Fréttablaðið - 03.10.2001, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 03.10.2001, Blaðsíða 1
ÚTLÖNP bin Laden í ramm- gerðu vígi ______bls4 |j TÓNLIST Óður til Reykjavíkur á Hótel Borg bis 22 MENNING Saga, bygging og hrun bls 18 fcHNGHDLT "'Lvkill' ' a-'o" gSkd h i'eibn' 533-3444 FRETTABLAÐIÐ I 1 114. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Miðvikudagurinn 3. október 2001 IVIIÐVIKUÐAGUR Mannakorn aftur 25 ára tónleikar Manna- korn endurtaka í kvöld kl. 21. 25 ára afmælistónleika sína í Salnum í Kópavogi. Þar verða Magnús Ei- ríksson, Pálmi Gunnarsson, Ellen Kristjánsdóttir og fleiri á ferð. Frá hugmynda- fræði til tísku erindi Ágústa Kristófersdóttir safn- vörður flytur erindi í Opna Listahá- skólanum við Skipholt kl. 12.30 í hádeginu í dag. Hún f jallar um þró- un funksjónalisma frá hugmynda- fræði til ríkjandi stefnu í húsagerð í Norðurmýrinni í Reykjavík. IVEÐRIÐ í DAGÍ 00 REYKJAVÍK Norðaustlæg átt, 5-10 m/s og dálitil rigning öðru hverju. Hiti 6 til 11 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI isafjörður O 10-15 Rigning Q 6 Akureyri Q 8-13 Rigning Q 6 Egilsstaðir O 8 ~ ' 5 Rigning Q 6 Vestmannaeyjar o 8-13 Rigning Q 9 Thjodlegt.is fyrirlestur Auður Ólafsdóttir, held- ur fyrirlestur um fmynd íslands í íslenskri myndlist í hátíðarsal Há- skóla íslands kl. 17 í dag. Handboltakvöld handbolti Fjórir leikir verða í efstu deild karla í handknattleik í kvöid Valur mætir Selfossi, FH Ieikur við HK, Fram við Aftureldingu og Vík- ingur við ÍR. IKVÖLDIÐ í KVÖLDj Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða biöð lesa íbúar höfuðborgar- svæðisins? Meðallestur 18 til 67 ára á virkum dögum samkvæmt könnun PriceWaterhouse- Coopers frá september 2001 70.000 78% íó% j IFJOLMIÐLAKONNUN PRICEWATERHOUSECOOPERS VARl FRAMKVÆMD DAGANA 17. TIL 28. SEPTEMBER 2001. Fj árlagafrumvar pið sagt andstætt lögum Fjárlagafrumvarpið er ekki byggt á þjóðhagsáætlun Þjóðhagsstofnunar eins og lög um fjárreiður ríkisins segja fyrir um heldur á innanhússpá Qármálaráðuneytisins. Stjórnarandstaðan segist munu kalla eftir skýringum á Alþingi en íjármálaráðherra segir ekkert óeðlilegt á ferðinni. fjárlacafrumvarp Fjárlagafrum- varpið, sem lagt var fram í gær, styðst við eigin þjóðhagsspá fjár- málaráðuneytis- ins, þrátt fyrir að í í þjóðhagsáætl- lögum um fjár- un sem Þjóð- reiður ríkisins sé hagstofnun kveðið á um að lagði fram í frumvarpið skuli fyrradag er gert samið með hlið- ráð fyrir 0,3% sjón af þjóðhagsá- samdrætti í ætlun og að áætl- landsfram- anir um tekjur og leiðslu á næsta gjöld skuli byggð- ári en spá fjár- ar á sömu megin- málaráðuneytis- forsendum og ins hljóðar upp þjóðhagsáætlunin. á 1,0% hagvöxt. I þjóðhagsáætl- , # un sem Þjóðhags- stofnun lagði fram í fyrradag er gert ráð fyrir 0,3% samdrætti í landsframleiðslu á næsta ári en spá fjármálaráðu- neytisins hljóðar upp á 1,0% hag- vöxt. Steingrímur J. Sigfússon, for- maður Vinstri-grænna, segir vinnubrögð fjármálaráðuneytis- ins afar hæpin. „Við munum að sjálfsögðu krefja fjármálaráð- herra skýringa á þessu. Þó mönn- um renni í skap eða séu í póli- tískri nauð þá rétlætir það ekki að stytta sér leið í lagalegu tilliti," segir hann. Össur Skarphéðinsson, for- maður Samfylkingarinnar, segir fjárlagafrumvarpið klárlega stangast á við lög. „En það eru engin viðurlög og ekki með nokkru móti hægt að pína ráð- herrana til að fara eftir þessum lögum, kjósi þeir að hunsa þau. Svona er nú ísland 21. aldarinnar aftarlega statt á merinni hvað varðar stjórnfestu, hana skortir í okkar stjórnkerfi,11 segir Össur, sem ætlar eins og Steingrímur að krefja fjármálaráðherra skýr- inga. Steingrímur og Össur benda báðir á, að hefði forsendum Þjóð- hagsstofnunar verið fylgt væri niðurstaða fjárlagafrumvarpsins hallarekstur á ríkissjóði á næsta ári. „Tekjuauki ríkissjóðs vegna bjartsýnni þjóðhagsspár ráðu- neytisins