Fréttablaðið - 31.10.2001, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 31.10.2001, Blaðsíða 1
FÓLK Að vera manneskja með manneskju bls 9 TÓNLIST Url, Þröngsýni, Borgarleikhúsið bls 16 ÍPROTTIR Hungraðir x sigur bls 14 Hjálpum Afganistan 907 2003 vqc/ wiiMisnv Rauði kross fslands FRETTABLAÐIÐ . . 134. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Miðvikudagurinn 31. október 2001 MIÐVIKUDAGUR ESB býður til ráð- stefnu um evruna ráðstefna Málefni evrunnar og áhrif hennar hér á landi eru um- ræðuefni ráðstefnu á vegum fram- kvæmdastjórnar ESB og fleiri aðila á Hótel Sögu fyrir hádegi í dag. Samskonar ráðstefnur eru haidnar í öllum aðildarríkjum ESB og hel- stu samstarfsríkjum þess. Meðal gesta eru tveir æðstu yfirmenn evrumála hjá ESB en iðnaðarráð- herra setur samkomuna. Öryggi í flugi þinc Samgönguráðuneyti og flug- málastjórn þinga á Hótel Loftieið- um um flugöryggi á nýrri öld í dag frá kl. 8.30. Þingið er öllum opið en þar ræða innlendir og erlendir sér- fræðingar málið frá ýmsum hlið- FRÉTTASKÝRINC | bls. 8 Samfylking í sögulegu lágmarki rétt fyrir flokksþing VEÐRIÐ í PACI REYKJAVÍK Vaxandí suðaustanátt og rígning nálægt hádegi. Hiti 1 til 5 stig. VINDUR ÚRKOMA © 8-15 Siydda © 8-13 Skýjað © 5-10 Skýjað ísafjörður Akureyri Egilsstaðir Vestmannaeyjar ©8- 13 Skýjað HITI ©3 o° o° 03 Tvær þverflautur í hádeginu tónleikar Berglind María Tómas- dóttir og Kristjana Helgadóttir ieika verk fyrir þverflautur eftir Hindemith og fleiri á háskólatón- leikum sem hef jast kl. 12.30 í Nor- ræna húsinu. "TkvÖLDIÐ í kvölp Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTARI Afílfí Hvað les fólk á aldrinum 40 til 49 ára? Meðallestur 40 til 49 ára á virkum dögum samkvæmt könnun PriceWaterhouse- Coopers frá september 2001 70.000 eintök 78% fófks ies bieð' IFJÖLMIÐLAKÖNNUN PRICEWATERHOUSECOOPERS VARfe FRAMKVÆMD DAGANA 17. TIL 28. SEPTEMBER 2001. I Milljón á fermetra í sendiráðinu í Japan Sendiráðsbygging Islands í Japan kostar um 770 milljónir króna. Rekstrarkostnaður er áætlaður 97,4 milljónir á næsta ári. Kostar milljón á mánuði að leigja blokkaríbúð fyrir einn starfsmann sendiráðsins. stjórnsýsla Nýtt sendiráð íslands í Japan kostar um 770 milljónir króna með breytingum sem gerð- ar hafa verið á húsinu frá því það var keypt fyrir 13 mánuðum. Sendiráðið var opnað 25. október og þar starfa þrír íslendingar auk tveggja heimamanna. Rekstrar- kostnaður á næsta ári er áætlaður 97,4 milljónir króna, en 12 milljón- ir af þeirri upphæð eru vegna einnar milljóna króna mánaðar- leigu um 130 fermetra blokkarí- búð fyrir sendiráðunaut. Eins og sést er húsnæðiskostn- aður í Tókýó yfirgengilegur á ís- lenskan mælikvarða. Pétur Ás- geirsson, rekstrarstjóri hjá utan- ríkisráðuneytinu, segir að eftir vandlega íhugun hafi verið afráðið að kaupa fremur húsnæði í en leigja. „Það varð fljótt ljóst að leiga væri svo há að hún væri verri kostur en að kaupa. Það var líka ákveðið að kaupa frekar vegna þess hversu það þótti vera tiltölulega lágt verð á japanska fasteigna- markaðnum á þessum tíma. Því til staðfestingar er talið að verð hafi hækk- að um 20 prósent frá því að við keyptum," segir Pétur. Sendiráðsbyggingin er á fjórum hæðum og er hver hæð um 200 fermetr- ar og húsið í heild því nær 800 fermetrar. Efst er íbúð Tokýó sérstök móttökuhæð, þá skrif- stofuhæð með sjálfu sendi- ráðinu og í hálfniðurgröfn- Þegar húsið var um kjajjara eru geymslur keypt fyrir um 0g jþúö ritara. 