Fréttablaðið - 12.06.2001, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 12.06.2001, Blaðsíða 3
Þar sem fordómarnir enda opnast heill heimuraf tæhifærum Pulsur eru með öllu fordómalausar. Það er munurinn á pulsum og pylsum. Um leið og þú losar þig við hinn dýra en bragödaufa staf y opnast heill heimur af tækifærum. Enginn pulsumaður er bundinn af því að geta aðeins valið tómat, sinnep, steiktan, remolaði og hráan. Pulsan skilur lika að stundum eru til fleiri pulsur en pylsubrauð á heimilinu. Og hvað með það? Gróft eða fínt - dökkt eða Ijóst - hverjum er ekki sama? Fáðu þér pulsur - í fyrsta skipti á íslandi. Hollensk pulsa: Hrökkbrauö, skinkusalat, kál, tómatur og sœtt sinnep, skreytt með rauölauk og ferskum kryddjurtum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.