Fréttablaðið - 10.05.2001, Page 20
20
FRÉTTABLAÐIÐ
10. maí 2001 FIMIVSTUDACUR
Vantar blaðbera í hverfi:
101 Miðbær - Vesturbær
105 Hlíðar - Holtin
112 Bryggjuhverfi
225 Miðskóga og Lambhaga
170 Lindarbraut, Nesbali,
Vallarbraut, Valhúsarbraut, Steinavör,
Bakkavör og Hrólfskálavör
Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við:
Einnig vantar okkur
blaðbera á biðlista
í önnur hverfi
arauierhtrittiTairTTii EBltHDaöD
Þú nærð alltaf
sambandi
við okkur!
©
550 5000
alia virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
dvaugl@ff.is
hvenær sólarhringsins sem er
550 5000
I kennslustund
Á þriðjudögum gefur á að líta á
Skjá einum framhaldsþáttinn Boston
Public. Þáttur sá segir frá raunum (og
framhaldsskóla 1
Boston. Hljómar
satt að segja
frekar óspenn-
andi á blaði en
hittir í mark hjá
mér. Ungling-
arnir í skólanum
eru úr ýmsum
áttum og vand-
ræðagangurinn
á þeim í hinum
ýmsu málum
—♦— reynir á þolrifin
í kennurunum. Kennarlið skólans er
fjarri því einsleitt, slíkt væri auðvitað
dauðadómur hvers framhaidsþáttar.
gleði) kennara við
—4__
Uppáhaldsper-
sónan mín núna
er gamli sögu-
kennarinn, Har-
vey, sem á í
mestu erfiðleik-
um með að að-
lagast breyttri
söguskoðun sam-
tímans
Við tækið
Sigriður Björg Tómasdóttir
skrifar um Boston Public
Uppáhaldspersónan mín núna er
gamli sögukennarinn, Harvey, sem á í
mestu erfiðleikum með að aðlagast
breyttri söguskoðun samtímans og því
að þurfa að segja frá öðru en „hetjun-
um“ (sem allar voru hvítir karlmenn).
Hann þarf því að kenna í félagi við
kennslukonu, sem er svertingi. Marla
er dugleg við að minna á hlut þeirra
sem verst urðu úti í valdakerfi karl-
anna hvítu, þ.e. svertingjanna. Ástin
blómstrar líka á kennarastofunni, þó
ekki hjá Harvey og Mörlu, sem lífgar
auðvitað upp á þáttinn.
Andrúmsloft skólans líkist nú ekki
0
SJÓNVARPIÐ
17.00 Jay Leno (e)
18.00 Jóga Umsjón Guðjón Bergmann
18.30 Topp 20
19.30 Entertainment Tonight Fylstu með
stórstjörnunum vestanhafs og
sjáðu hver var hvar og hver var
með hverjum.
20.00 Tom Green Show Tom Green sló í
gegn í myndinni Road Trip og í
skemmtiþættinum sem ber hans
nafn fer kauði á kostum á sinn
kostnað og annarra! Vertu við öllu
búinn.
20.30 Adrenalín Jaðarsportþátturinn þar
sem fylgst er með fjölbreyttum og
óhefðbundum íþróttum. Allt frá
klifri og köfun til „basejumpsi og
hjólabretta.
21.00 Sílikon [ þættinum Sílikon er sjón-
um beint að ungum og öidnum,
skemmtanalífi landsins og tísku.
Engar hömlur, allt leyfilegt og
enginn veit hvað gerist næst
22.00 Fréttir
22.20 Allt annað Menningarmálin í nýju
Ijósi. Umsjón Dóra Takefusa og
Finnur Þór Vilhjálmsson.
22.25 Málið Umsjón Eiríkur Jónsson
22.30 Jay Leno
23.30 Will & Grace (e)
0.00 Yes Dear (e)
0.30 Entertainment Tonight (e)
1.00 Jóga Umsjón Guðjón Bergmann
1.30 Óstöðvandi Topp 20 í bland við
dagskrárbrot.
§*3jfr'
POPPTIVÍ
15.00 Undirtóna Fréttir
16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV
18.00 Undirtóna Fréttir
20.03 NetTV
21.03 Meiri Músk
22.00 70 mínútur
23.10 Taumlaus tónlist
16.45 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími
17.00 Fréttayfirlit
17.03 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Franklín Teiknimyndaflokkur um
skjaldbökustrákinn Franklín og
ævintýri hans. e.
18.25 Tilveran (1.7)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið Umræðu- og dægur-
málaþáttur í beinni útsendingu.
Umsjón. Eva María Jónsdóttir,
Gísli Marteinn Baldursson og
Kristján Kristjánsson.
