Fréttablaðið - 13.08.2001, Page 1
BANASLYS
Atján ára
stúlka lét
lífið
bls 2
FÓLK
Strigaskór
nr. 41 með
tónleika
bls 16
KURSK
Fórnar-
lambanna
minnst
bls 6
0
una.net
FRETTABLAÐIÐ
1
77. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Mánudagurinn 13. ágúst 2001
MÁNUDAGUR • 1 •
Kastró 75 ára
STIÓRNIVIÁL Fídel
Kastró er 75 ára í
dag, en hann hefur
ráðið lögum og lof-
um á Kúbu í 42 ár.
Hann skrapp í
heimsókn tii Venes-
úela um helgina og
hélt upp á afmælið sitt þar í gær
með Hugo Chavez forseta, en
Kastró er væntanlegur aftur heim
til Kúbu í dag.
Hörmulegt banaslys
í Lögbergsbrekku
Árni Heiðar
með bebopp
tónleikar Útgáfutónleikar Árna
Heiðars Karlssonar djasspíanóleik-
ara verða í Hlaðvarpanum klukkan
níu í kvöld. Þar kynnir hann nýút-
kominn disk sinn, sem heitir Q, en
með honum á disknum leika þeir
Jóel Pálsson á saxófón, Tómas R.
Einarsson á kontrabassa og Einar
Scheving á trommur.
VEÐRIÐ í DAG |
REYKJAVÍK Norðaustan
3-8 m/s. Þurrt að kalla.
Hiti 10 til 15 stig.
VINDUR ÚRKOMA HITI
fsafjörður O 8-10 Þurrt 012
Akureyri ©5-10 Skúrir O"
Egilsstaðir 8-10 Rigning O"
Vestmannaeyjar (J 3-5 Skýjað O'2
Afmæli
Berlínarmúrsins
sacnfræði í Berlín minnast menn
þess í dag að fyrir réttum f jörutíu
árum hófst smíði múrsins illræmda
sem skipti borginni í tvennt. Fyrst í
stað var lagður gaddavír þar sem
múrinn var svo reistur, en hann
stóð í tæp þrjátíu ár.
Þrír leikir í kvöld
fótbolti Þrír leikir
verða í Símadeild
karla í kvöld. ÍA og
Valur mætast á
Skaga, Fylkir tekur
á móti Breiðablik
og í Grindavík taka
heimamenn á móti
Fram. Leikirnir hef jast klukkan 19.
IKVÖLDIÐ í KVÖLD|
Tónlist 18 Bíó 16
Leikhús 18 íþróttir 14
Myndlist 18 Sjónvarp 20
Skemmtanir 18 Útvarp 21
NOKKRAR STAÐREYNDIR UM
FRÉTTABLAÐIÐ
Hvaða fréttamiðla notar fólk
á aldrinum 25 til 59 ára?*
89% 88%
Í2 <o 67%
£■ 5 «5 J2
C XI O
So' 1
S- o S-:
s Co2
64%
60%
c
c
‘55
,'2LfN
50%
QiS
* Höfuðborgarbúar sem nota miðlana einhvern tlmann
70.000 eintöK
70% íó'ks les blaðic
2,bu/o ItíUA MUrUUÖUKCiAKSV/tUISINb A ALUKINUM
125 TIL 67 ÁRA LESA FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI SAMKVÆMT
KÖNNUN PRICEWATERHOUSECOOPERS FRÁ JÚLÍ 2001.
Ökumaður fólksbíls lét lífið þegar bíll hans lenti framan á rútu skammt frá Reykjavík í
gærkvöldi. Farþegar rútunnar voru fluttir á sjúkrahús þar sem þeir fengu áfallahjálp og gert
var að meiðslum þeirra sem höfðu slasast.
banaslys Ökumaður fólksbíls lét líf-
ið þegar bíll sem hann keyrði lenti
framan á rútu í Lögbergsbrekku,
rétt utan Reykjavíkur, um sexleyt-
ið í gær. Kringumstæður slyssins
eru óljósar en bíll mannsins sem
var á leið í austurátt fór yfir á rang-
an vegarhelming og lenti framan á
rútu sem var á leiðinni til Reykja-
víkur.
