur grín
að sér og öðrum,
sem var auðvitað
drepfyndið og
slógu létt á um-
hugsunarstrengi
um stöðu einstak-
linganna. Þar á
..^.... eftir kom Big tra-
in. Þegar ég fyrst
sá þann þátt lá við að ég dytti úr sóf-
anum. Þvílík snilld! Hvað getur verið
fyndnara en tuskuhundar að slást á
götu, garðvörður að saka gamla konu
Ali G nær aivar-
Iegum tón um
leið og hann ger-
ir grín. Það er
eitthvað sem býr
að baki bullinu.
VKLtækiá.
BiÖRGVIN GUÐMUNDSSON
skrifar um breskan húmor
um að spila fótbolta á grasinu, „kan-
ínur“ að eðla sig í bió eða póstburðar-
maður sem skýtur hund i hefndar-
skyni?
Bretar eru frábærir húmoristar
og þættir þeirra eiga fullt erindi
hingað upp á klakann. Mun meira er-
indi en „real TV“ ruslið sem virðist
hellast yfir landann við miklar vin-
sældir.
Nýjasta útspil ríkisstarfsmanna
RÚV er að sýna Ali G. Flestir þekkja
hann úr myndbandi með Madonnu
eða vegna þess að ungur maður hér á
landi tók að herma eftir honum. Það
verður nú að segjast eftir, að hafa
horft á einn þátt, að sú stæling var
ótrúlega máttlaus og vitleysisleg
miðað við Ali G. Ali G nær alvarleg-
um tón um leið og hann gerir grín.
Það er eitthvað sem býr að baki bull-
inu. Auk þess er maðurinn góður leik-
ari. Það verður spennandi að sjá hvað
Ali gerir í kvöld. ■
SKJÁREINN
15.00 Topp 20 (e)
17.00 Jay Leno (e)
18.00 Bníðkaupsþátturinn Já (e)
18.30 Innlit-Útlit (e)
19.30 Entertainment Tonight
20.00 Will & Grace Þau eru hið full-
komna par, eina vandamálið er
að Will er samkynhneigður
20.30 Yes Dear Kim uppgötvar sér til
skelfingar að þau Greg eru orðin
ósköp venjulegir og leiðinlegir
foreldrar. Þau skella sér á víns-
mökkunarnámskeið ( von um að
geta í kjölfarið rætt um fleira en
son sinn.
21.00 Fólk - með Sigríði Arnardóttur
Fylgstu með „Fólki - með Sigríði
Arnardóttur" i kvöld þegar átaks-
fólkið f Lfkami fyrir llfið sýnir
hvernig þeim hefur gengið I vetur.
Er verslunarstjórinn orðinn sund-
laugarfær? Er bakarinn laus við
aukakdóin? Eru stelpurnar orðnar
flottar fyrir sumarið? Þau sýna ár-
angurinn í beinni útsendingu.
22.00 Fréttir
22.20 Alltannað
22.25 Málið Umsjón Mörður Árnason
22.30 Jay Leno Konungur spjallþáttanna
23.30 Two guys and a girl (e)
00.00 Everybody Loves Raymond (e)
00.30 Entertainment Tonight (e)
01.00 Jóga Umsjón Guðjón Bergmann
01.30 Óstöðvandi Topp 20 í bland við
dagskrárbrot.
POPPTÍVÍ
15.00 Undirtóna Fréttir
16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV
18.00 Undirtóna Fréttir
20.03 NetTV
21.03 Meiri Músk
22.00 70 mínútur
23.10 Taumlaus tónlist
0
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fréttayfirlit
17.03 Leiðarljós
17.45 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími
17.58 Táknmátsfréttir
18.05 Disney-stundin
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastijósið Umræðu-og dægur-
málaþáttur í beinni útsendingu.
Umsjón. Eva María Jónsdóttir,
Gfsli Marteinn Baldursson og
Kristján Kristjánsson.
19.50 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva Kynnt verða lögin frá
Bretlandi, Slóvenfu og Póllandi
sem keppa í Kaupmannahöfn 12.
maf.
20.00 Vesturálman (12.22) (West Wing)
Bandarískur myndaflokkur um
forseta Bandaríkjanna og nánasta
samstarfsfólk hans. Aðalhlutverk.
