Fréttablaðið - 31.10.2001, Side 23

Fréttablaðið - 31.10.2001, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 31. október 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 23 Opinber staðfesting komin: Bandaríkin aðstoða Norðurbandalagið JABAL SARAJ, AFCANISTAN. AP Abdullah, utanríkisráðherra af- gönsku útlagastjórnarinnar, sagði Norðurbandalagið ætla að efla hernaðarsamstarf við Bandaríkin á næstu dögum. „Samvinna á sér stað á öllum sviðum," sagði hann og bætti því við að hún verði efld mjög á næstu dögum. Hann hvatti enn fremur ríki heims til þess að aðstoða Norðurbandalagið eftir megni. Tommy Franks, yfirmaður hernaðaraðgerða Bandaríkjanna í Afganistan, sagði sömuleiðis að rætt hafi verið við herafla stjórn- arandstæðinganna bæði í norður- hluta Afganistans og í nágrenni höfuðborgarinnar Kabúl í suður- hluta landsins. Hann vildi þó ekki fullyrða nánar um það hvers kon- ar hernaðaraðstoð Bandaríkja- menn veiti hersveitum afgönsku stjórnarandstöðunnar. Til þessa hefur ekki fengist opinber staðfesting á aðstoð Bandaríkjamanna við Norður- bandalagið. BAÐAR SIG í TUNNU Þessi Afgani var að baða sig í norðurhluta Afganistans, á svæði sem andstæðingar talibana hafa á valdi sínu. Abdullah skýrði einnig frá því að Norðúrbandalagið ætli á næstu dögum að hefja stórsókn til þess að ná borginni Masar-e-Sharif á sitt vald, en mikilvægt væri að ljúka því áður en föstumánuður- inn ramadan hefst innan fárra vikna. ■ Fyrrverandi lögreglumenn í Póllandi: Sýknaðir öðru sinni KATQWICE. PÓLLANPI. AP TlttUgU Og tveir fyrrverandi lögreglumenn voru í gær sýknaðir fyrir dómstól í Póllandi af ákærum um að hafa skotið á námuverkamenn í verkfalli árið 1981, þegar kommúnistastjórn var enn við völd þar í landi. Réttar- höld yfir mönnunum hafa staðið í tvö ár. í dómsalnum mátti heyra hneykslunaróp þegar dómurinn var lesinn upp. „Hverjir voru þá að skjóta?“ spurði einhver. Saksóknari málsins sagðist ætla að áfrýja úr- skurðinum. Þessir sömu menn voru sýknaðir af sömu ákærum árið 1997, en þá höfðu réttarhöld yfir þeim staðið í fjögur og hálft ár. Formgalli var hins vegar á þeim réttarhöldum, og því var málið tek- ið upp að nýju. Níu manns létust og 25 særðust þegar skotið var á námuverkamenn í suðurhluta Póllands þann 16. des- VIÐ LOK RÉTTARHALDA Tveir lögreglumannanna huldu andlit sitt fyrir myndavélum í réttarsalnum í Katowice í gær. Einungis fjórir af 22 sakborningum voru viðstaddir. ember 1981, aðeins þremur dögum eftir að herlög voru sett í landinu. Sakborningarnir sögðust aðeins hafa skotið varnaðarskotum upp í loftið. Verjandi þeirra leiddi rök að því að hermenn, sem voru á staðn- um, hafi skotið á námuverkamenn- ina. Verkamennirnir voru að mót- mæla herlögunum og því að leiðtog- ar verkalýðshreyfingarinnar Sam- stöðu höfðu verið handteknir. ■ Bílar Bílapartasalan v/Rauða- vatn, s: 587 7659 Bilapartar.is Erum eingöngu m/Toyota. Toyota Corolla '85-00, Avensis '00, Yaris '00, Carina '85-96, Touring '89-96, Tercel '83-'88, Camry '88, Celica, Hilux '84-'98, Hiace, 4-Runner '87-'94, Rav 4 '93-'00, Land Cr. '81-'01. Kaupum Toyota bíla. Opið 10-18 v.d. ADAEWOO ’ r Lyftarar Notaðir & leigu Varahlutir & viðg. Lyftarar ehf Hyrjarhöfða 9 S. 585 2500 Til sölu Nýtt í Herbalife !!! GULLIÐ ER AÐKOMA. Er byrjaður að taka við pöntunum á gullinu vin- sæla sem hefur farið sigurför um USA og Evrópu. Þetta er hin nýja bylting í grenningu. Þarft þú að losna við óvelkomin kíló, þetta er sko lausn í lagi. Einnig með frábær fæðubótarefni t.d. orku-te, vítamin ofl. Frábært snyrtivöruúrval. Þú getur fengið sendan bæklinginn heim um hæl. Stefán Persónuleg ráðgjöf og pöntunarsími: 849-7799 Pöntunarnetfang: , BetriLidan@simnet.is Heilsa AÐ NJÓTA, ELSKA OG HVÍLAST ^ ^ Að njóta elska og hvílast er upplyfting^ ^ fyrir elskandi pör á öllum aldri sem ^ ^ vilja spila á strengi ástarinnar á Hótel ^ ^ Skógum helgina 16.-18. nóvember. ^ qp Upplýsingar og skrán. hjá Aðgát, c? ^ félagsráðgjöf og fræðslu í ^ ^ síma 551 5404 og 861 5407 ^ c^xpcx^x^x^xpcpc^xpc^xpcpcpc^x^x^ Bókhald Viðskiptafræðingur aðstoðar vegna greiðsluerfiðleika. Við semjum við banka, lögfræðinga og aðra um skuldir. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. s. 698 1980 BÓKHALD -UPPGJÖR Getum bætt við okkur bókhaldi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Skráning - Launaútreikningar/uppgjör - Virðisaukauppgjör - Ársuppgjör - Skattaskil. Persónuleg og hagkvæm þjónusta. S.G. BÓKHALD Sími: 588 2866 / 568 1813 Flokkaðar auglýsingar 515 7500 r wrn K* tiililim. j fcg ítióAVÖf Leiklmskj alLmim u iii helgina Laugardaginn .nóvcmber Sunnudagimi '.nóvcmber Simon og Garfimkel tónleikar Stefán Hilmarsson og EyjólfurKristjánsson tnedfrábæra söngskemmtun Miðaverð kr.1000.- Forsala aðgöngumiða er hafin Tónleikamir hefjast kl. 22:00

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.