19.50 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva Kynnt verða lögin frá
Þýskalandi, Eistlandi og Möltu
sem keppa í Kaupmannahöfn 12.
maí.
20.00 Velkominn til New York (7.13)
(Welcome to New York) Banda-
rísk gamanþáttaröð um raunir
veðurfréttamanns sem flyst úr
smáborg í miðríkjunum til New
York. Aðalhlutverk. Jim Gaffigan,
Christine Baranski, Rocky Carroll,
Sara Gilbert og Anthony DeSando.
20.20 DAS-útdrátturinn
20.30 Becker (4.22) (Becker) Bandarisk
gamanþáttaröð um lækninn af-
undna, Becker, í New York. Aðal-
hlutverk. Ted Danson.
20.55 Siska (9.12) (Siska) Þýskur saka-
málaflokkur um Peter Siska og
samstarfsmenn hans í morðdeild
lögreglunnar í Munchen. Aðalhlut-
verk. Peter Kremer, Matthias
Freihof og Werner Schnitzer.
22.00 Tiufréttir
22.15 Traustabrestir (1.7) (A Many
Splintered Thing) Bresk þáttaröð
um tónlistarmann sem ræður ekki
við kynhvötina og heldur fram hjá
konu sinni. Aðalhlutverk. Alan
Davies, Kate Ashfield, Simone
Bendix og Victor McGuire.
22.40 Heimur tfskunnar (Fashion Tel-
evision) Kanadisk þáttaröð þar
sem fjallað er um það nýjasta í
tísku og hönnun.
23.05 Kastljósið (e)
23.25 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími
23.40 Dagskrárlok
því sem ég þekki til í íslenskum fram-
haldsskólum en virðist vera ekki
ósvipað og gengur og gerist í öðrum
bandarískum þáttum og myndum sem
gerast í framhaldsskólum þar í landi.
Kennararnir virðast hins vegar eiga
það sammerkt með íslenskum kolleg-
um sínum að vera láglaunastétt sem
þarf að verja það fyrir vinum sínum
hvers vegna kennslan var tekin fram
yfir aðrar atvinnugreinar. Þátturinn
fellur sem betur fer ekki í gryfju of
mikillar væmni, frekar keyrt á drama
og stundum gríni. ■
SKJÁR EINN ÞÆTTIR_______________KL. 18.30
TOPP 20
f kvöld klukkan 18.30 á Skjá 1 mun
skífuþeytirinn og súpermódelið Sóley
kynna vinsælustu lögin þessa vikuna.
Sóley segir okkur einnig frá heitasta
slúðrinu úr tónlistarlífinu.
[ BÍÓMYNDIR |
6.00 Bíórásin
Stjórnstöðin (Ground Control)
8.00 Bíórásin
Vonarneisti (Hope Floats)
10.00 Bíórásin
Karlaheimur
(In the Company of Men)
12.00 Blórásin
í blíðu og striðu
(For Richer or Poorer)
14.00 Bíórásin
Vonarneisti (Hope Floats)
16.00 Biórásin
Karlaheimur
(In the Company of Men)
18.00 Biúrásin
í blíðu og stríðu
(For Richer or Poorer)
20.00 Blórásin
Stjórnstöðin (Ground Control)
21.00 Sýn
Apaspil (Dunston Checks In)
22.00 Biörásin
Minni spámenn
(Lesser Prophets)
22.50 Stöð2
Sér grefur gröf (Faithful)
23.15 Sýn
Skapari (Creator)
0.00 Bíórásin
Refskák
(Paint It Black)
2.00 Biórásin
Umsátrið (The Siege)
4.00 Biórásin
Minni spámenn
(Lesser Prophets)
BBC PRIME
5.00 Dear Mr Barker
5.15 Playdays
5.35 insides Out
6.00 The Really Wild Show
6.30 Ready, Steady, Cook
7.15 Style Challenge
7.40 Real Rooms
8.05 Coing for a Song
8.30 Vets to the Rescue
8.55 Antiques Roadshow
9.25 Learning at Lunch. Jour-
neys to the Bottom of the
Sea
10.15 Charlie's Garden Army
10.45 Ready, Steady, Cook
11.30 Style Challenge
12.00 Doctors
12.30 EastEnders
13.00 Real Rooms
13.25 Going for a Song
14.00 Dear Mr Barker
14.15 Playdays
14.35 Insides Out
15.00 The Really Wild Show
15.30 Top ofthe Pops
Eurochart
16.00 Home Front
16.30 Doctors
17.00 EastEnders
17.30 Animal Hospital
18.00 Keeping up Appear-
ances
18.30 Yes, Prime Minister
19.00 Casualty
20.00 Absolutely Fabulous -
the Collection
20.30 Top of the Pops
Eurochart
21.00 The Passion
22.30 Dr Who
23.00 Kennslusjónvarp
NRKl !