Martin Sheen, Rob Lowe, Allison
Janney, Bradley Whitford, Richard
Schiff, Janel Moloney, Dulé Hill og
John Spencer.
20.45 Lestin brunar (6.6) (Big Train)
Breskur skemmtiþáttur þar sem
hópur gamanieikara gerir grín að
frægu fólki og hversdagslegum at-
höfnum og er ekkert heilagt.
Leikendur. Amelia Bullmore, Julia
Davis, Kevin Eldon, Mark Heap og
Simon Pegg.
21.15 Etta Cameron (Etta Cameron helt
privat) Danskur þáttur þar sem
rætt er við söngkonuna Ettu
Cameron og sýnt frá tónleikum
með henni.
22.00 Tíufréttir
22.15 Ali G (2.6) (Da Ali G Show) Bresk
gamanþáttaröð þar sem hinn
óborganlegi Ali G gerir grín að
öllu mögulegu og bregður sér í
ýmissa kvikinda líki.
23.05 Þýski handboltinn Lýsing. Sigurður
Sveinsson.
0.15 Kastljósið Endursýndur þáttur frá
því fyrr um kvöldið. Umsjón. Eva
Maria Jónsdóttir, Gísli Marteinn
Baldursson og Kristján Kristjáns-
son.
0.35 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími
0.50 Dagskrárlok
SJÓNVARPIÐ ÞÆTTIR___________KL. 22.15
ALI C
Bresk gamanþáttaröð þar sem hinn
óborganlegi Ali G gerir grín að öllu
mögulegu og bregður sér í allra kvik-
inda líki.
TÍÍÓMYNDIrT
6.00 Blórásin
Verkstæðið (O.K. Garage)
8.00 Blórásin
Ástríðufiskurinn (Passion Fish)
9.55 Stöð 2
Freistingar hugans (2.2) (e)
(Seduced By Madness
10.10 Blórásin
Presley-fjölskyldan (Famous
Families: The Presleys)
12.00 Blórásin
Rokkað I hernum (G.l. Blues)
14.00 Blórásin
Ástríðufiskurinn (Passion Fish)
16.10 Blórásin
Presley-fjölskyldan (Famous
Families: The Presleys)
18.00 Bíórásin
Rokkað I hernum (G.l. Blues)
20.00 Blórásin
Vinir I raun (True Friends)
22.00 Bíórásin
Verkstæðið (O.K. Garage)
23.05 Stöð 2
Veislan min (Its my party)
00.00 Blórásin
Aðdáandinn (The Fan)
00-05 Sýn
Hugrenningasyndir (Forbidden
Fantasies) (B)
02.00 Bíórásin
Undirferli (Hidden Agenda)
04.00 Blórásin
Vinir í raun (True Friends)
1 BBC PRIIWÍI
5.00 Dear Mr Barker
5.15 Playdays
5.35 Blue Peter
6.00 The Wild House
6.30 Ready, Steady, Cook
7.15 Style Challenge
7.40 Real Rooms
8.05 Going for a Song
8.30 Vets to the Rescue
8.55 The Antiques Show
9.25 Leaming at Lunch.
Horizon
10.15 Antonio Carlucdo's
Southern Italian Feast
10.45 Ready, Steady, Cook
11.30 Style Challenge
12.00 Doctors
12.30 Classic EastEnders
13.00 Real Rooms
13.25 Going for a Song
14.00 Dear Mr Barker
14.15 Playdays
14.35 Blue Peter
15.00 The Wild House
15.30 Top of the Pops Plus
16.00 Antiques Roadshow
16.30 Doctors
17.00 EastEnders
17.30 Passport to the Sun
18.00 Keeping up Appear-
ances
18.30 Yes, Prime Minister
19.00 The Lakes
20.00 The Royle Eamily
20.30 Top of the Pops Plus
21.00 Parkinson
22.00 Dalziel and Pascoe
23.00 Kennslusjónvatp
NRKI I
10.05 Distriktsnyheter
12.07 Distriktsnyheter
13.05 Nyhetsblikk
13.50 Manns minne
14.03 Ut i naturen. Magasin
14.35 Adresse Kobenhavn
15.07 PS - ung i Sverige
15.25 Veterinærene i praksis
15.55 Nyheter pá tegnsprák
16.00 Fias filmeri
16.30 Manns minne
16.40 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen (ttv)
