Fréttablaðið - 01.08.2001, Síða 17

Fréttablaðið - 01.08.2001, Síða 17
MiÐVIKUPAGUR 1. ágúst 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 17 LEIKSTJÓRARNIR Stefán Árni Þorgeirsson og Sigurður Kjartansson leikstýra myndbandinu. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 vit M7 jPRIVEN kl. 5.45,8ogl0.15lHFj 1CROCODILE DUNDEEIN LA kl.6og8j^ IVIEMENTO kl. 10 22 BROTHER Stigavörður Orri Páll Dýrason trommari sem um að telja stigin. UPPTÖKUVÉLIN „Hún getur farið upp í 500 ramma á sekúndu. Þetta verður rosalega slow motion. Meira en sést hefur á íslandi," sagði Stefán um myndavélina sem þeir leigðu frá Bandaríkjunum. Kvikmynda- tökuvélin étur nánast upp filmur og felst kostnaðurinn því helst í leigu á vél- inni sem og kaupum á filmum. er svona meira góðgerðastarf- semi. Þetta er samt frábært og. við erum að vinna svona á svip- uðum nótum og þegar við vor- um að vinna í GusGus. Þar sem þetta snýst um metnaðinn að gera fallega hluti frekar en peninga." kristjan@frettabladid.is Britney Spears var útnefnd ein versta stjarnan þegar kemur að eiginhandaáritunum, sam- kvæmt könnun sem tímaritið Autograph Collector gerði. Poppstjarnan sin- nir aðdáendum sjaldan og felur sig bakvið líf- verði. Angelina Jolie er sú besta við aðdáendur og hlýtur titilinn Ungfrú Eiginhandaáritun. Þátt- takendur gáfu fræga fólkinu eina til tíu stjörnur eftir því hvernig gengið hafði að fá eiginhandaárit- un hjá því. í efstu sætunum urðu einnig, George Clooney, LeAnn Rimes, Fred Durst, Marcia Gay Harden og Eddie Murphy. DCCVOAfllMM rUJ-OJJJjJ j_yjJJjJ 5 "69069111200008' Nýtt útlit • betra blað .

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.