Fréttablaðið - 13.06.2001, Side 2
(
KJÖRKASSINN
ÓÞÖRF UPPBÓT
Netverjar eru upp til
hópa ósáttir við að Al-
þingismenn fái að gista
frítt á hóteli eina viku á
ári á kostnað Alþingis.
Finnst þér sanngjarnt að al-
þingismenn megi gista frítt
viku á hóteli?
Niðurstöður gærdagsins
á www.visir.is
24%
76%
Spurning dagsins í dag:
Eru varnaræfingar hér á landi tínra-
skekkja?
fardu inn á visi.is og segðu
þína skoðun
ÖRUGG HANDTÖK
Hrefnuveiðimenn iða í skinninu að fá að
rifja upp gamla takta.
Til í hrefnuveiðar:
Osáttur að fá
ekki að veiða
hvalveiðar „Maður cr ekki sáttur við
að sitja auðum höndum þegar allt er
að fyllast af hval“, segir Gunnlaugur
Konráðsson, sem stundaði hrefnu-
veiðar til margra ára áður en hval-
veiðar voru bannaðar. Gunnlaugur
kveðst hafa verið orðinn svartsýnn á
að hvalveiðar yrðu leyfðar á nýjan
leik en leyfi sér samt að vona að „vit-
ið nái undirtökunum í þessum málum
og íslendingar beri gæfu til að nýta
hval. Ég trjíi þvj að stjórnmálamenn
séu raunverulega að vinna að þessu
og vilji gera þetta.“
Gunnlaúgur telur ekki ólíklegt að
menn hafi vaknað upp við vondan
draum þegar slakt ástand þórsk-
stofnsins kom í Ijós. „Hrefnan gétur
veriö rosalega áhrifamikil á seiða-
stofninn. Það er hvergi meira af
hrefnu á haustin en þai\sem seiðin
halda sig. Það gæti verið að hrefnan
sé að taka meira af seiðunum en
menn hafa haldið hingað til. ITver
hvalur sem við veiðum skilar sér
hvoru tveggja í afurðunum áf hon-
um og meiri fisk í sjónum til að.
veiða.“ ■
UmboðsÝnaður Alþingis:
Ráðuneytið
á
firska konu ■ |
ÚRSKU8ÐUR Ujnboðsmaður Álþingis
heíúr heint þéim tilmælum tíl félags-
máfaráöuncytisjns að laka til úi-
skuröar epinþi kohu-'i 'Ilafnarfirði
sem kærði þá ákvöröun bæjaryfir-
valda að segjá sér upp "siaríi félags-
málastjóra árið 1999.
Hafnarfjarðarbaþr sagði konunni
upp á þeim grundvelli að starf henn-
ar hafði verið lagt niður vegna skipu-
lagsbreytinga. Konan kærói einnig
þá ákvörðun bæjaryfirvalda að ráða
hana ekki í nýtt starf forstöðumanns
Félagsþjónustunnar í Hafnarfirði.
Félagsmálaráðuneytið taldi ekki
unnt að veita konunni undantekningu
frá þriggja mánaða kærufresti sem
var liðin þegar kæran barst og því
var henni vísað frá. Umboðsmaður
Alþingis taldi hins vegar að tilefni
hafi verið til undantekningar því yf-
irvöld hefðu ekki leiðbeint konunni
FRÉTTABLAÐIÐ
13. júní 2001 MIÐVIKUPAGUR
Eftirköst sjómannaverkfalls:
Niðurskurður yfirvofandi
siAvarútvecub „Það hefur
verið skoðað að selja eitt-
hvert af bolfiskskipunum
en ekkert verið endan-
lega ákveðið í þeim efn-
um. Það er ljóst að gríð-
arlegt magn fjármuna
tapaðist f sjómannaverk-
fallinu og þessu tapi
verðum við að mæta með
einhverjum hætti.
