Fréttablaðið - 13.08.2001, Page 2

Fréttablaðið - 13.08.2001, Page 2
FRÉTTABLAÐIÐ KJÖRKASSINN SVARTSÝNIR A FRIÐ Einungis þriðjungur netverja sem kusu á Visi.is telur að ísraelar og Palestínumenn eigi eftir að komast að frið- samlegri lausn. Heldur þú að þú munir lifa það að sjá ísraelsmenn og Palestínumenn semja og halda frið? Niðurstöður gærdagsins á www.yfeir.i? 34% Nei 66% Spurning dagsins í dag: Eru atkvæðagreiðslur á Netinu marklausar? Farðu inn á vísi.is og segðu þlna skoðun I ____________ Bardagar í grennd Skopje: Ríkisstjórn lýsir yfir vopnahléi SKQPJE,__MAKEDÓNÍA. AP. Makedónísk stjórnvöld lýstu yfir vopnahléi síðdegis í gær eft- ir að bardagar höfðu brotist út á milli þeirra og albanskra skæru- liða snemma i gærmorgun. Emb- ættismaður Atlantshafsbanda- lagsins, NATO, sagði ríkisstjórn- ina hafa samþykkt vopnahléið og að NATO væri að tala við upp- reisnarsveitirnar til að tryggja að þær virtu einnig vopnahléið. Boris Trajkovski fyrirskipaði liðssveitum sínum að hætta skot- hríðinni kl. hálf sex i gær. Búist er við því að friðarsamkomulag á milli Makedóníumanna og al- bana verði undirritað í dag en um tíma var talið að það væri í hættu í gær. Makedónskir hermenn réðust í gærmorgun inn þorpið Ljubot- en, sem staðsett er um 5 kíló- metrum frá Skopje, höfuðborg Makedóníu, með skriðdreka og sprengjuvörpur og hófu skothríð að albönskum uppreisnarmönn- um. Talið er að um hefndarað- gerð hafi verið að ræða, en á föstudag létust átta makedónsk- ir hermenn eftir að bíll þeirra ók á jarðsprengju. Að minnsta kosti 19 madedónskir hermenn og svipaður fjöldi albanskra upp- reisnarmanna hafa látist undan- farna daga eftir að drög að frið- arsamningi voru samþykkt í síð- ustu viku. ■ Mannijöldi á Siglufirði: Vel heppnað pæjumót siglufjörður Nærri eitt þúsund stúlkur tóku þátt í Pæjumótinu á Siglufirði sem lauk í gær. Mótið fór vel fram að sögn lögreglu og mótshaldara. Auk keppenda voru um hundrað fararstjórar og þjálfarar auk foreldra þannig að gera má ráð fyrir að á Siglufirði hafi fjölgað vel á annað þúsund manns um helgina. Einn var tekinn fyirr hraðakstur og bakkað var á kyrrstæðan bíl á bílastæði, en annars var ljóst að ábyrgir for- eldrar með börn voru þarna á ferð. ■ LÖGREGLUFRÉTTIRj Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur strangt eftirlit með þeim sem aka um götur bæjar- ins þessa dagana, sérstaklega með radarmælingum, en mikið er um að börn séu á ferli á kvöldin um þessar mundir þar sem nú er lundapysjutími.B 2 15. ágúst 2001 IVIÁNLIPAGUR 18 ára stúlka lætur lífið í umferðarslysi: Framúrkeyrslan end- aði með banaslysi banaslys Stúlka á nítjánda ári lét lífið aðfaranótt laugardags þegar ökumaður missti stjórn á bíl sem hún var farþegi í með þeim afleið- ingum að bíllinn snerist og lenti á ljósastaur. Ökumaður bílsins sem stúlkan var í ók á miklum hraða eftir Sæ- braut og rakst á annan bíl þegar hann reyndi að smeygja sér á milli bíla til að komast fram úr þeim. Þegar bílarnir rákust sam- an missti ökumaðurinn stjórn á bíl sínum sem rakst á ljósastaur og kastaðist áfram nokkurra metra leið. Við það kom eldur upp í bif- reiðinni en lögreglumenn sem komu á vettvang náðu að slökkva eldinn. Stúlkan sem lést var í aft- ursæti bifreiðarinnar og er talið að hún hafi látist samstundis. Far- þegi í framsæti skarst nokkuð í andliti en ökumaður bifreiðarinn- ar slapp við meiðsl. Ökumaðurinn, 27 ára karlmað- ur, er grunaður um að hafa verið ölvaður við akstur og var í haldi lögreglu fram yfir hádegi á laug- ardag en þá var honum sleppt eft- ir skýrslutöku. ■ látinnar vinkonu minnst Vinkonur Söru Abdelazíz sem lést í umferðarslysinu á Sæbraut aðfaranótt laugardags komu saman á slysstað á laugardag til að minnast vinkonu sinnar. Gagnrýnar raddir fá ekki að heyrast Stjórnvöld virðast ekki vilja að aðrir en jábræður núverandi kerfis ræði við sendinefndina, segir forseti FFSI. Einhliða málflutningur stjórnvalda minnir einna helst á málflutning