Fréttablaðið - 10.08.2001, Blaðsíða 19
FÖSTUPAGUR 10. ágúst 2001
;
Sálmar lífsins á Vestfjörðum:
Sálmaspuni á tón-
leikum og
tónlist Sigurður Flosason saxó-
fónleikari og Gunnar Gunnars-
son orgelleikari halda tónleika í
ísafjarðarkirkju á morgun kl.
17.00. Á tónleikunum leika
Gunnar og Sigurður annarsveg-
ar sálma af geisladiski sínum
Sálmar lífsins sem kom út á síð-
asta ári og hlaut góðar viðtökur.
Hins vegar leika þeir félagar
sálma af nýuppteknum geisla-
diski sem koma mun út fyrir
næstu jól, en sá diskur er helg-
aður aðventu- og jólasálmum frá
í messum
ýmsum tímum. Gunnar og Sig-
urður flytja eigin útsetningar
sálmalaganna og leggja mikla
áherslu á spuna í flutningi sín-
um.
Um helgina munu Sigurður og
Gunnar einnig koma fram í
helgihaldi í þremur kirkjum í
ísafjarðarprófastsdæmi. Á
morgun kl. 20.30 koma þeir fram
í Mýrakirkju og á sunnudag í
Hnífsdal kl. 11.00 og í Súðavík-
urkirkju kl. 14.00. ■
stendur sýning á teikningum eftir Erlu
Reynisdóttur van Dyck. Erla notar auk
blýants ýmis óhefðbundin áhöld eins og
reyrstifti, fjaðrir og fingurna Hún notar
einnig báðar hendur jafnt í listsköpun
sinni. Sýningin er opin á verslunartíma
og stendur til 8. ágúst.
Ólöf Björk Bragadóttir sýnir Ijósmyndir
í lit í sal félagsins íslensk grafík,
Hafnarhúsinu Tryggvagötu 17 (hafn-
armegin). Yfirskrift sýningarinnar er Flóa-
markaður. Sýningin er opin fimmtudaga
til sunnudaga frá kl. 14 til 18 og lýkur
henni 12. ágúst.
Ungur Norðmaður, Stian Rönning, sýnir
nú í Gallerí Geysi við Ingólfstorg.
Sýningin hefur yfirskriftina Sérð Þú það
sem Eg sé. Hann sýnir Ijósmyndir sem
eru teknar á Thailandi, Laos, Noregi og
ísland á árunum 1999 til 2001. Sýningin
stendur til loka ágúst
Þóra Sigurþórsdóttir leirlistarkona sýnir
i Gullsmiðju Hansinu Jens að
Laugavegi 20b.
í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni
stendur nú sýning á verkum Gerðar
Helgadóttur, Glerlist og höggmyndir. í
tilefni sýningarinnar er kynning á minja-
gripum sem hópur hönnuða hefur
unnið út frá verkum Gerðar. Sýningin
stendur til 12. ágúst og er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 11 til 17.
fí Listasafni Reykjavíkur - Kjarvals-
stöðum er sýning sem ber nafnið
Flogið yfir Heklu. Sýningarstjóri er
Einar Garibaldi Eiríksson myndlistar-
maður og prófessor við Listaháskóla
íslands. A sýningunni getur að líta mis-
munandi myndir Heklu sem sýndar eru
hlið við hlið. Sýningin er opin alla daga
kl. 10 til 17 en til kl. 19 á miðviku-
dögum. Hún stendur til 2. september.
Yfirlitssýning Errósafnsins stendur í
Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi.
Sýningin er opin alla daga kl. 10 til 17
en til kl. 19 á miðvikudögum. Hún
stendur til 7. október.
Sýningin List frá liðinni öld stendur yfir í
Listasafni ASf í Ásmundarsal við
Freyjugötu. Á sýningunni eru öndveg-
isverk úr eigu safnsins. Sýningin er opin
alla daga nema mánudaga frá kl. 14 til
18 og stendur til 12. ágúst.
Sumarsýning Listasafns Sigurjóns Ólaf-
ssonar ber yfirskriftina Hefð og
nýsköpun. Þar má sjá úrval verka eftir
Sigurjón frá þrjátíu ára tímabili, 1930-
1960. Safnið er opið alla daga milli
klukkan 14 og 17, nema mánudaga.
Svipir lands og sagna er yfirskrift
sýningar á verkum Ásmundar
Sveinssonar í Listasafni Reykjavikur,
Ásmundarsafni. Á sýningunni eru verk
sem spanna allan feril listamannsins.
Safnið er opið daglega kl. 10 til 16.
Á LEIÐ f PLÖTUUPPTÖKU f HAUST
Hljómsveitin Heavy Metal Bee Folk er
skipuð Klemens Bittmann,
Jörg Haberl, Christan „Bako" Baganitsch,
Georg Gratzer, Christan Wendt og Helga
Hrafni Jónssyni.
sveitinni í versluninni 12 tónum
á Skólavörðustíg kl. 17.30 í dag.
Nánari upplýsingar um
hljómsveitina Heavy Metal Bee
Folk er að finna á slóðinni
www.beefolk.klaki.net.
steinunn@frettabladid.is
~ 1
Myndlistarkonan Ríkey Ingimundar-
dóttir sýnir nú í Perlunni. Á sýníng-
unni eru málverk, styttur, keramik og
postulínsmyndir ásamt nýstárlegum
glermyndum. Sýningin er opin alla
daga til loka ágúsL
Guðný Rósa Ingimarsdóttir sýnir nú
á galleri@hlemmur.is. Sýningin ber
heitið Tognuð tunga. Listakonan fer-
ðast milli nokkurra augnablika með
aðstoð verka frá þessu og síðasta ári.
