Fréttablaðið - 29.10.2001, Blaðsíða 5
SMÁRINN
FASTEIGNAMiÐLUN
Elvar Gunnarsson, sölumaður.
Guðbjörg Róbertsdóttir, sölumaður.
Jóhanna Ólatsdóttir, ritari.
Salómon jónsson lögg. íasteignasali
HLÍÐASMARA 8
200 KÓPAVOGUR
SÍMI 564 6655
FAX 564 66 44
SMAR!NN@SMARINN.IS
WWW.SMARINN.IS
I
Selásbraut-Árbæ.
Sérlega vandaö 176 fm raðhús
á tveimur hæðum auk 22 fm
bílskúrs á frábærum útsýnis-
stað í Selásnum. Fallegar
innréttingar. Baðherbergi
flísalögð. Möguleiki að skipta í
tvær íbúðir. Frábær eign á
góðu verði. Skipti á minni eign
kemur sterklega til greina.
Verð: 20,3 m.
Gullengi - Graf. - bílskúr
Nýleg og glæsileg 67 fm 2ja
herb. íbúð ásamt 24,5fm mjög
góðum bílskúr á þessum rólega
og góða stað í Grafavoginum,
kirsuberja parket og flísar á
gólfum, þvottahús innan
íbúðar, stutt í alla þjónustu.
Ávh. ca. 5,1 m. Verð 9.9m
Nýbýlavegur - Kóp.
Pallbyggt 215 fm parhús með
innbyggðum bílskúr. Fjögur
svefnherbergi. Góð lofthæð er
í húsinu. Stór bílskúr með
háum dyrum og mikilli
lofthæð. Sólpallur er á baklóð.
Verð 18,0 m.
Fífumýri - Garðb.
Fallegt 224 fm einbýli með
innb. 53 fm bílskúr og um 30
fm. óskráð rími. Gegnheilt
stafaparket á gólfum á neðri
hæð. Snyrtileg suður verönd,
suður svalir og fallegur garður.
Hiti ( stétt og bílskúrsplani.
Stutt í afh. Áhv. 4,3 m. Verð
21,9 m.
Nýbýlavegur - Kóp - aukaíbúð
Vel skipulagt 84,8 fm einbýli á
tveimur hæðum ásamt 42,7 fm
bílskúr sem búið er að breyta í
rými með herbergi innaf og
búið að setja sér útidyrahurð.
Húsið er færanlegt að sögn
eiganda og stendur húsið á 852
fm lóð og búið er að fá leyfi til
þess að byggja 5 ibúða hús að
sögn eiganda. Þrjú herb. og
tvær stofur. Húsið þarfnast aðhlyningar að utan.Tilboð óskast.
Sólarsalir - Kópavogur.
Ný og glæsileg 5 herb. 138,2 fm
íbúð á 3. hæð (efstu) suðurendi,
í nýju 5. íbúða 3ja hæða fjölbýli
sérgeymsla á 1. hæðinni.
íbúðin: afh. fullfrágengin án
góifefna og án flísa á baðherb.
góðar innréttingar verða í
íbúðinni frá Gásum Borgartúni.
Gert er ráð fyrir því að innréttin-
gar verði spónlagðar maghoný
Upptekin loft í íbúðinni. Tveir
innbyggðir bílskúrar í húsinu geta fylgt hvaða íbúð sem er Verð:
stærri bílskúr 27,1 fm 1,9 millj. Verð 22,6 fm bílskúr. 1,6 millj. Afh:
með haustinu 200. Verð. 16,9 fm.
2ja herb.
Furugrund - Kóp. Falleg
ósamþykkt 2ja hjerb. íbúð 47,8 fm.
parket og korkur á gólfum. Stofa og
opið eldhús V. 5,9 m.
3ja herb.
Hamrabdrg - Kóp. Góð 86 fm
íbúð á 4. hæð ásamt stæði í
bSageymste. Stór stofa, suðves-
tursvalir, fráþært útsýni. Áhv. 2,7 m.
Verð 9,4m.
Arnarsmári - Kóp. Góð 104 fm,
3ja herb íbúö á jarðhæð í litlu fjölbýli.
Baðherb. rrVflísum baðkar og sturta.
Hellulögð sér verönd. Áhv.5,2 m.
Verð. 14,5 m.
Engihjalli - Kóp. Snyrtileg 90 fm
íbúð á 8. hæð í lyftublokk með góðu
útsýni. Flísar og dúkur á gólfum.
Tvennar svalir í suður og vestur.
Verð. 10 m.
Lautasmári. Falleg 94.1 fm 3ja
herbergja íbúð á 2. hæð í lyftublokk.
Þvottaherbergi innan íbúðar. N-v
svalir. sameiginlegur sólpallur á 9.
hæð. stutt í alla þjónustu. Áhv. 6,0
millj. Verð 12,5 millj.
4ra til 7 herb.
Lundarbrekka. Góð 93 fm íbúð á
jarðhæð í fjölbýli. Sérinngangur. Þrjú
góð svefnherbergi. Stofa og borðsto-
fa með parketi. Verð 10,2 m.
Gullsmári. Mjög falleg 93 fm íbúð
á 2. hæð í snyrtilegu litlu fjölbýli. Þrjú
góð herbergi og stofa með parketi.