10.05 Distriktsnyheter
13.05 Nyhetsblikk
13.50 Manns minne
14.03 VG-lista Topp 20
15.30 Mikkes moromaskin
15.55 Nyheter p3 tegnsprák
16.00 Grrr...
16.05 Postmann Pat
16.20 Mathilde
16.30 Manns minne
16.40 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen
17.30 Schrödingers katt
18.00 Vi pá Langedrag
18.25 Kokkekamp
18.55 Distriktsnyheter
19.00 Tjueen
19.00 Siste nytt
19.10 Redaksjon 21
19.40 Norge i dag
20.00 Autofil
20.30 U
21.00 Kveldsnytt
21.20 Anna Holt
22.05 Migrapolis
16.00 Siste nytt
16.05 UKToday. Glimtfra
Storbritannia
16.35 Gjensyn med Brides-
head
17.30 Migrapolis
18.00 Nyhetsblikk
18.55 Sterke kvinner
19.35 Advokatene
20.20 Siste nytt
20.25 Profil
21.10 Rubinens Sr
21.20 Redaksjon 21
21.49 Slutt
I DRl|
7.10 Vagn hos kiwierne
7.40 Sporlös
8.10 Nárapplausen hörerop
9.00 Bandet
9.30 Kids English Zone
10.10 Pengemagasinet
10.35 19direkte
11.10 Dans, folkens!
11.15 Vejen til magien
12.25 Festligt
12.40 Dansens magi
14.10 För helligdagen
14.20 Nyheder pS tegnsprog
14.30 Nedtaelling til Parken
15.00 Papyrus
16.00 Hvaffor en hSnd
17.00 19direkte
17.30 Lægens bord
18.00 Nedtælling til Parken
18.30 Hvornár var det nu det
var
19.25 SportNyt
19.35 Cirkusrevyen 2000
20.20 Talkshow til stregen
21.50 OBS
21.55 Journalen. En syg hi-
storie
...L553J
15.10 Gyldne Timer
17.00 Kultur-Journalen
17.30 Tæt pá naturen. Danske
sommerfugle
18.00 Debatten
18.40 Kolde födder
19.30 Mik Schacks
20.00 Sangerinder, strygere og
Strax
20.30 Kleinrocks Kabinet
21.30 V5-Travet
22.00 Rapporten
j____SVTl______j
4.00 SVT Morgon
8.00 Poff! Lár dig teckna
serier
8.15 Barnmorgon
8.45 Slutt
10.15 Debatt
11.15 Prat i kvadrat
11.45 Slutt
12.00 Riksdagens frágestund
13.15 Landet runt
14.05 Slutt
14.30 Ombord
15.00 Vildmark
15.30 Gör Det Sjálv
16.00 Bolibompa
16.01 Richard Scarrys áven-
tyrsvárld
16.25 Dagens visa
16.30 Vargar, háxor och játtar
17.00 Seriestart REAs básta
17.30 Rapport
18.00 Rederiet
18.45 Kobra
19.30 Filmkrönikan
20.00 Dokument inifrán. De
sammansvurna
21.00 Nyheter frán SVT24
21.10 Kulturnyheterna
21.20 Innan regnet faller
23.10 Nyheter frán SVT24
1.10 Slutt
íTCM;r
18.00 Song of Love
20.00 The Private Lives of
Elizabeth and Essex
21.45 Blackboard Jungle
23.25 Village of the Damned
0.45 Act of Violence
2.10 Our Mother's House
1.....SVT2 1
12.00 Regionala sándningar
14.00 Slutt
14.40 Arran
15.10 Bildjournalen
15.40 Nyhetstecken
15.45 Uutiset
15.55 Regionala nyheter
16.00 Aktuellt
16.15 Báttre Design
16.40 Seriestart. Möte med
Emma Hárdelin
17.00 Kulturnyheterna
17.30 Vera
17.45 P.S.
18.00 Mosaik
19.00 Aktuellt
19.30 A-ekonomi
19.40 Regionala nyheter
20.05 Aktuellt
20.10 Race
20.50 Cart 2001
21.10 Veckans konsert
[ÉURÖSPOÍtFI
6.30 Cyding.
7.30 Golf.
8.30 All Sports
10.00 Car racing.
10.30 Motorsports. Series
ll.OOGolf.
12.00 Cycling.
15.00 Boxing.
16.30 Xtreme Sports. Yoz Act-
ion
17.00 Tennis. WTA Tourna-
ment in Berlin, Germany
19.30 Boxing.
21.00 News.
21.15 Football. UEFACup
22.15 Cyding.
23.15 News.