hagsmuna- samtaka, segir formaður Landsambands smábátaeigenda. Ekki ráðuneytisins að kynna gagnrýni sem það er ósammála segir sjávarútvegsráðherra. auðlindir „Það er bersýnilega ásetningur stjórnvalda að láta ekki raddir okkar sem höfum verið að gagnrýna auðlindastefn- una og forsendurnar í sjávarút- vegi heyrast", segir Grétar Mar Jónsson, forseti Farmanna- og fiskimannasambandsins um komu bandarískrar sendinefndar um auðlindamál hingað til lands. „Okkur hefur ekki verið boðið að koma okkar skoðunum á fram- færi við sendinefndina og stjórn- völd virðast ekki vilja hafa aðra en jábræður núverandi kerfis í þeim hópi sem nefndarmenn fá tækifæri til að ræða við.“ Sendinefnd þingmanna sem sitja í auðlindanefnd bandarísku fulltrúadeildarinnar er stödd hér á landi og mun funda með sjávar- útvegsráðherra, embættismönn- um í sjávarútvegskerfinu og full- trúum Hafrannsóknarstofnunar um fyrirkomulag auðlindamála. Grétar Mar segir að eins og dag- skráin sé byggð upp fari lítið fyr- ir þeirri gagnrýni sem hefur ver- ið sett fram á núverandi kerfi og því sé hætt við að einungis kost- ir kerfisins séu kynntir án þess að bandarísku þingmennirnir fái tækifæri til að kynna sér rök þeirra sem hafa barist gegn nú- verandi kerfi. Undir þetta tekur Arthúr Bogason, formaður Landsam- bands smábátaeigenda. „Alla gagnrýni sem erlendir aðilar fá á þetta kerfi frá íslenskum aðilum þurfa þeir að útvega sér með talsverðri fyrirhöfn. Stjórnvöld hafa verið með mjög einhliða málflutning í þessum málum og stöðu mála i nokkrum löndum og meðlimir hen- nar séu þess væntanlega full- færir að vega og meta þær upplýs- ingar sem þeir fá og óska eftir frekari upplýsing- um telji þeir þörf á. Þá muni nefndin ræða við þingmenn sem hafi ýmsar skoðanir í þessum málum. binní@freltabladíd.is GRETAR MAR JÓNSSON Okkur er ekki boðið að koma okkar sjónar- miðum að enga ástæðu til að kynna gagnrýni sem ég tel að eigi ekki við rök að styðjast. Þeir sem hafa verið að gagnrýna kerfið geta sjálfsagt séð um það sjálfir að sjónarmiðum á ÁRNI M. MATHIESEN Kynni bæði kost aog galla kerfis- ins. koma sínum framfæri." Þá segir Árni litla ástæðu til að ætla að ráðuneytið mati sendinefnd- ina á einhliða upplýsingum. Nefndin hafi verið að kynna sér ARTHUR BOGASON Stjórnvöld eru með eonhliða málflutning. það mætti í raun halda að þau væru hagsmunasamtök en ekki stjórnvöld sem er ætlað að leita bestu leiða við stjórn mála.“ Árni Mathie- sen, sjávarútvegsráðherra, vísar því á bug að verið sé að reyna að halda fram einhverri glansmynd af fiskveiðistjórnarkerfinu. „Við kynnum kerfið með þeim kostum og löstum sem við sjáum en ég sé Önnur sjálfsmorðsárás í ísrael: Tuttugu særðir jerúsalem, ap. Tuttugu manns særðust þegar palestínskur mað- ur sprengdi sjálfan sig í loft upp fyrir utan veitingahús í ísraelsku hafnarborginni Haifa í gær. Flest- ir hlutu minniháttar meiðsl að sögn lögreglu og björgunarsveita- fólks sem kom á slysstað í Kiryat Motzkin, sem er úthverfi norður af Haifa. Samtökin Heilagt stríð lýstu ábyrgð á tilræðinu á hendur sér. En eins og við fyrri sjálfs- morðsárásir vörpuðu ísraelsk stjórnvöld ábyrgðinni á hendur Yasser Arafat, leiðtoga Palestínu- manna vegna þess að hann hefur neitað því að handtaka meðlimi herskárra hópa Palestínumanna. Sprengjuárásin í Haifa átti sér stað aðeins þremur dögum eftir að fimmtán manns létust í sjálfs- morðsárás á veitingahúsi í Jer- úsalem. Þá sprengdi tilræðismað- ur sig innandyra en í árásinni í gær var hann staddur fyrir utan veitingastaðinn sem skipti sköp- um. ísraelsk stjórnvöld brugðust við sprengjuárásinni sl. fimmtu- dag með því að hertaka höfuð- stöðvar og lögreglustöðvar palest- ínsku heimastjórnarinnar í og við Jerúsalem. Við Austurlandahúsið í Jerúsalem kom til mótmæla í gær, þriðja daginn i röð. ■ SJÁLFSMORÐSÁRÁS Lögregla og björgunarsveitarfólk fyrir utan veitingastaðinn Wall Street Cafe í gær.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.