Fréttablaðið - 31.10.2001, Side 16
16
FRETTABLAÐIÐ
31. október 2001 MIÐVIKUDAGUR
smrmn^ alú
HACATORGI, SIMI 530 1919
Þar sem allir salir eru stórir
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is
ILUCKY NUMBERS kl. 8ogl0.15i |KROSSGÖTUR
kl. 8.30
lAMERICAN PIE 2 kL 5.45,8 og 10.151 IBRIDGET JONES'S DIARY kl.6,8oglo|
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
[AMERICAS SWEETH- 5.40,8 og 10,151 Sýnd kl. 5.10, 8 og 10.30
HÁSKÓLABÍÓ
ALFA&AK
kl. 3.45, 5.45, 8 og 10 .15 vtrin
kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10 vitmí
~kL8og 10.10 ||S1
*“■ « «6 ,w • ■ -* ■**« iSWORDFISH ______kl o og iu.iu jiiastf
jOSMOSIS JONES kL 4,6,8 oglö] EQ jCATS & POGS m/ bL taU ku]^
Synd kl. 5.45, 8 og 10.15
Bandaríski listinn:
Ozzy og
Ameríka
tónlist Breiðskífan God Bless
America kemur ný inn og stekkur
beint í fyrsta sæti á bandaríska
plötulistanum. Platan er tileinkuð
fórnarlömbunum úr hryðjuverka-
árásinni á World Trade Center
þann 11. september. Margir af hel-
stu tónlistarmönnum heims leggja
hönd á plóg s.s. Celine Dion, Bruce
Springsteen og
Mariah Carey. Á
plötunni má
einnig finna
gamla og góða
slagara á borð
við Blowing In
The Wind með
Bob Dylan, Lean
On Me með Bill
Withers, Amazing Grace með
Tramaine Hawkins og Bridge Over
Troubled Water með Simon og
Garfunkel.
Gamli rokkhundurinn Ozzy Os-
bourne stekkur beint í fjórða sæti
listans með breiðskífuna Down To
Earth. Þótt karlinn sé farinn að
eldast hefur hann engu gleymt.
Enya heldur sínu striki og nær
öðru sæti listans með A Day Wit-
hout Rain. Samtals hefur hún verið
í 48 vikur á listanum. Linkin Park
heldur l£ka sínu striki en hljóm-
sveitin þokast upp í sjöunda sæti,
og hefur í allt verið í 52 vikur á list-
anum. ■
likj synd í
LÚ XUS
CApTAIN
COKELU'S
MANDOLIN
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
jflNAL FANTASY kl. 3.30,5.40,8 og lO.Mj jPÉIUR OG KÖTTURINN- kL 41
FRETTIR AF FÓLKI
lAMERICAN PIE 2 345,5J0. aog ioiol jjjgj RUGARTS IN PARIS m/ ísL tali ~TÍÖ] ^
|3000MILESTO GRAŒL8og 10301^ jSHREK m/bltali kl.4'og6 [
BANDARÍSKI LISTInTTí
A GOD BLESS AMERICA W Ýmsir ITHL
Qa day without rain Enya A
A PAIN IS LOVE Ja Rule ▼
Q DOWN TO EARTH Ozzy Osboume i?»
ÖSILVER SIDE UP Nickelback ►
TOTALLY HITS 2001 V Ýmsir ►
Q HYBRID THEORY Linkin Park A
Athe blueprint Jay-Z T
A8701 Usher ►
(fj)SONGS IN AMIRROR Alicia Keys T
Svo gæti farið að Hollywood
skiltið fræga verði málað í
bandarísku fánalitunum til heiðurs
þeim sem eru aö
berjast fyrir þjóð-
ina i Afghanistan.
Sú tillagan kom
upp á borgarráðs-
fundi að mála
skiltið á þann hátt
og leyfa því að
standa í tvær vik-
ur frá 11. nóvem-
ber næstkomandi. Það fólk sem
býr í næsta nágrenni við skiltið
hefur mótmælt harðlega þar sem
það óttast að ef slíkt komi til fram-
kvæmda muni skiltið verða kjörið
skotmark fyrir hryðjuverkamenn.
Leikarahjónin Ethan Hawk og
Uma Thurman hafa lögsótt
James Gandolfini, sem flestir
þekkja í hlutverki
Tony Sopranos,
fyrir að draga til
baka kauptilboð í
íbúð þeirra í New
York. Þau vilja
meina að honum
sé skylt að af-
henda þeim þá 260
þúsund dollara
innborgun sem átti að borga þegar
tilboðið var upphaflega gert.