Opnunartími galleri@hlemmur.is er
frá fimmtudegi til sunnudags, kl. 14
til 18. Sýningunni lýkur 12. ágúst.
í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5,
BÆKUR
Unglingar leika
unglinga
Leikfélagið Ofleikur er hópur
unglinga sem varð til á leik-
listarnámskeiði í Hagaskóla í
vor sem leið. Leikritið E er önn-
ur sýningin sem hinn ungi leik-
stjóri Jón Gunnar Þórðarson set-
ur upp með hópnum. Það er
ótrúlegt hvað þessi kornungi
leikstjóri og handritshöfundur
nær að búa til mikið leikhús
með unglingunum. Leikararnir
ná einnig mjög góðum tökum á
sýningunni þannig að hún verð-
ur hvort tveggja í senn, hin
besta skemmtun auk þess sem
fjallað er um vímuefni á þann
LEIKSTJÓRN OG HANDRIT:
Jón Gunnar Þórðarson
TÓNLIST: Valdimar Björn Ásgeirsson
LJÓSAHÖNNUN: Sverrir Kristjánsson
Ofleikur sýnir í Tjarnarbíói
hátt að sýningin hefur forvarna-
gildi.
Stærsti kostur sýningarinnar er
afdráttarlaus hvað hún er ekta,
unglingar leika unglinga og hafa
að nokki’u leyti spunnið sjálf það
orðfæri sem notað er. Greinilegt
er að leikhúsgaldurinn hefur
hitt Jón Gunnar og ki'akkana í
Ofleik og verður spennandi að
fylgjast með þeim áfram.
Steinunn Stefánsdóttir
FRÉTTABLAÐIÐ
TÓNLISTARMENNIRNIR
Sigurður Flosason saxófónleikari og Gunn-
ar Gunnarsson orgelleikari verða á ferð um
Vestfirði um helgina.
Landsmót Votta Jehóva:
Hverjir
kenna sann-
leikann?
trúfélög Árlegt landsmót Votta
Jehóva verður haldið í íþróttahús-
inu í Digranesi í Kópavogi dagana
10. til 12. ágúst. Einkunnarorð
mótsins eru „Kennarar orðsins"
og verður meðal annars lögð áher-
sla á gildi biblíumenntunar í
heimi nútímans. Einnig verður
fjallað um ýmsa af spádómum
Biblíunnar og tengsl þeirra við
okkar tíma.
Vottar Jehóva telja það miður
að biblíumenntun skuli hafa hrak-
að á síðari tímum og vilja minna á
að Biblían hafi um aldaraðir verið
álitin verðmæt leiðsögubók um
gott líferni og siðferði. Flutt verða
rösklega 30 erindi á mótinu ásamt
umræðum, viðtölum og sýnidæm-
um. Biblíuleikrit er á dagskrá og
nýir vottar skírast niðurdýfinga-
skírn. Svanberg K. Jakobsson
flytur aðalræðu mótsins kl. 13:50
á sunnudag og nefnist hún:
„Hverjir kenna öllum þjóðum
sannleikann?"
Búist er við 400 til 500 gestum
hvaðanæva af landinu og mótið er
opið öllum sem hafa áhuga á Bibl-
íunni og biblíufræðslu. Dagskráin
hefst kl. 9:30 að morgni alla dag-
ana og kl. 14:00 síðdegis á föstu-
dag og laugardag en kl 13:30 á
sunnudag. ■
Cltsala 5-50X
Stuttar og síöar
glœsilegar kópur
Regnkápur
Vínitkápur
Sumarútpur
Ný sending
af höttum.
Morttínni G, simi 588 5518
Oplð laugardagakl. 10-15.
Bónstöðin TEFLON <fí
GSM 821 4848 sími 567 8730 ■
Lakkvörn ~j
2. ára ending
Teflonhúðun Djúphreinsun
Blettanir Mössun Alþrif
Opið alla virka daga 8.30-18.00
www.teflon.is • Krókhálsi 5 • Toughseal umboðið
z
0
-I
LL
UJ
h
Menntaskólinn við Hamrahlíð
105 Reykjavík
— Sími 595-5200 • fax 595-5250
Stöðupróf á vegum menntamálaráðuneytisins verða
haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð í ágúst
2001 sem hér segir:
Miðvíkudaginn 15. ágúst
Kl. 17:00 Norðurlandamál og franska.
Kl. 19:00 Italska, spænska og þýska,
Fimmtudaginn 16. ágúst
Kl. 17:00 Stærðfræði skv. nýrri námskrá STÆ103, STÆ203 og STÆ263.
Kl. 19:00 Enska.
Tekið verður á móti skráningu í stöðupróf á skrifstofu skólans í síma
595-5200 frá kl. 8:30 til 15:30 dagana 9. -14. ágúst.
Prófgjald, kr. 3500 á hvert próf, greiðist hálftíma fyrir prófið.
í Aðalnámskrá framhaldsskóla er tekið fram að þessi próf séu ætluð þeim sem
búa yfir þekkingu og reynslu sem ekki hefur verið aflað með hefðbundnum
hætti í skóla. Að gefnu tilefni skal tekið fram að fyrir liggur álit menntamála-
ráðuneytisins um að stöðupróf skuli ekki nota sem upptektarpróf fyrir nemend-
ur sem fallið hafa á annar eða bekkjarprófi. www.mh.is _ .
ticKior.
Alvöru afsláttur
af nýlegum vörurrs
Nú er verið að taka til i hillunum i Byggt og búlð
og rýma fyrir nýjum vöruflokkum.
Þess vegna er nú einstakt tækifæri til að eignast
góða muni fyrir heimillð á frábæru verðil