Fréttablaðið - 16.05.2001, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 16.05.2001, Blaðsíða 4
1tfc » v< SVONA ERUM VIB FJÖLDI SLASAÐRA f NOKKRUM ATVINNUCREINUM ÁRIÐ 2000 Tölurnar sýna fjölda vinnuslysatilkynninga sem berast vinnueftirlitinu. Með orðinu vinnuslys er átt við slys á fólki i vinnu, slys á fólki á leið úr og í vinnu og slys á borgurum sem slasast vegna eftirlits- skyldrar starfsemi. Bygging mannvírkja 183 Opinber stjórnsýsla 100 □ Fiskveiðar 4 HEIMILD: ÁRSSKÝRSLA VINNUEFTIRLITSINS 2000 Aðstandendur þeirra sem fórust með Goncorde: Dæmdar hæstu bætur sem um getur parIs. ap Bætur til aðstandenda nokk- urra þeirra þýsku farþega sem létu lífið þegar Concorde þota Air France hrapaði í París á síðasta ári verða þær hæstu sem sést hafa í sambæri- legum málum segir lögfræðingurinn Gerhart Baum sem er meðal þeirra sem samið hafa við flugfélagið. Aðilar sem standa nærri samn- ingaviðræðunum segja að endanleg bótaupphæð muni nema á bilinu 750 til 940 milljónum dollara eða sem samsvarar tíu til þrettán milljörðum króna. Alls voru 99 þýskir farþegar með- al þeirra 113 sem létust í flugslysinu og er samið fyrir hönd aðstandenda 75 þeirra. Bætur verða væntanlega greiddar út á næstu vikum en ef ekki hefðu náðst samningar voru banda- rískir lögfræðingar reiðubúnir að láta reyna á málsókn fyrir bandarísk- um dómstólum. ■ PÚTlN RÚSSLANDSFORSETI 2,4 prósent Rússa telja hann likjast Bill Clinton fymun Bandaríkjaforseta. Skoðanakönnun í Rússlandi: Pútín líkist 'V moskva ap. Áðspurðir að því hvaða frægiim leiðtoga j heiminum Vladimir Rýtíh'Iflúst svöruðu tæp 20 píósént Rússa Yuri Andropov, sem var áðalrit- ari Kþmrhúnistafiokksins á undan Gorbatsjov á árunum 1982 til 1984. Gæti þ'að haft áhrif að báðir voru kollegarnir yfirmenn leyniþjónust- unnáij áður én leiðtógáé'mbæ'tfíri féilu þeím í skaut. Að vísu svöniðu tæp 40 prósent. að Pútíti líktist engum. Þá Tðltiu''6^%'hafm1íkjastförvera"símim' 4ÖltsTn;4:9Ví'PétniVl!klaóg';2,4<Ti:'Birr: Clintop, Andropov, sem- vann irieþai; anrtárs að því- að tninnkfl skrifræði i gömlu Sovétríkjunum, lést árið 1984 uftir aðeins 15 mánuði sem forseti. ■ IdómstólarI FRÉTTABLAÐIÐ 16. mai 2001 MIÐVIKUDAGUR Hæstiréttur hefur staðfest gæslu- varðhaldsúrskurð yfir þremur Litháum sem ákærðir eru fyrir inn- brot og stórfelldan þjófnað hér á landi. Mennirnir eru úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. júní næstkom- andi eða þar til dómur fellur. Sam- kvæmt upplýsingum frá Interpoi liafa allir ákærðu margoft komið við sögu lögreglu og dómstóla í nokkruin löndum Evrópu. Yfirfærsla á málefnum fatlaðra á ís: Fatlaðir fagna sinna- skiptum stjórnvalda HEIIBRICÐISMÁL Skiptar skoðanir eru um ákvörðun ríkisstjórnar að hætta við að færa málefni fatlaðra til sveit- arfélaga. Þórir Karl Jónasson for- maður Sjálfsbjargar á höfuðborgar- svæðinu segist persónulega vera ánægður með þessa ákvörðun ríkis- stjórnarinnar. Þá hefði Landsam- bandið ekki heldur verið hrifið af þessu. Hann segir að þessi afstaða mótist m.a. af ótta við að sum sveitar- félögin og þá aðallega þau minni mundu ekki ráða við þennan mála- flokk. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmson stjórn- arformaður Samband íslenskra sveit- arfélaga segir að sambandið muni óska eftir viðræðum við stjórnvöld vegna ákvörðunar þeirra um að hætta við þennan flutning. Hann seg- ist ekki kannast við að andstaða hafi verið við yfirfærsluna frá stórum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæð- inu eins og stjórnvöld hafa gefið í skyn. Hann segir þetta mál vera inn- anbúðarmál hjá ríkisstjórninni þar sem fjármálaráðuneytið hefði ekki viljað ganga að tillögum félagsmála- ÞÓRIR KARL JÓNASSON: Óttast að minni sveitarfélög mundu ekki ráða við málaflokk fatlaðra ef hann yrði fluttur frá rikinu. ráðherra. Áætlaður kostnaður ríkis- ins við yfirfærsluna hefði verið talin nema vel á fimmta milljarð króna á ársgrundvelli. ■ Borðeyri við Hrútafjörð: Skóli eftir sex ára hlé mehntamál Grunnskólinn á Borðeyri við Hrútafjörð mun taka til starfa í haust eftir sex ára hlé. Sæmundur Gunnar Benónýsson, oddviti Bæjar- hrepps, sagði að ákveðið hefði verið að hefja skólahald að nýju, þar sem fyrir lægi að Reykjaskóli yrði lagöur niður, en börn í Bæjarhreppi hafa sótt menntun sína þangað undanfarin ár. Hann sagði að nemendur Reykja- skóla myndu á næsta ári sækja nám til Hvammstanga og að Laugabakka og að það væri of langt fyrir yngstu börnin í Bæjarhreppi að fara þangað. Því myndu 6 börn í 1. til 3. bekk stun- da nám í Grunnskólanum á Borðeyri næsta vetur. ■ Hönnuðu kosninga- kerfi í skólanum Nemendur í kerfisfræði við Háskólann í Reykjavík fengnir til að hanna rafrænt kosningakerfi sem gæti verið notað við næstu borgar- og sveitarstjórnarkosningar. RAFRÆNT KOSNINCAKERFI „VÍð höfum varið um 1.500 klukkustundum í þetta verkefni og það tekið miklum breytingum frá því við hófum vinn- una þar til við skiluðum af okkur“, segir Einar Örn Ólafsson, kerfis- fræðinemi í Háskólanum í Reykja- vík, sem hefur frá í janúar unnið að því ásamt tveimur samnemendum sínum að þróa og hanna rafrænt kosningakerfi sem lokaverkefni í námi sínu. ^ Forsaga málsins er sú að dómsmála- Annar hluti ráðuneytið efndi til kerfisins er not- hugmyndasam- aður á kjörstöð- keppni um rafrænt um. Þar er kosningakerfi sem haldið utan um nota mætti við kjörskrá, merkt kosningar. Tvö fyr- við þá sem irtæki Tölvubraut koma og þeim ehf og EJS voru úthlutað leyni- hlutskörpust og orði. Þriðji hlut- falið að vinna að inn er svo kjör- frekari þróun þeir- seðillinn sjálfur ra hugmynda sem þar sem kjós- þau settu fram. endur slá inn Tölvubraut kom leyniorðið sitt með hugmyndina og geta kosið. lil Emars Arnar og . félaga hans Grét- ars Karls Guð- mundssonar og Stefáns Jökuls Sig- urðssonar og spurðu þá hvort þeir hefðu áhuga á að hanna kerfiö fyrir sig sem iokaverkefni í skólanum. „Ókkur leist ágætlega á það, enda voru okkur gefnar nokkuð frjálsar hendur við þétta“, segir Einar Karl. „Við lögðum þetta fyrir skólann sem samþykkti og við erum búnir að vinna að þessu síðan í janúar,'; Verkefnið, sem er eitt fjölmargra lokaverkefna nemenda við Háskól- ann f Reykjavík sem er verið að kynna í skólanum þessa dagana, skiptist í þrennt. „í fyrsta hluta skil- greinir þú kosningu, býrð til kjör- skrá og allt sem tilheyrir kosning- unni. Annar hluti kerfisins er notað- ur á kjörstöðum. Þar er haldið utan um kjörskrá, merkt við þá sem koma og þeim úthlutað leyniorði. Þriðji hlutinn er svo kjörseðiHinn sjálfur þar sem kjósendur slá iun leyniorðið sitt og geta kosið.“ Einar segir þó að endanleg útgáfa sehj. verður kynnt KERFIÐ í ÞRÓUN TIL sIðustu stundar Daginn áður en skilafrestur i Háskólanum í Reykjavík rann út var enn verið að breyta kosningakerfinu. Þá var bætt inn þeim möguleika að fyfgjast með kjörsókn með- an á kosningu stóð. fyrir dómsmálaráðuneytinu verði nokkuð frábrugðin. Þá verði notuð rafkort i stað leyniorða en þar sem ekki fékkst fjárvelting fyrir þeim 111 að nota við kynninguna á morgun hafi orðið að notast við ieyniórð i þeirra stað. binni^frettabladidjs Fyrirhugað eldflaugavamakerFi mun koma af stað nýju vígbúnaðarkapphlaupi. peKinc. ap. Kínastjórn lýsti því yfir f gær að fyrirhugað eldflaugavarna- kerfi muni koma af stað nýju vígbún- aðarkapphlaupi og raska héimsjafn- vægi. Sendiboöi Banáaríkjasf jórnar. Járiiés KéJÍý, ér nú í Rékirig l'þéim tíl'-' gangi að sannfæra ráðamenn tim að óþti þeirra varðandi kerfið aé ekki á rðimmTeiKmr; eirttnverste'OTanrftc-" IgráðMJpýíJ'ð li.