Gandolfini vill hinsvegar meina að
pappírsvinnan hafi ekki verið frá-
gengin og því þurfi hann ekki að
borga krónu. Ef Gandolfini er eitt-
hvað líkur persónu sinni í
Sopranos sjónvarpsþáttunum ættu
þau Hawk og Thurman kannski að
íhuga hvort það sé gáfulegt að
reita manninn til reiði.
Leikarinn og hörkutólið Gene
Hackman lendi í slagsmálum
við mun yngri mann eftir árekstur
ökutækja þeirra á
götum Los Angel-
es borgar. Öku-
maður Volvo bif-
reiðar sem lenti
saman við bíl
Hackmans reidd-
ist honum gífur-
lega og hóf víst að
svívirða leikarann
með orðum sem flestar mæður
vilja helst ekki að börnin sín læri.
Hackman gaf því unga manninum
einn á kjammann en fékk að laun-
um gott spark í hið allra heilag-
asta. Þeir sem urðu vitni af við-
burðinum sögðu Hackman hafa
verið afar kurteisan frá upphafi.
T71_1_* _________________
ýýUim umiur
sveitaballahljómsveit4 *
Hljómsveitin Url var að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu sem ber
nafnið „Þröngsýni“. I kvöld gefst svo fólki tækifæri til þess að víkka
út sjóndeildahringinn því sveitin fagnar útgáfunni með tónleikum í
Borgarleikhúsinu.
tónlist Hingað til hefur Url ekki
skilið eftir sig slóð í hinum
áþreifanlega heimi, fyrir utan
lagið „Song in A“ sem kom út á
safnplötunni Svona er sumarið
‘99. „Lagið er ólíkt öllum hinum
og var sungið á ensku,“ segir
Matthías V. Baldursson hljóm-
borðsleikari sveitarinnar. „Vió
fórum á þessa safnplötu og
fengum fyrir vikið ballbanda-
stimpil á okkur, en við höfum
aldrei spilað á balli. Og aldrei
neitt annað en okkar eigið frum-
samda efni. Þegar við tökum
þetta lag í dag halda allir að við
séum að spila tökulag," útskýrir
Helgi Georgsson bassaleikari
betur, hlær dátt en heldur svo
áfram með söguna. „Við höfum
skilgreint okkur sem „kæfu-
rokksveit". Við komum allir úr
sitthvorri áttinni. Það er mikill
aldursmunur á milli elsta og
yngsta liðsmanns. Við höfum
mjög ólíkan tónlistarlega bak-
grunn, ég var t.d. í pönkinu þeg-
ar ég byrjaði um ‘80. Þá voru
aðrir liðsmenn ný- eða ófæddir.
Svo kemur þetta allt saman og
verður einhversskonar kæfa.“
En má þá skilja titil plötunnar,
„Þröngsýni", sem einskonar bón
Urlsins að fá viðurkenningu
sem skapandi íslensk rokk-
hljómsveit? „Platan heitir eftir
einu laginu. Nafnið getur líka
virkað sem öfugmæli, því bæði
okkur og öðrum finnst breiddjn
í lögunum vera mjög mikil. Ég
væri svosem alveg til í að sumir
væru örlítið víðsýnni í sam-
bandi við tónlist. Þetta er svo
einstaklingsbundið. Sumum
finnst þetta alveg frábært og
öðrum ekki, bara eins og gerist
alltaf þegar maður er að skapa,“
URL
Sex manna hljómsveit, þar sem 20 rúm ár skilja að yngsta og elsta liðsmann.
segir Helgi að lokum. Platan var
öll tekin upp á einni viku í
„ensku húsunum“ við Langá á
Mýrum. Þangað fóru allir sex
liðsmenn Url ásamt Geira Sæm,
sem stjórnaði upptökum, og
hljóðmanni og völdu tíu úr þeim
„þrjátíuogeitthvað“ sem sveitin
hafði safnað á tæplega þriggja
ára starfsferli. Eitt laganna,
„Randaflugan“, er byrjað að
óma í útvarpi og er jafnvel von
á öðru innan skamms. Útgáfu-
tónleikarnir verða á Nýja sviði
Borgarleikhússins í kvöld, hefj-
ast kl. 21 og er aðgangseyrir
1000 kr.
biggi@frettabladid.is