Hvernig eða hvenær það
verður gert er ekkert
hægt að segja um á þessarri stundu,“
sagði Þorsteinn Már Baldvinsson,
framkvæmdarstjóri Samherja á Ak-
ureyri, en Fréttablaðið hefur heim-
SALA YFIRVOFANDI
Niðurskurður er yfirvofandi hjá Samherja. Samkvæmt heimildum
blaðsins á að selja annað af tveimur flaggskipum fyrirtækisins úr landi.
ildir fyrir því að til standi að selja
annað af tveimur flaggskipum Sam-
herja úr landi, Baldvin Þorsteinsson
EA. Þorsteinn Már Baldvinsson, seg-
ir að ekki hafi verið tekin
ákvörðun um hvort svo
verði. Hann segir að fyrir-
tækið hafi tapa gríðarlegum
fjármunum á verkfalli sjó-
manna.
Samherji á 12 skip og
þar af sex frystitogara. Að-
spurður sagði Þorsteinn að
óvíst væri hvort mögulegt
væri að Samherji myndi
mæta tapi fyirtækisins með
öðrum hætti, s.s. uppsögn-
um starfsfólks í landi.
„Það er ómögulegt að segja á þes-
sarri stundu. Þetta veröur bara að
koma í ljós.“ ■
Lífsmark á
fasteigmarkaði:
Utgáfa hús-
bréfa eykst
fasteicnaviðskipti Heildarfjárhæðir
samþykktra lána íbúðalánasjóðs í
húsbréfakerfinu í maí sl. voru
13,9% hærri en í sama mánuði í
fyrra. Maí er fyrsti mánuður ársins
frá í janúar sem fól í sér hækkun á
húsbréfalánum miðað við sama
mánuð fyrra árs. Það sem af er ár-
inu hafa lánin hins vegar verið sam-
tals 6,59% lægri en á sömu fimm
mánuði árið 2000.
Heildarútlán íbúðalánasjóðs á
árinu námu um rúmum 11,9 millj-
örðum um síðustu mánaðarmót mið-
að við tæpa 12,8 milljarða í fyrra. ■
VG og Samfylking í
eina sæng í Mosfellsbæ
„Hið besta mál,“ segir Steingrímur J. Sigfússon. Stefnt að ráðandi vinstra bandalagi í næstu
sveitastjórnarkosningum. Vonbrigði með Samfylkinguna, segir Jónas Sigurðsson.
sveitastiórnir. „Það er algerlega í
höndum okkar félaga á hverjum stað
og eftir því sem ég best veit var
ákveðinn vilji hjá í nýstofnaðri deild
VG í Mosfellsbæ að láta reyna á
hvorf grundvöliur
væri fýrir áfram-
haldandi. samstarfi
undir formerkjum
Mosfellings, en það
er hið besta mál,“
segir Steingrímur J.
Sigfússon um fyrir-
hugað samstarf Vinstri-grænna og
Samfylkingarinnar vegna komandi
sveitastjórnarkosninga í Mosfellsbæ.
En er þetta það sem koma skai um
alit land? „Ég býst nú frekar við því
að málin þróist með mismunandi
hætti á hverjum stað og að við sjáum
..♦—
Ákvörðunin
tekin í sam-
ráði við báða
flokka.
JÓNAS SIGURÐSSON, FORMAÐUR
BÆJARRÁÐS MOSF.B.
Hafði.vonir urh öflugan yinstri flokk í Sam-
fylkirigunni en hefur hállast I átt til VG.
þettá á verða sitf á þvað og allaveg-
ana.“ Steingrímur býst.við að jafnvel
verði nokkuð’ um óháð framhoð og
segir ekkert grundvallaratriði vera
að flokkurinn bjóði sjálfstætt fram
um allt land.
Samfylkingarmaðurinn Jónas Sig-
urðsson, formaður bæjarráðs í Mos-
fellsbáé, segir ákvörðunina um sam-
starf hafa vérið tekna í samráði viö
báða flokka. Mest um vert sé að sam-
eina vinstri menn fyrir komandi
átök. „Ég vonaði að með Samfylking-
unni væri veriö að sameína yinstri
menn en hef orðið fyrir vonbrigðum
með niðurstöðuna." En eru samfylk-
ingarmenn almennt að færa sig
lengra til vinstri í bænum?' „Ég hygg
að fiestir h'afi orðið fyrir vonbrigðum
með þáð að ekki skyldi hafa náðst
samstaða um einn v-instri flokk. EU
marg-ir hafa ekki. geft upp hug sinn
ennþá “ Það liggur því beint við að
sameina kraftana, segir Jönas.