540 milljónir Þegar húsið var keypt króna voru í því fyrjr um 540 milljónir skrifstofur og króna voru í því skrifstof- var lagt út í Ur og var lagt út í viða- viðamikla end- mikla endurgerð á öllum urgerð á öllum innviðum hússins og mun innviðum húss- kostnaður vegna hennar ins og mun vera nálægt 230 milljónir kostnaður að sögn Péturs. Samtals vegna hennar hefur húsið kostað 770 vera nálægt milljónir króna eða 30 230 milljónir. milljónum minna en upp- . ^ haflega var áætlað. Hannes Heimisson, sendiherrans, þar fyrir neðan er upplýsingafulltrúi utanríksráðu- TEKIÐ Á MÓTMÆLENDUM Vaxandi efasemda hefur gætt víða á Vesturlöndum um réttmæti loftárásanna á Afganistan. Mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan þingið í Wales þegar Tony Blair hélt þar ræðu í gær. Hann sagði mikilvægt að láta engan bilbug á sér finna. neytisins, segir sendiráðinu í Jap- an m.a. ætlað að styrkja efnahags- leg, menningarleg og stjórnmála- leg samskipti við Japan. „Þau hafa verið góð en tilgangur sendiráðs- ins er að gera þau enn betri,“ seg- ir Hannes og bendir á að ekki að- eins sé ísland að opna sendiráð í Tókýó heldur sé Japan sömuleiðis að opna sendiráð í Reykjavík. Meðal þess sem Hannes nefnir sérstaklega sem hlutverk sendi- ráðsins er að kynna ísland sem álitlegan fjárfestingarkost og sem ferðamannaland. „Við fáum af- skaplega fáa japanska ferðamenn til Islands og það er eitt af hlut- verkum sendiráðsins að reyna að f jölga þeim,“ segir Hannes. gar@frettabladid.is Loftárásirnar á Afganistan: Efasemdir að aukast SKQÐANIR Meirihluti Breta, eða 54 prósent, telur rétt að gera a.m.k. hlé á árásunum til þess að gera hjálparstofnunum kleift að koma matvælum og öðrum nauðsynjum til íbúa Afganistans. Þetta kom fram í skoðanakönnun sem breska dagblaðið Guardian birti í gær, og segir blaðið greinilegt að sinna- skipti hafi orðið meðal fólks í Bretlandi. Samkvæmt skoðanakönnun dagblaðsins New York Times og sjónvarpsstöðvarinnar CBS er einnig í fyrsta sinn farið að gæta efasemda meðal Bandaríkja- manna um að loftárásirnar geti borið tilætlaðan árangur. ■ Niðurskurður hjá borginni: Skólastarf Arbæjar- skóla í uppnámi grunnskólar „Það kemur verulega illa við rekstur skólans ef orðróm- ur um að nú standi til að hægja á framkvæmdum reynist réttur," segir Þorsteinn Sæberg, skóla- stjóri Árbæjarskóla, og bendir á að skil á viðbyggingu sem mun hýsa félagsaðstöðu nemenda hafi þegar dregist um nokkra mánuði. „Það má fullyrða að frekari seinkun mun setja skólahaldið í uppnám. Áætlanir miðuðust við að taka áfangann í gagnið i ágúst sl. og börnin hafa beðið í bráðum eitt og hálft ár eftir því að fá sal skólans í lag til að hægt sé að halda uppi fé- lagsstarfi. Það er spurning hver ætlar að svara þeim.“ Þorsteinn segir einnig verulega þörf á þeirri viðbótabyggingu sem áætlanir gera ráð fyrir að komist í gagnið fyrir næsta skólaár. Árbæjarskóli er annar stærsti grunnskóli lands- ins með um 800 nemendur. Guðmundur Páll Kristinsson hjá borgarverkfræðingi staðfestir að áform um sparnað í fram- kvæmdum gæti bitnað á Árbæjar- skóla. „Það var gert ráð fyrir hárri upphæð þangað á næsta ári og það er vissulega eitt þeirra verkefna sem til greina kemur að hægja á.“ Einnig komi til greina að seinka framkvæmdum við Laugalækja- skóla og Klébergsskóla. Guðmund- ur væntir þess að málið skýrist eft- ir fund fræðsluráðs borgarinnar nk. mánudag. ■ | ÞETTA HELST | Dómsmálaráðherra Bandaríkj- anna hefur ítrekað aðvaranir um að hryðjuverkamenn gætu látið til skarar skríða að nýju næstu daga. Varaforseti landsins hefur veriö fluttur á öruggan stað. bls. 2. Tæknifrjóvgunardeild Land- spítalans verður opnuð að nýju að því er heilbrigðisráðher- ra lýsti yfir í dag. bls. 2. 20 af 80 starfsmönnum Sam- vinnuferða verður sagt upp Ein deild fyrirtækisins verður lögð niður. bls. 4 —♦— Landmælingar íslands hafa að- stöðu í Reykjavík þrátt fyrir að aðalstöðvar hafi verið fluttar á Akranes. Yfirmenn hafa bíl á vegum stofnunarinnar. bls. 6. Lmm Til mikils að vinna!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.