Fréttablaðið - 29.10.2001, Side 1

Fréttablaðið - 29.10.2001, Side 1
19. október til 4» névember 2001 Vikulegt sérblað um heimili, hós og fasteígnamarkaðinn FRÉTTABLAÐIÐ fjöldi kaupsamninga, veita og meðaiverð á samning JANUAH VELTA MILLI 1EÐALVERÐ Fasteignamatið: Færri samningar en í síðasta mánuði kaupsamnincar AUs hefur á fjórða hundrað kaupsamningum ver- ið þinglýst, það sem af er október. Færri kaupsamningum er þinglýst í hverri viku nú í október heldur en í september. Flest- um kaupsamningum var þinglýst í Reykjavík sem eru um fimmtán prósent fleiri samningar, en í síðustu viku. í nágranna- bæjarfélögunum virðist vera mest hreyfing í Kópavogi, en þar var þinglýst um sextán kaupsamningum og um eilefu í Hafnar- firði. Fjöldi þinglýstra samninga í nágrannabæjarfélögunum er þó í nokkru samræmi við stærð þeirra. Litlar breytingar virðast vera á meðalverði á hvern samning. ■ Próun meðalverðs i fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu EIZglTT]!....■■ J 2000 J 2001 132,2 m i 130,5 mi 133,1 ZZZTC 135,5 129,9 137,9| 135,81 i---------------------------------------------------------------------------------------------- 137,8 134,0j í l F 134,8 DC 135,2 áfetfes. 134,7) Fann sófann í MARÍA LOVÍSA RAGNARSDÓTTIR. Hún keypti sófann á þúsund krónur. gömlu pakkhúsi Fannst í Christanshavn í vægast sagt lélegu ástandi. María Lovísa Ragnarsdóttir, fatahönnuður var við nám í Kaupmannahöfn fyrir rúmum tuttugu árum. Vinafólk hennar í borginni átti forláta sófa sem Mar- ía Lovísa var afar hrifin af. Fyrir tilviljun frétti hún af svipuðum sófa og fór hún á stúfana til að freista þess að fá hann keyptan. „Ég fann hann uppi á lofti í gömlu pakkhúsi í Christanshavn í vægast sagt lélegu ástandi og ég man að ég keypti hann á þúsund krónur danskar. Ég býst við að hann sé í það minnsta hundrað ára gamall og fólk hafði á orði hvort ég væri orðin rugluð að vera að þvælast með þetta gargan með mér til ís- lands. En heim fór hann með mér og ég lét gera hann allan upp. Fyrst lét ég klæða sófann með gráu flaueli en nú hef ég nýlega látið klæða hann að nýju með „ti- gerákæði". Það dettur því ekki nokkrum manni í hug að spyrja núna hvernig mér hafi dottið í hug að dröslast með hann til íslands." María Lovísa segist vera af- skaplega ánægð með hann með nýja áklæðinu. Hún kveðst alla tíð Qpoáhaldfi hafa verið veik fyrir gömlum sóf- um langt umfram önnur gömul húsgögn. „Mig langar alls ekki til að hafa allt mitt innbú í antik en ég hef gaman af því með.“ Hún segir þennan sófa vera veglegan þriggja sæta og því miður sé hún á milli húsa ef þannig má til orða taka og því skreyti hann verslun hennar um þessar mundir. „En þegar ég hef komið mér endanlega fyrir mun hann skipa heiðurssess í stof- unm rmnm. Láttu þér líða vel Eitt mesta úrval landsins af rafmagnsriimum Verð frá aðeins kr. 79.900 stgr. m. Ergo heilsudýnu 80 x 200 cm. Verð aðeins kr. 99.900 með okkar bestu VISCO-MEDICOTT þrýstijöfnunardýnu S Verð kr. 174.500 stgr. með okkar bestu VISCO-MEDICOTT þrýstijöfnunardýnu 80 x 200 cm. Verð aðeins kr. I 39.500 stgr. með okkar bestu VISCO-MEDICOTT þrýstijöfnunardýnu 80 x 200 cm. www.svefnogheiIsa.is Listhúsinu Laugardal. sími 581 2233 • D a 1 s b r a u t 1 , A k u r e y r i. s í m i 4 6 1 115 0

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.