Stórar suðursvalir flísalagðar. Vönduð
eign í alla staði. Áhv. 5,2 m. V. 13,9
millj.
Kópavogur - Arnarsmári.
Falleg 4ja herb.endaíbúð á 1. hæð í
fallegu fjölbýli. Með sér suður verönd
og lóð. Sér geymsla í kjallara og
sameiginlegt vagna og hjólageymsla.
Verð 13.9 m.
Lyngmóar-Garðabæ. 4ra herb
íbúð 91,5 fm. ásamt bílskúr 18,9 fm.
samtals 110,4 fm. Stórir fataskápar í
forstofu. Gólfefni eru parket, baðherb
fiísalagt í hólf og gólf, t/f þvottav.
Suðursvalir auðvelt að gera sólstofu.
Verð. 12,3 m.
Lautasmári - Kópavogi.
Glæsileg 4ra herb. íbúð 118,3 fm. á 1.
hæð í 8. hæða fallegu lyftuhúsi á
góðum stað rétt hjá Smáralindinni.
Gólfefni eru flísar og parket.
Innréttingar eru úr maghony og
sprautulakkaðar. Suðurverönd og
garður. Verð. 14,5 m. áhv .6,4 húsb.
Lækjasmári - Kóp. Vönduð 111
fm herb. íbúð á jarðhæð á þessum
vinsæla stað í hjarta Kópavogs.
Vandaðar innréttingar og hurðar úr
gegnheilum við, Jatoba parket og
flísar á gólfum. Þvottahús innan
íbúðar, stutt í alla þjónustu. Verð 15,1
millj.
Hæðir
Lækjasmári. Góð 94,4 fm. 3ja
herb. á jarðhæð með innbygg. bíiskúr
20,6 fm. alls 115 fm. Stutt í alla
þjónustu. Til afhendingar við kaup-
samning. V. 13,4 m.
Hófgerði - Kóp. Rúmgóð og vel
skipulögð 77 fm risíbúð ásamt 27 fm
bílskúr. Þrjú herbergi og stofa. Gott
útsýni. Eign með mikla möguleika.
Uppl. um verð á skrifstofu.
Hverfisgata - Miðbær 2ja
herb. 37 fm sérhæð á tveim hæðum í
tvíbýli ásamt 12 fm geymsluskúr.
Stofa, gangur og eldús á efri hæð,
herbergi og baðherbergi á neðri hæð.
Verð 5 m.
Hlíðarbyggð - Garðabæ. Vel
staðsett og rúmgott 139 fm raðhús
á einni hæð á þessum vinsæla stað
ásamt 67 fm bílskúr m. herb innaf
sem hægt er að leigja út. samtals 190
fm. 4 herb. og stofa. Húsið getur
verið laust fljótlega. Verð 18,6 m.
Fjalialind - Kópavogi. Faiiegt
raðhús 114,5 fm. ásamt innbyggðum
bílskúr 24,1 fm samtals 138,6 fm. Þrjú
svefnherb. með dúk og skápum.
Parket á öðrum gólfum. Baðherb.
flísalagt í hólf og gólf. Rúmgott þvot-
taherb. Stór timbur verönd sem snýr í
há suður. Verð. 19,9 m.
Vesturás. Einbýlishús á tveimur
hæðum á besta stað í Árbæ. 35 fm
sólskáli. Fallegt útsýni. Stór bílskúr.
Afgirt lóð í rækt, leiktæki. Húsið sten-
dur á eignarlóð. Verð 25,5 millj.
Grundarsmári. Giæsiiegt 322 fm
einbýli á besta stað í Smáranum.
Bílskúr 37 fm. Rúmgott eldhús með
vönduðum tækjum. Allar innréttingar
og hurðir úr kirsuberjaviði.
Viðargluggatjöld í öllum gluggum.
Áhv. 6,6 m. Verð 31,9 m.
Selbrekka - Kóp. Á góðum stað
191 fm einbýli á tveimur hæðum
ásamt 36fm bílskúr. Parket á flestum
gólfum. Rúmgott eldhús með fallegri
viðarinnréttingu. Sér inngangur á
neðri hæð, auðvelt að gera séríbúð.
Hús nýlega málað. Verð 22,9 m.
í smíðum
Straumsalir - Kópavogur. Um
er að ræða 4ra herb. íbúð á 3ju hæð
sem er 147,3 fm þar af bílskúr 26,9
fm. í viðhaldsfríu húsi, sem skilast
fullbúið að utan sem innan án gólf-
efna í nóvember 2001 .Húsið er stein-
steypt, einangrað að utan og klætt
með sléttri álplötuklæðningu, alcan
eða sambærilegu. Álgluggar að utan
en tré að innan. Teikningar og skipta-
samningur á skrifstofu. Frábær
staðsetning eða hornlóð með
útsýni. Verð. 16,8 m.
Vantar fyrir viðskiptavini o
• 3ja - 4ra herb. góða íbúð í vesturbæ
Kópavogs að 11.6m.
• Rað, parhús eða sérhæð í Kópavogi eða
Garðabæ verðhugm. 14-18 m.
• Einbýli-rað eða par með möguleika á
tveimur íbúðum á höfuðborgasvæðinu og
eins svæði 270. Verð að 25m.
• Snyrtilega 3ja - 4ra herb. íbúð á barn-
vænum stað fyrir konu með eitt barn,
hámark 12m.