Fréttablaðið - 16.10.2001, Side 23

Fréttablaðið - 16.10.2001, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 16. október 2001 FRÉTTABLAÐIÐ Ólafur F. Magnússon um landsfundinn: Lágkúruleg og ódrengileg umræða landsfundur Ólafur F. Magnússon segir niðurstöðu í orku- og iðnað- armálum á landsfundi Sjálfstæð- isflokksins vera nöturleg skilaboð til Sjálfstæðismanna og annarra landsmanna sem hafa haft um- hverfisverndarsjónarmið að leið- arljósi. Hann segir flokkinn hafa tekið af skarið á fundinum um að framfylgja harðri og ósveigjan- legri stóriðjustefnu. Alvarlegast segir hann þó vera hvernig umræðan um orkumál hafi þróast. Þar hafi hann mátt sitja undir hörðum ásökunum, verið kallaður hryðjuverkamaður og sakaður um lymsku, óheilindi og öfgar. Sjálfur hafi hann þó lagt fram hófsamar málamiðlunartil- lögur. Hann hafi aldrei lagt til að ekki yrði ráðist í umdeildar virkj- anir heldur farið þess á leit að þær yrðu tengdar við rammaáætl- un um nýtingu vatnsorku og jarð- varma sem verður tilbúin næsta haust. Þessu hafi virkjunarsinnar hins vegar fundið allt til foráttu og lýst efasemdum um að hann ætti heima í flokknum. „Þetta er sú ómálefnalegasta umræða sem ég hef upplifað á landsfundi." ■ ÓMÁLEFNALEG UMRÆÐA Ólafur segist ekki hafa upplifað jafn ómál- efnalega umræðu á landsfundi allan þann tíma sem hann hefur sótt þá. Sálgæslunámskeið í Biblíuskólanum: Sorgin er ekki sjúkdómur Námskeið Á morgun verður hald- ið sálgæslunámskeið á vegum Biblíuskólans við Holtaveg og Miðborgarstarfs KFUM og K. Námskeiðið er bæði ætlað al- menningi og þeim sem vinna við sálgæslu. María Ágústsdóttir héraðs- prestur flytur inngangsfyrir- lesturinn á námskeiðinu. „Fyrir- lesturinn er almennt um verk- efni sorgarinnar. Sorg er eðlileg viðbrögð við óeðlilegum aðstæð- um í lífinu. Ég kem inn á það hvernig sorgin birtist oftast. Það er oft afneitun á því sem gerst hefur til að byrja með. Síðar koma upp tilfinningar eins og reiði, söknuður, þunglyndi. Markmiðið er að ná að horfast í augu við þessar tilfinningar til að geta haldið áfram lífinu," seg- ir María. Fyrirlestur Sigurðar Pálsson- ar sóknarprests nefnist Sorgin vegna sjálfsvíga og Ólöf Davíðs- dóttir fjallar um trú og þung- lyndi, Sorgin þegar fólk bíður dauðans er heitið á fyrirlestri Kjellrun Langdal hjúkrunar- fræðings og annar hjúkrunar- fræðingur, Rannveig Sigur- björnsdóttir, fjallar um mátt bænarinnar. Námskeiðstjórar eru Jóna Hrönn Bolladóttir miðborgar- prestur og Pétur Björgvin Þor- steinsson djákni. MIKILVÆGT AÐ FINNA TILFINNING- ARNAR María Ágústsdóttir flytur inngangsfyrirlest- urinn á sálgæslunámskeiði i Biblíuskólan- um á morgun. Námskeiðið verður haldið í Biblíuskólanum, Holtavegi 28 kl. 17 til 21 á morgun. Hægt er að skrá sig í síma 588 8899. ■ ENN MEIRI LÆKKUN! 