Fréttablaðið - 29.10.2001, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 29.10.2001, Qupperneq 21
29. október til 4. nóvember 2001 HeimiKisblaðið 21 hans voru farin að eldast áttu þau ekki eins hægt með að ganga stigana. Hann vildi ekltíi úr húsinu og var því einfaldast að byggja við það svefn- herbergi og fataher- bergi. Eftir lát þeirra hjóna keypti Tónlistar- félag Reykjavíkur húsið Uií'dir starfsemi sína og rak í því tón- listarskóla og konsert- sal til ársins 1961. Það ár keypti Benjamín H. Eiríksson húsið fyrir hönd Framkvæmda- bankans auk næsta húss og tveggja húsa i á bak við sem til- I heyra Miðstrætinu. Benjamín hugðist láta rífa öll þessi hús til að byggja stór- hýsi undir bankann. Mikið lán var að aldrei skyldi verða neitt úr þeim fram- kvæmdum en Fram- kvæmdabankinn leigði þess í stað Menntaskólanum húsið allt þar til það komst í eigu Páls og Sigríðar. ■ ÚTSKURÐUR RfKARÐS FYRIR OFAN HURÐIRNAR í STOFUNNI Engin þeirra er eins. SÉÐ ÚR STIGANUM Þar blasir svalahurðin á efri hæðinni við. P ta «■»< á Einar að hafa sagt að þau væru tvö stórveldi sem væru hrædd hvort við annað. Nokkuð var um veisluhöld á meðan Einar bjó þar og vitað er að Jón Leifs hélt merkilega tónleika í húsinu að til- hlutan Einars. Þá er talið að þar hafi Einar samið ljóðabók sína, Hvamma. Skömmu eftir að Einar og fjölskylda fluttu seldi Mar- Á ÞESSARI MYND SÉST HVE LÁTLAUST ELDHÚIÐ ER Páll stendur við granítvegginn sem snýr inn i borðstofuna. grét húsið og kaupandi var Kjart- an Gunnlaugsson stórkaupmaður. Ilann lét byggja við það álmu sem snýr út í garðinn og sést ekki frá götunni. Astæðan mun hafa verið sú að þegar hann og kona á sig við að koma því í uppruna- legt horf. Útskurður Ríkarðs nýt- ur sín einstaklega vel og hurðirn- ar inn í stofurnar eru hreint augnayndi. Þá má taka undir að eldhúsið, sem opið er inn í borð- stofuna, er í senn látlaust og glæsilegt. Skenkurinn sem snýr að borðstofunni er úr graníti og gefur mikinn svip. Þau Páll og Sigríður létu vinna upp stigahand- riðið og oðra stigann, en það mun aðeins vera á fárra manna hendi að vinna það verk því það hand- verk þekkist vart lengur. Þrúðvangur á sér skemmtilega sögu. Það var byggt 1918 af Mar- gréti Zoega tengdamóður Einars Benediktssonar. Hún hafði rekið Hótel Reykjavík sem brann í Reykjavíkurbrunanum mikla 1915. Ekki er ólíklegt að Margrét hafi byggt húsið fyrir trygging- arféð. Velta má vöngum yfir hvað Margrét hafi ætlað sér með þetta mikla hús sem sannarlega hefur verið stórhýsi á þeirra tíma mælikvarða en hún var ekkja og ein í heimili. Einar og Valgerður dóttir Margrétar fluttu heim frá Kaupmannahöfn árið 1921 og settust að í Þrúðvangi hjá Mar- gréti með börn sín. Þar bjuggu þau til ársins 1927. Um sam- komulagið við tengdamóður sína Ætluðum ekki að kaupa húsgögnin BETRI STOFAN f ÞRÚÐVANGI. Sófasettið var í eigu Einars Benediktssonar og frú Valgerðar Zoega og mjög líklega hafa þau keypt það I Kaupmannahöfn þegar þau bjuggu þar fyrir 1921. Veitið hurðinni inn í borðstofuna athygli en hún er útskorinn af Ríkarði Jónssyni. Sófasett Einars Benediktsson- ar og frú Valgerðar Zoega eignuð- ust þau Sigríður og Páll fyrir hreina tilviljun en það á í raun hvergi betur heima en einmitt í Þrúðvangi.