17.30 Forbrukerinspekterene
18.00 Du skal hore mye
18.20 Mitt Mekka
18.50 Vikinglotto
18.55 Distriktsnyheter
19.00 Tjueen
19.10 Redaksjon 21
19.40 Norge i dag
20.00 9000 bylarm-byen
20.30 U
21.00 Kveldsnytt
21.20 Min elskede
þlRK2|
16.00 Siste nytt
16.05 I biiledbekenes verden
16.35 Gjensyn med Brides-
head
17.30 Veterinærene i prabis
18.00 Nyhetsblikk. Aktualitets-
magasin
18.55 Niern. Klanen
20.30 Siste nytt
20.35 Drapsalarm
21.20 Sceneskifte
21.50 Redaksjon 21
22.19 Slutt
1 PRl í
8.00 En verden til forskel
8.30 DR-Derude med Sören
Ryge
9.00 I sangerens værksted
9.30 Jagten pá...
10.35 19direkte
11.05 Ugeavisen Grönland
11.35 Kultur-Journaien
12.15 Robban - om vejen
videre
13.15 Cirkus Cirklr
13.20 Mik Schacks Hjemmes-
ervice
13.50 Vagn hos kiwieme
14.30 Nedtælling til Parken
15.15 Darkwing Duck
15.40 Flimmersport Classic
16.00 Hvad er der pá spil?
17.00 19direkte
17.30 Fint skal det være
18.00 Nedtælling til Parken
18.30 Journalen.
19.25 Pengemagasinet
19.50 SportNyt
20.00 Cirkusrevyen 2000
20.45 Onsdags Lotto
20.50 Begærets lov
21.40 Etvalg for livet
14.00 Kids English Zone
14.30 Danmark i den kolde
krig
15.10 GyldneTimer
16.30 Mirakelgiften
17.10 Bogart
17.35 Michael Palin i Hem-
ingways fodspor
18.25 lllustreret Klassiker.
Hornblower
20.00 Paparazzi
20.30 Bestseller
I SVT1 |
7.45 Pintura espa§ola en
Suecia
7.50 Glimpses of Cambridge
8.00 Das ist Deutschland
8.15 Who are you?
8.20 Blickpunkt Weimar
8.30 Ramp
10.00 Lunchnyheter frán
SVT24
10.15 Livslust
11.00 Upp till bevis
12.40 MatinQ. Sángen till
henne
14.15 Kobra
15.00 Plus
15.30 Mat
16.01 Sagostund
16.15 Sagor frán Zoo
16.30 Vi i femman
17.00 Rockos moderna liv
17.25 Anslagstavlan
17.30 Rapport
18.00 Gröna rum
18.30 Mitt i naturen
19.00 Prat i kvadrat
19.30 Ett ovántat besök
21.20 Nyheter frán SVT24
21.30 Kulturnyheterna
21.40 För kárleks skull
22.05 Nyheter frán SVT24
T.icmT~
18.00 Boom Town
20.00 Marlowe
21.35 Night MustFall
23.15 Arturo's Island
0.50 Mad Love
2.00 Boom Town
r....svi2.......|
7.30 Riksdagsdebatt
12.00 Regionala sandningar
14.40 Musikbyrán
15.45 Uutiset
15.55 Regionala nyheter
16.00 Aktuellt
16.15 Seriestart
17.00 Kulturnyhetema
17.10 Regionala nyheter
17.30 Vera
18.00 Uppdrag Granskning
19.00 Aktuellt
19.30 A-ekonomi
19.40 Regionala nyheter
19.50 Sportnytt
20.05 Aktuellt
20.10 Kamera. Blodsbarn
21.10 Lotto och Viking Lotto
21.20 Arran
21.50 Nova
22.20 P.S.
'eurosportI
6.30 Cyding.
8.00 Truck Sports.
8.30 Rally.
9.30 Motorcycling.
11.00 Adventure. AdNatura
12.00 Cyding.
15.00 Rally.
16.00 Motorsports. Series
16.30 Car racing.
17.00 Tennis.
19.30 All Sports
21.00 News.
21.15 Golf.
22.15 Cydíng. Tour of Rom-
andy - Switzerland
23.15 News. Eurosportnews
Report