Fréttablaðið - 12.06.2001, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 12.06.2001, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUPAGUR 12. júní 2001 FRETTABLAÐIÐ Evrópska orkustofnunin: Forvitin um íslenska vetnissamfélagið MIKILL <JGI Stöðug umfjöllun eil lis um íslenska vetnissamfélagið, segi- ijálmar Árnason alþingisnioður vetni Evrópska orkustofnunin - European Energy Foundation- heldur fund hér á íslandi um miðjan septem- ber næstkomandi til þess að kynna sér hugmyndir um íslenska vetnis- samfélagið. í síðustu viku voru full- trúar Nývirkis, ásamt Hjálmari Árnasyni formanni iðnaðarnefndar Alþingis og Tómasi Inga Olrich for- manni utanríkismálanefndar kvaddir á fund stofnunarinnar í Brussel til þess að forkynna málið. Mikill áhugi er víða erlendis á fyrirætlunum ís- lands um vetnissamfélagið og viku- lega eru hér á ferð blaða- og frétta- menn til þess að kynna sér þær. Fjall- að hefur verið um málið 70 erlendum blöðum og tímaritum að undanförnu. Nývirki er að 51% í eigu íslenskra orkufyrirtækja en að 49% í eigu Daimler Benz, Shell International og Norsk Hydro. Meginmarkmið vetnis- verkefnisins er að breyta íslandi úr jarðorkusamfélagi í vetnissamfélag og minnka gróðurhúsaáhrif um 66% í fyllingu tímans. ■ Fíkniefnalögregla vill umræðu um forvarnir: I Kraftarnir dreifast um of forvarnir Þegar kemur að forvörn- um gegn afbrotum eru margir sem vilja láta gott af sér leiða. Kannski of margir. Fíkniefnastofa Ríkislögreglustjóra vill opna umræðu um það hvort kraftar í forvarnarstarfi séu of dreifðir og hvort ekki sé þörf á því aó samræma forvarnarstarf. Þetta kemur fram í samantekt fíkniefnastofu um fíkniefnamál ársins 2000. Gísli Pálsson aðstoðar- yfirlögregluþjónn segir að þetta sé sett fram sem ábending til að koma af staó umræðu. Ekki hafi verið rætt um þetta formlega við dóms- málaráðuneytið. Vísað er í skýrslu um forvarnir á Norðurlöndunum, þar sem bent er á að forvarnir séu ekki á ábyrgð neins eins aðila. Þar segir einnig að þrátt fyrir að land- ið sé lítið og glæpir hér á landi minniháttar miðað við stærri sam- félög, megi samt sem áður gera betur í að samræma forvarnastarf undir einni stjórn. „Það er í sjálfu sér gott að margir vilji láta gott af sér leiða, en okkur finnst stundum að aflið vanti fyrir vikið,“ segir Gísli. Hann segir að skýrsla embættisins sýni ungan aldur þeirra sem koma við sögu fíkniefnamáli. „Það sýnir okkur að þörfin fyrir öflugar for- varnir er mjög brýn. Nú erum við búin að greina hver hópurinn er og næsta spurning er hvaða leiðir séu bestar til að nálgast þessa einstak- linga.“ ■ «55 Samanstendur af DVD spilara, útvarpi og dolby digital magnara. « Spllar alla dlska: CD - CDR - CDWR - DVD ♦ Magnari 5x4DW RMS «1x50 djúpbassi « DTS Digital Surround mmsmm WHMBMBÍ « Dolby digitai 5.1 útg. * Meiri tengimiiguleikar , . vl lií -SííS'KSítíS#':. Verð 129,900 stgr Verðlaun og profútkoma: UK - What Hi-Fi? tæknitímarit: fta'ki 2000 200i LíHu t'íÁ í gh&gihgri hl)ómhvltjacleilA ohkm «4 kágmtíh $ og t>i'ð zöiumenn- waswsws Lágmúla 8 • Sími 530 2800 * 2x50W RMS-utvarpsmagnari með 24 stööva minni * Einn diskur « Aðskilinn bassi og diskant * Statræn tenging * Tvískiptur hátalari (2 way) * Djúpbassi Verð 64,900 « 2x50W RMS-útvarpsmagnari með 24 stöðva minni « Einn diskur * Aðskilinn bassi og diskant * Stafræn tenging » Tvískiptur hátalari (2 way) « Djúpbassi • Hátalarar líka til í rúsavið Verð 69,900 N$F«1@ NS«9 Hljómflutningstæki Hljómflutningstæki

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.