“Skömmu eftir að við fluttum í húsið fréttum við frá góðri vinkonu okkar að það væri til sölu hjá „Fríðu frænku“. Það hafði verið í eigu Víglundar Möll- er og við fórum í verslunina og lit- um á það. Það var dýrara en fjár- hagur okkar leyfði enda vorum við nýbúin að kaupa húsið og leg- gja mikið fé í að gera það upp. Við afskrifuðum því sófasettið. Skömmu síðar áskotnaðist Sigríði fé sem hún hafði alls ekki gert ráð fyrir og það skemmtilega við það var að upphæðin var nánast sú sama og húsgögnin kostuðu.“ Páll segir þeim hjónum hafa fundist það einkennileg tilviljun að á þessum tíma skyldu pening- arnir svo að segja hafa komið upp í hendur þeirra og ekki síður að upphæðin var nánast sú sama og húsgögnin kostuðu. „Við tókum því þá ákvörðun að kaupa hús- gögnin ef þau væru þá enn til sölu. Sófasettinu fylgdi teborð og sex stólar. Mjög líklega hefur Ein- ar keypt þessi húsgögn þegar hann bjó í Danmörku á árunum 1917-1921. Ég kannaði það síðar í Kaupmannahöfn hvenær þau væru framleidd því undir stólset- unum var nafn framleiðandans og Fyrir tilviljun eina áskotnaðist okkur nánast sama upphæð og þau kostuðu. heimilisfang. Hjá þeim fékk ég staðfest að það hefði einmitt verið á þessum árum því verslunin hafði verið við Store Kongensga- de 27 á þeim tíma sem Einar bjó í Kaupmannahöfn. Þetta er svo sama heimilisfangið og er á stól- unum.“ Páll segir þau Sigríði hafa mikla ánægju af að eiga þessi hús- gögn, að vísu eigi eftir að gera þau upp en þrátt fyrir að vera yfir áttatíu ára gömul þá séu þau í furðu góðu ástandi. „Ætlunin er að fá góðan bólstrara til að gera þau upp áður en langt um líður." ■ .4i. r Suðurlandsbraut 32 - Sími 533 1300 - Fax 533 1305 www.fasteiaansalan.is - Netfana: arund@fasteianasalan.is Oddný I. Björgvinsdóttir - framkvæmdastj. Baldur Hauksson -sölustjóri LÆKJASMÁRI Skemmtileg 68 fm íbúð ásamt stæði í bíl- skýli, í góðu fjölbýlish. Góð staðsetning. V. 10,5 millj. 3ja herbergja GULLSMÁRI Mjög góð 3-4ja herb. íbúð á annari hæð á þessum eftirsótta stað í litlu fjölbýli. V. 12,9 millj. FÍFULIND-KÓPAV. Mjög falleg 83 fm íbúð á 3ju hæð. Parket á gólfum og þvottahús í íbúð. Flísar á baði, beykiinnréttingar. V. 12.7millj. FORSAUR - KÓPAV. Mjög skemmtileg ný 92 fm fullbúin íbúð ásamt stæði í bílsk. Glæsilegar HTH innr. Þvottahús í íbúð. V. 13.9millj. ÆSUFELL Góð 87 fm íbúð á 1 ,hæð í góðu fjölbýli. Rúmgott eldhús, sér suður-verönd. íbúöin er mikið endurnýjuð. V. 10.3millj. Guðmundur Ó. Björgvinsson hdl. og lögg. fasteignasali Halldór H. Backman hdl. og lögg. fasteignasali 4-7 herbergja HÁALEITISBRAUT Góð 4ra herb. 93 fm íbúð á 2 hæð. Vel skipulögð íbúð í góðu standi. Bílskúrsréttur. V. 12.2millj. LAUTASMÁRI Mjög góð 118 fm 4ra herb. á jarðhæð. Sér verönd í suður, með skjólvegg. Úr holi er stigi niður, þar er herbergi með glugga og snyrtingu. Sérlega vel staðsett gagnvart allri þjónustu. V. 14.2millj. GALTALIND - PENTH0USE Sérlega skemmtileg 164 fm 6 herb. íbúð á tveimur hæðum, frábært útsýni, jeppafær bílskúr og stutt I skóla. V.17.9millj. SÉRHÆÐ-HAFNARFJ. Sérlega skemmtileg 127 fm 3ja-4ra herb. neðri hæð með bílskúr, í tvíbýli. Allt sér. Frábært útsýni, góð staðsetning. V. 13.7millj. (mynd nr. 1022) Atvinnuhúsnæði HVERFISGATA - REYKJAV. Gott 124 fm skrifstofuhúsnæði á 2.hæð i mjög góðu húsi. innréttað í dag sem Ijós- myndastofa. Laus fljótlega. Tvö bílastæði fylgja. V. 1l.9millj. -Érum meé kaupendur aö litlum og stórum eignum víðsvegar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. - -Vantar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í Hólum, Hliðum, Kópavogi og víðar,- -Höfum kaupendur að einbýlis eða raðhúsi með tveimur íbúðum,-

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.