sjálfs er á milli þrír og fjórir milljarðar. Ef Geir Hilmar Haarde hefði ekki haft þessa milljarða hefði rekstur ríkisins verið í mínus þegar eignasalan er tekin til hliðar. Það læðist að manni sá grunur að þá niðurstöðu hafi fjármálaráðherra ekki viljað sýna,“ segir Steingrímur. „Fjármálaráðuneytið og stjórnvöld eru þarna að fara í ein- hverjar skapandi æfingar sem ekki standast lög til að stemma af bókhaldið, til að geta lagt fram fjárlagafrumvarp eins og þeir kjósa,“ segir Össur. Geir H. Haarde fjármálaráð- herra segir ekkert óeðlilegt við að fjármálaráðuneytið víki frá þjóð- hagsáætlun Þjóðhagsstofnunar. Hann segir ráðuneytið hafi farið yfir útlitið í efnahagsmálum og komist að annarri niðurstöðu en Þjóðhagsstofnun. „Við erum einfaldlega ekki sömu skoðunar og þeir og setjum aðrar forsendur. Það birtist með því að þeirra hagvaxtarspá fyrir 2001 er hærri en okkar. Svo snýst það við á næsta ári. Ég tel að þetta sé bita munur en ekki fjár,“ segir fjármálaráðherra. gar@frettabladid.is oli@frettabladid.is LÆKJARSPRÆNA VARÐ AÐ BELJANDI FOSSl Aurskriða hafði nýlega fallið þegar Hallgrímur Jónsson tók þessa mynd. Undir venju- legum kringumstæðum er Búðaráin lítil lækjarspræna en vegna úrhellisins er þetta orðið að myndarlegum fossi, aurugum af framburði. Stýrivextir í BNA nú 2,5%: Vextir ekki lægri í 39 ár washington.ap Seðlabanki Banda- ríkjanna lækkaði stýrivexti um hálft prósentustig í gær og eru vextir nú 2,5% og lægri en nokkru sinni síðan 1962. Þetta var níunda vaxtalækkunin vestanhafs á árinu og er henni ætl- að að ýta undir viðskiptalífið og efla dvínandi traust neytenda á efnahagslífinu í kjölfar hryðju- verkaárásanna. Talið er að í kjölfarið lækki við- skiptabankar útlánsxexti um hálft prósentustig í 5,5%, sem yrði lægs- ta vaxtastig slíkra lána síðan 1972. í kjölfar tilkynningarinnar hækkuðu markaðir vestan hafs. ■ Aurskriður féllu á Seyðisfirði: Sjö fjölskyldur fluttar af hættusvæði haivifarir Aurskriður féllu á Seyð- isfirði í fyrradag og í gærdag og miklir vatnavextir voru í ám og lækjum. Loka þurfti svæðinu frá gatnamótum Austurvegar og Hafnargötu og út Strandgötuna en endurskoða átti klukkan sjö í morgun hvort hleypt yrði inn á svæðið. Fyrirtækjum á hættu- svæðinu var lokað og sjö fjöl- skyldur þurftu að yfirgefa hús sín og gista hjá vinum og ættingjum. Samkvæmt samtali við lögreglun- a á Seyðisfirði var fólkinu heimilt að sækja það allra nauðsynlegasta úr húsum sínum. Talsvert eftirlit var með ástandi mála og voru bæjarstarfsmenn og björgunar- sveitir að störfum þegar mest var. Loka þurfti brúnni yfir Norð- fjarðará í fyrradag vegna vatna- vaxta en umferó var hleypt aftur á hana um sjöleytið í gærmorgun. Grófst undan þeim stöpli brúar- innar sem varð illa úti eftir vatna- vextina í lok ágústmánaðar en búið var að gera við hann til bráðabirgða. Hallgrímur Jónsson, starfs- maður Veðurstofunnar, varð vitni að því þegar aurskriða féll ofan rétt innan við smábátahöfnina. „Þetta var bæði tignarleg og ógn- vekjandi sjón og minnir á vanmátt mannsins gagnvart náttúruham- förum.“ Haraldur Eiríksson, veður- fræðingur hjá Veðurstofu íslands, sagði lægðarsvæðið fyrir austan landið hafa verið óvenjulengi á sömu slóðum sem skýrði þessa miklu vætutíð. Samkvæmt veður- spá átti að stytta upp í gærkvöldi og í nótt en þurrt yrði í dag og sennilega á morgun. ■ | ÞETTA HELST | I^búðaverð í Grafarholti og Bryggjuhverfi er hærra en kaupendur eru tilbúnir að greiða. Byggingaraðilar skila inn óbyggðum lóðum í Grafarholti. bls. 2. NATÓ-ríkin telja að færðar hafi verið sönnur á að árásin á Ameríku hafi komið erlendis frá. Þvi sé 5. grein stofnsáttmál- ans sé orðin vii'k. bls. 8. Kaupþing hyggst ryðja sér til rúms á líftryggingamarkaði og stefnir að yfirtöku Alþjóðalíf- tryggingafélagsins á hluthafa- fundi á morgun. bls. 4.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.