Jónas segir að þrátt fyrir aó nú-
verandi stjórnarsamstarf vínstri
hreyfingarinnar og Framsóknar-
flokks hafi-gengið vel þá sé ekken
STEINGRÍMUR J. SIGFÚSSON
Ekkert gruridvallaratriði að flokkurinn verði
sér á parti I næstu sveitastjórnarkosning-
um, segir formaður VG.
öruggt ýarðandi . framtíðina, en
bandalagtö hefur nú fjóra fulltrúa á
móti þrdmúr sjálfstæðismönnum.
Tekin verður ákvörðun um sætaskip-
an í haust. i.Miðað við skoðanakann-
anir hafajVG og Samfylkingin góða
stöðu, við stefnum að því að auka
hlutdeild pkkar og verða ráðandi afl í
■ biéjarmáhim." ■.
rS&ÉM ■
m milljóna sektum
Samkeppnisstofnún bregst vió kæru FÍB. Olíufélögunum gert að breyta
verðmerkingum hið fyrsta. Sektir geta numið allt áð 10 milljónum. íé
0LiuFÍLfifi.m Siælegar merkirtgar olíu- 'þessa niánaðar sé olíufólögunum
l'éiaganna ollu þVi að Féiag ísienzkra - 'engin.vorkun.
bifreiðáeigendá kærði félögin til
Samkepþnisstofnunnar þann 23. maí
sl. Kæru FÍB var síðan fylgt eftir
með bréfi frá Samkeppnisstofnun til
forstjóra olíufélaganna. í bréfinu
segir að ljós hafi komið að margar af-
greiðslustöðvar oiíufélaganna skorti
„verulega á að verðmerkingar séu
viðunandi fyrir neytendur'* og að al-
gengast sé að eina verðmerkingin sé
í teljaraglugga á söludælu. Þá segir
að „á mörgum sjálfsafgreiðslustöðv-
um er einungis hægt að sjá verð á
eldsneyti eftir að byrjaó er að dæla.“
FÍB telur einnig að þessum merking-
um sé verulega ábótavant og segir að
„Bensínmerkingar hjá Orkunni
hafa alltaf verið til fyrirmyndar og
getur forstjóri þess fyrirtækis breytt
öllum verðmerkingum fyrirtækisins
á tölvuskjánum inni á skrifstofu hjá
sér,“ sagði Stefán Ásgrímsson,
upplýsingafulltrúi FÍB, aðspurður
hvort lélegar merkingar væru ekki
fylgifiskur stöðugra verðbreytinga.
Samkeppnisstofnun gerir olíufé-
lögunum að koma verðmerkingunum
„í viðunandi horf hið fyrsta.“ Sam-
kvæmt samkeppnislögum hefur
stofnunin heimild tii þess að sekta fé-
lögin um allt að 10 miiljónir fram-
fylgi þau ekki tillögum stofnunarinn-
omarr@frettabladicLís
HVAÐ KOSTAR DROPINN?
Misvillandi merkingar urðu til þess að FÍB
kærði olíufélögin til Samkeppnisstofnunar
fyrir brot á samkeppnislögum. Nú hefur
stofnunin brugðist við.og krefst .hún þess
að þessum málum sé komið f viðunandi
horf hið fyrsta.
M cn ninga rborgarsj óður:
ls verður
margmiðlaður
■ :■ •■ ■ ■■ ■' .
■ MENNiNC-tFiölinörg spennandi verk-
efni síyrk Menningarborgar-
sjóðs, <efí gær var 25 milljónum út-
hlutað ■r sjóðnum. Veittir voru
styrkir® bilinu 250 - 1200 þúsund
krónur. Hæstu styrkina hlutu Óperu-
stúdíó Austurlands fyrir Mozart tón-
listarveislu og uppsetningu á Brúð-
kaupi Figarós sem nú stendur yfir á
Eiðum. Olafur Sveinsson kvikmynda-
gerðarmaður í samvinnu við Eggert
Þór Bernharðsson fyrir heimildar-
myndina „Býrðu í bragga.“ Geir
Svansson og Kistan.is fyrir listþing í
Nýlistasafninu þar sem Megas verð-
ur margmiðlað til fólks. Greipur
Gíslason og Dóra Hlín Gísladóttir
enn ungt fólk úr sjö sveitarfélögum
æ.tlai' að -skapa j.Icikhús og ferðastK