Fréttablaðið - 13.08.2001, Page 9

Fréttablaðið - 13.08.2001, Page 9
Dagsferð til Efesus Tyrkneskt kvöld Dagsferð til Pamukale Sól og afslöppun á seglskútum Jeppasafari **< Lágmúla 4: sími 585 4000 • Kringlunni: sími 585 4070 Kópavogi: 585 4100 • Keflavík: simi 585 4250 Akureyri: sími 585 4200 • Selfossi: sími 4821666 •og hjá umboðsmönnum um land ailt. Innifalið: Beint leiguflug, flugvallarskattar, gisting i 7 nætur, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. www.urvalutsyn.is á mafln m,v. tvo fullorðitð Ofí tvö ttörn, ?ja tii og með 11 ára. á mann m v. tvo i íWift í vikíi á Porloliollo. arakstur hraðakstur Ökumaður sem var tekinn á 159 kílómetra hraða er grunaður um ölvun við akstur. Það var á laugardagsmorgun sem lögreglan á Selfossi stöðvaði manninn á Laugavatnsvegi. Tveir voru í bílnum. Ekki er vitað hvert ökumaðurinn átti svona brýnt er- indi, en ljóst er að hann hefði komist þangað fyrr hefði hann ekið allsgáður og á löglegum hraða. ■ ÍNGÓLFSSTRÆTI 5 * 101 BEYKJAVÍK SÍMI 551 5080 • www.íhufínu,í§ M/4NUDACUR 13. ágúst 2001 Á 159 km hraða: Grunaður um ölvun- ÚTSALA — attt að 50% afsláttur . Marmaris var valinn vinsælasti sumarleyfisstaður ársins 2000 i Svíþjóð og það ekki að ástæðulausu. Gullnar strendur, þægilegt loftslag, fyrsta flokks gististaðir og ótrúlega hagstætt verðlag er ekki það eina sem gerir Marmaris að eftirsóknarverðum stað. Það er ekki síður alúðlegt viðmót og gestrisni heimamanna sem gerir sumarleyfisdvöl í Marmaris svo eftirmlnnilega í hugum fólks. ms Skoðunarferðir á þessum slóðum eru einstaklega fjölbreyttar og spennandi því að í Tyrklandi eru fleiri fornminjar en í sjálfu „landi hinna fornu minja“, Grikklandi. Dæmi um feröir eru: SPENNA A NORÐUR-ÍRLANDI Hermenn komu í veg fyrir göngu sam- bandssinna um hverfi kaþólskra í Norður- Belfast á iaugardag. Norður-Irland: Efasemdir um afvopnun IRA belfast. ap. Leiðtogar Sinn Fein, stjórnmálaarms írska lýðveldis- hersins, IRA, vöruðu í gær við því að svo gæti farið að IRA myndi láta af afvopnunaráformum sín- um, jafnvel þó að heimastjórnin á Norður-írlandi sé enn við völd. Breska stjórnin tók tímabundið við völdum af heimastjórninni sl. laugardag en afhenti völdin aftur á miðnætti. Með þessu var at- kvæðagreiðslu um nýjan leiðtoga mótmælenda afstýrt í bili. At- kvæðagreiðslan mun þess í stað fara fram í lok næsta mánaðar sem þýðir að deiluaðilar hafa nú um sex vikur til að semja. Martin McGuinnes, leiðtogi Sinn Fein, gagnrýndi Sambandssinna Ulster fyrir þá afstöðu sína að velja ekki nýjan leiðtoga til að taka sæti David Trimbles sem sagði af sér embætti leiðtoga heimastjórnar- innar í . júlí sl. og sagði þá spilla fyrir afvopnunaráætlunum. ■ Lengdu sumarið. Vikuferðir til Marmaris 17. og 24. september.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.