Ökumaður bíls sem kom í kjöl-
far fólksbílsins náði með snarræði
að sveigja til hliðar en rakst samt
sem áður á fólksbílinn. Engin
meiðsl urðu þó á ökumanni og far-
þega sem voru í þeirri bifreið.
Fjórði bíllinn sem kom í kjölfarið
sveigði út af veginum og tókst þan-
nig að koma í veg fyrir að hann
lenti á hinum bílunum.
í rútunni voru 23 farþegar, allt
íslendingar, sem voru að koma
heim úr vinnustaðarferð. Flestir
þeir sem í rútunni voru notuðu bíl-
belti og er talið að það hafi bjargað
því að slys á fólki voru færri og
minni en ella hefði getað orðið. Bíl-
stjóri og farþegar í rútunni voru
alíir fluttir á slysadeild Landsspít-
alans - Háskólasjúkrahúss í Foss-
vogi þar sem fólk
fékk áfallahjálp og
gert að meiðslum
þeirra sem á þurftu
að halda.
Sjónarvottur að
slysinu sagði í sam-
tali við Fréttablaðið
að mikil mildi væri
að rútan skildi hald-
ast á réttum kili þegar áreksturinn
varð. Fólksbíllinn hafi verið á mikl-
um hraða þegar slysið átti sér stað
en það talið skipta sköpum að
FRÁ SLYSSTAÐ Suðurlandsvegur var lokaður fyrir umferð í á þriðju klukkustund eftir umferðarslysið í
gær. Fólksbifreiðin sést hér fjarlægð af vettvangi en eins og sjá má er bifreiðin gjörónýt eftir áreksturinn.
rútan var á litlum hraða. Suður-
landsvegi var lokað fyrir umferð í
um það bil tvær klukkustundir í
kjölfar slyssins en aftur var opnað
fyrir umferð á níunda tímanum í
gærkvöldi.
Slysið í gær var annað banaslys
helgarinnar í eða við Reykjavík.
Aðfaranótt laugardags lést 18 ára
stúlka þegar ökumaður bifreiðar
sem hún var í missti stjórn á bíln-
um sem lenti á ljósastaur. Nánar er
fjallað um það mál á síðu 2.
binni@frettabladid.is
Ólafsfjörður:
Tvö innbrot framin
LðCRECLURANNSÓKN
Lögreglan á Ólafs-
firði vinnur að
rannsókn innbrots
á Hótel Ólafsfjörð -
en um helgina var
brotist þar inn sem
og í verslunina Val-
berg. Það var að-
faranótt laugar-
dags sem brotist
var inn í Valberg en
aðfaranótt sunnu;
dags á Hótelið. í
báðum tilfellum
voru hurðir spennt-
ar upp. Skemmdir
voru talsverðar
vegna innbrotsins á Hótelið - en
óvíst er hvað var tekið - en örygg-
ÓLAFSFJÖRÐUR
Oftast ber fátt til tíðinda hjá lögregl-
unni á Ólafsfirði - en tvö innbrot
voru framin í bænum.
iskerfi hússins fór
ekki í gang. Upp-
tökuvélar, sem voru
ótengdar, virðast
hafa hrætt þjófinn
eða þjófana. Lög-
reglan vinnur að
rannsókn innbrots-
ins.
Einn maður var
handtekinn vegna
innbrotsins í Val-
berg. Hann hefur
játað glæpinn - en
hann náði rúmlega
30 þúsund krónum
úr afgreiðslukassa
verslunarinnar.
Ekki er talið að samband sé á
milli innbrotanna. ■
1 ÞETTA HELST[
Sigli Keikó ekki sinn sjó í vik-
unni verður hann að öllum
líkindum aldrei frjáls. Hæpið
að hann fái annað tækifæri
næsta sumar. bls. 8
—♦—
Allir telja sig vera að gæta
hagsmuna almennra hluthafa
í Lyfjaverslun íslands. bls. 4
♦—
Eigendur Heiðarf jalls hyggj-
ast leita til Mannréttinda-
dómstóls Evrópu verði máli
þeirra gegn bandarískum
stjórnvöldum vísað frá héraðs-
dómi. bls. 6
—♦—
Greiðendum hátekjuskatts
fjölgar um helming. Jaðar-
skattaáhrif mikil hjá skuldugu
barnafólki. bls. 10
Toskur sem vflja að þér líði vel!