30-70% afsláttur af nýjum haustvörum ALLT Á AÐ SELJAST VERSLUNIN HÆTTIR EFTIR 3 DAGA OkonomiSko -meira fyrir peningana Kringlan - sími 568 6062 Bílar Heilsa AB-VARAHIXJTIRehf. Bléhcfio 18*110 leykjavík * a 567 6020 *Fm 567 6012 Vmhlutir ■ hetri vura ■ belra ver} Almennir varahlutir Boddíhlutir og Ijós ABvarahl@simnet.is ________________________J Kæri viðskiptavinur Þakka þér kærlega fyrir það traust sem þú hefur sýnt okkur í gegnum árin. Við reynum okkar besta til að endurgjalda traust þitt með 7. Lágu lyfjaverði 2. Frium heimsendirrgum 3. Faglegri þjónustu Nýir viðskiptavinir velkomnir Með vinsemd og virðingu Skipholts Apótek - Heilsuapótekið Skipholti 50B • S. 551 7234 Bílapartasalan v/Rauða- vatn, s: 587 7659 Biíapartar.is Erum eingöngu m/Toyota. Toyota Corolla '85-00, Avensis '00, Yaris 00, Carina "85-96, Touring '89-96, Tercel '83-'88, Camry '88, Celica, Hilux '84-'98, Hiace, 4- Runner '87-94, Rav 4 '93-Ö0, Land Cr. '81- Ö1. Kaupum Toyota bíla. Opið 10-18 v.d. Bílaverkstæðið Öxull, Funahöfða 3 Allar almennar bílaviðgerðir, einnig smur- og hjólbarðaþjónusta. Get- um farið með bílinn í skoðun. Sækjum bíla. Pantið tíma í síma: 567 4545 eða 893 3475 j Kerrur fyrir mótorhjól. Flestar gerðir. Ódýrt. Goddi S: 544 5550 www.goddi.is DAEWOO ^ w Lyftarar Notaðir & leigu Varahlutir & viðg. Lyftarar ehf Hyrjarhöfða 9 S. 585 2500 Námskeið Gtmtjf Naglaskóli Nýtt námskeið hefst þann 6 nóv. í ásetningu gervinagla og naglaskrauti fyrir byrjendur á -ibd- vörunum. -ibd- er eitt fyrsta ameríska gelið sem hefur verið þróað í yfir 30 ár og mjög virtar alhliða handsnyrtivörur um allan heim fyrir fagfólk. Áhugasamir hafið samband ísíma 561-9810 & 895-1030 Alþjóðleg diplóma sem gildir í 50 löndum verður gefin út eftir að nemar hafa lokið prófi. Ath. takmarkaður fjöldi. Nálastungur og austræn læknisfræði. Ríkharður Jósafatsson sími 551 2188 553 0070 Nýtt í Herbalife !!! GULLIÐ ER AÐ KOMA. Er byrjaður að taka við pöntunum á gullinu vinsæla sem hefur farið sigurför um USA og Evrópu. Þetta er hin nýja bylting í grenningu. Þarft þú að losna við óvelkomin kíló, þetta er sko lausn í lagi. Einnig með frá- bær fæðubótarefni t.d. orku-te, vítamín ofl. Frábært snyrtivöruúr- val. Þú geturfengið sendan bækl- inginn heim um hæl. Stefán Persónuleg rádgjöf og pöntunarsími: 849-7799 Pöntunarnetfang: . BetriLidan@simnet.is garna&æsla Barngóð kona óskast til að gæta tveggja barna, 1 árs og 4 ára í vesturbænum. Stöku sinnum um kvöld og helgar. Sími: 551 4657 og 820 4474 Til sölu Bílskúrshurðaþjónustan Bílskúrs og Iðnaðarhurðir. Bjóðum viðhald og viðgerðir á öll- um gerðum hurða og mótora, Önnumst uppsetningu- viðgerðir og sölu. Halldór s: 892 7285 og 554 1510 Bókhald Viðskiptafræðingur aöstoðar vegna greiðsluerfiðleika. Við semjum við banka, lögfræðinga og aðra um skuldir. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. s. 698 1980 Ýmislegt Flugslysið Skerjafirði. Söfnunarsímar Ef hringt er í eftirtalin númer gjaldfærist af reikningi símans, sem hringt er úr, sem hér segir: Sími 907 2007 - 1.000,-kr Sími 907 2008 - 2.500,- kr Sími 907 2009 - 5.000,- kr Bankar. er no. 1175-05-409940

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.