éför'^ndurlek.ið'Vf- : stöðti s'ína og hvatti Bush Baridaríkja- forseta til að hverfa frá áætluiunni. „Nýtt spjót kallar á nýjan skjöld, nýr skjöldur á nýtt spjót. Þannig muri veruleikinn verða. Þess yegnamunu - nýjar víghúnaðaráætlanir ekki þjóna hagsmunum þeirra sem gera þær ... [Með áætlun sinnij lyftir Bush upp grjóti aóeins tii að láta það falia á cig- in fætur,“ sagði taismaður Kfna- stjómar, Sun Yuxi. Gaf Yuxi f skyn að Kína hyggðist setja aukinn kraft í 'vopnauppbyggingu sína tii að bregð- ast við fyrirhugaðri varnaráætlun Bush, en úfskýrði ekki nánar fyrir- ætlanir Kína í þeim efnum. Kelly sagði við fréttamenn að Bandaríkin og Kína ættu sameigin- SENDtBOÐi ðANDARIKJASTJÓRNAR I PEKING Kínverjar segja sig knúna tii ail setja aukinn kraft í uppbyggingu kjarnavopna til að bregðast við fyrirhuguðu eldflaugavarnakerfi Bush. iega hagsmuni í því að „vinna að friði og heimsjafnvægi.“ Takmörkun á þeiiTt ógn sem stafar af gjöreyðing- arvopnum vær: lykilatriði varðandi það. Yuxi svaraói þvf ti! að eidflauga- varnaáætlunin væn ekki til þcss fali- in aó vinna að slíkri takmörkun. „Ör- yggi einnar þjóðar á ekki að vera á kostnað annarrar þjóðarsagði hann Talsmaður bandaríkjastjórnar sagði að áætlunin beindist ekki að Kína heldur að smærri ríkjum sem byggt hafa upp kjarnavopn, þar tí meðal Norður-Kóreu. ■ FORDÆMA ETA Formaður Þjóðernisflokks Baska, Xabier Arzallus, telur að viðræður allra flokka séu lausnin, „eins og á írlandi." Baskaland: Bréfsprengja slasar mann bilbao. ap. Blaðamaður slasaðist í gær þegar hann opnaði bréfasprengju sem hryðjuverkasamtök baska, ETA, eru talin bera ábyrgð á. Þjóðernis- flokkur baska náði um helgina meiri- hluta í svæðiskosningum á Norður- Spáni og hyggur flokkurinn á þjóðar- atkvæðgreiðslu um sjálfstæði baska. Vill flokkurinn fjarlægjast hryðju- verkasamtökin og hefur margoft for- dæmt ofbeldi þeirra opinberlega. Formaður floklwins, Xabier Arzallus, lagði til á mánudag að hafnar yrðu viðræður milli allra stjórnmála- flokka með það í huga að stöðva of- beldið. Siíkar viðræður hafi gefið góða raun á Noröur-íríandi. Biaðamaðurinn sem slasaðiSt, Gorka Landaburu, er þekktur á Spáni fyrir virka andstöðu sína gegri hryðjuverkasamíökunum, en með- limir bess hafa áður-ógnað bæði hon- um-og bróður bans, sem einnig er bláðamaður. Bréfsorengjan barst á heimili ;.2tndaoa*-u á mánudag. íílaut hann á verka á höndutn og andliti þeg- ar hann opnaði hana í gær. Hryðjuverkasamtökin ETA hafa á undanföraum 30 árum fellt um 800 tnanns á Spárii. ■ „ . ' ■ ' ‘ '-”1 IKWLÍWTl 1 Íslendingar f Danmörku geta féng- iðieiðsögnúm Isléndirigaslóðir í Káuþiriarináhölfi f jórum siririúm i yiku, Farið er á sttnnudögum kl. 11- 13.30, miðvikudaga kl.M-13, föstu- ’“Ha:grilÆ“íl-tS''oirl8íiBaWarga ” '‘re:30ir8,30:7JáirtiigeraR'áðliú'sT.',:; tröþpurnar, Ráðhiístorgi dg-er yeró ■' 109'dkr; fyriVTnaíminn. Óiteypis fyr-i ir 12 ára og yngir. lÆiðsögumaður er ■Gúðiaúgúr Árason, rithöfundur. Hafnarf jarðarbær og íslensku menntasamtökin kynntu fyrir- hugað skólastarf í Áslandi á fjöl- mennum. fuudi. í HaEnarborg á tnánu- ■ dagskvöld. Á vefnum hafnarfjord- ur.is kemur fram að hátt í 200 manns haíi verið á fundinum. Fund- urinn var einkum ætlaóur foreldrum og öðrum aóstandendum þeirra barna sem munu stunda nám í grunnskólanum er annað áhugafólk var velkomið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.